Helgarpósturinn - 23.12.1981, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 23.12.1981, Blaðsíða 2
Miðvikudagur 23. desember 1981 J-f^/garpÓStlJrÍnrL ■ Helgarpósturinn ræð/r vfð Vigdisi hafa skipt þúsundum”. — Hvað er fólk aft segja? „Fólk er að senda mér úrklippur og segja að það hafi lesið um mig i blöðum, það er að spyrja um ísland, biður mig að senda sér hitt og þetta varðandi Island, og þar fram eftir götunum. En aðallega er það aö segja hve þvi finnist ákaflega gaman að kona skuli hafa verið kosin til þessa embættis. Mér finnst það alltaf svo- litið einkennilegt að þetta skyldi verða heimskunnur atburður i mannkynssög- unni svo seint sem árið 1980. Ég hélt að þetta væri bara innanrikismál”. Rýni í stjórnmál — Hafa kynni þin af islenskum stjórn- málamönnum valdið þér vonbrigftum? „Hamingjan hjálpi mér, nei. bau hafa verið prýðisgóð, enda um öndvegismenn að ræða. Ég þekkti nú til islenskra stjórn- málamanna áður, vegna þess að i þvi starfi sem ég gegndi fyrr þurfti ég að eiga talsverð samskipti við þá fulltrúa okkar. Atti reyndar oft undir högg að sækja. bað er alkunna að þeir sem reka listastofnun eru alltaf á höttum eftir peningum.” — Hefur áhugi þinn á stjórnmálum vaxift? „Já, mikið. Ég er farin að rýna i stjórn- mál öllum stundum og það gerði ég ekki áður. Ég hef lært meira um stjórnmál á þessu ári, en mig óraði fyrir að ætti fyrir mér að liggja. Eðlilega. Ég verð að vera vel heima i stjórnmálum.” — Ertu ánægft meft þaft sem þú sérft þegar þú rýnir i stjórnmálin? „Ja, hver er ánægður? Ég er ánægð með sumt og annað stendur til bóta.” — Hvafta vanda þjóðarinnar finnst þé brýnast aft leysa? „Ætli við séum ekki sammála um það öll að brýnast er að knésetja verðbólguna okkar. Og yfirleitt að tryggja afkomu okkar. Tryggja það að ekki dragi úr vel- gengni okkar og velmegun.” — Hafa stjórnmálaskoftanir þinar breyst á þessum tima? „Allar skoðanir eru til að breyta þeim, ef ný viðhorf myndast. beir sem eru með allar sömu skoðanirnar alla tið hljóta að vera ákaflega staðnaðir. Ég tek afstöðu til hvers máls út frá þeim staðreyndum, sem mér eru kunnar hverju sinni. betta er meðalorsakanna fyrir þviaðég hef aldrei getað verið i stjórnmálaflokki.” — Finnst þér vaidsvift forsetaembætt- isins rétt eins og þaft er? Hungrar þig i meiri völd? „Nei, ég er mjög sátt við að við Islend- ingar gefum ekki forseta vorum meira vald heldur en hann nú hefur. Valdið er svo ákafiega vandmeðfarið. bó að við ætt- um goðum lika mannveru sem færi á undursamlegan hátt með mikið vald, þá er aldrei að vita hvert framhaldið yrði. Éger mikill lýðræðissinni. Mér finnst lýð- ræðið það fjöregg sem bér að vernda sem allra lengst, þannig að lýðkjörið þing taki ákvarðanir en ekki einhver einn maður.” Herbergi heimasætunnar — Nú varft þaft frægt um daginn aft Bandarikjamenn telja þaft sniftugt aft láta Hálft annaft ár er nú liftift frá þvl frú Vigdfs Finnbogadóttir var kjörin forseti Is- lands. óhætt er aft segja aft sá timi hafi verift viftburftarikur fyrir embættift og hana — forsetinn hefur farift I opinberar heimsóknir bæfti til nágrannalanda og út á land, tekift á móti opinberum gestum, setift fyrir svörum hjá óteljandi blaftamönnum, haldift mörg samkvæmi, og ennþá fleiri ávörp vift alls konar tækifæri. baft er þvl kannski ekkert skritift aft þaft vifttal sem hér fer á eftir skuli hafa verift dáiitift Icngi I fæftingu. Annaft slagift, allt frá þvi I haust, hefur Helgarpósturinn haft samband vift forsetaskrifstofurnar og óskaft eftir vifttali, en jafnan hist svo á aö for- setinnhefur verift önnum kafinn. Góft orft hafa þó alltaf fylgt um vifttal slftar. bessi óheppni er llkast til ástæöan fyrir þvi aft þegar ég hitti Vigdisi aft máli fyrir skömmu, þá spurfti ég hana fyrst hvort hún heffti I rauninni ekki fjarlægst púlsinn á Islensku þjóftinni, þann tima sem hún hefur verift i embætti. „Nei, þvert á móti. Mér finnst ég hafa nálgast púls þjóðarinnar og ef til vill er það þess vegna aö þú telur að erfitt sé að ná til mín. bað er raunverulega auðveld- ara að ná til min núna en þegar ég var leikhússtjóri, þvi nú hef ég meira starfs- lið. Ég hef einkaritara sem getur látið mig vita hvenær þú hringir, og ég svo hringt til þin, ef þú óskar þess að ég geri það persónulega. Ég hef ekki fjarlægst þjóöarpúlsinn, vegna þess að ég hef hitt miklu, miklu fleira fólk á þessum tima heldur en ég hef sennilega gert áður á lifsleiðinni allri, kynnst fleiri persónuleikum og heyrt fleiri taka til máls en nokkru sinni fyrr.” — Er þetta starf erfiftara en þú reikn- aftir meft? ,,Já, þetta er þó nokkuð meira starf en mig grunaði. Nú skal það tekið fram að ég varekkibúinaðskapamér neina mynd af þessu starfi, vegna þess að maður fer út i svona, tja ævintýri... það er nú kannski of stórt til orða tekið að kalla það svo... maður gengur til svona leiks án þess að velta þvi beinlinis fyrir sér hvern-, ig hann verði i raun. Starfið er viðameira en mig grunaði, og miklu viðameira en ég held að fólk geri sér almennt grein fyrir. bað er heldur ekki nema einn maður i landinu núlifandi sem unnið hefur við það eftir: Guðjón Arngrimsson á undan mér og þekkir það til hlitar. bað er ekki hægt að læra að verða forseti,taka próf i þvi og ganga siðan að embætti með þann lærdóm.” Heimskunnur atburöur — Gcturðu nefnt mér eitt atrifti sem kom þér sérstaklega á óvart? „Mérkom mjög á óvart hvað þetta varð geysilega þekkt um allan heim. En ástæð- an var einföld: bað var kona sem var kjörin. Mér kom á óvart að fólk skyldi verða svona uppnumið af þvi, vegna þess að sjálf hef ég aldrei verið spurð að þvi hvort ég er karl eða kona, i sambandi við starf. Ég hef bara verið spurð hvort ég treysti mér til aö taka að mér starfið. En fólk hefur tekið eftir þessu um allan heim, og ótal margir tjáð það i bréfum til min. Og þar er annaö sem hefur komið mér á óvart. Ég vissi ekki að bréfið væri svona algengt form á þvi að koma hugsun sinni til skila. — Við tslendingar erum svo pennalatir. — Færftu mikift af bréfum? „Ég fæ feikileg ósköp af bréfum. bau isienska stjórnmálamenn sofa um borft i flugmóöurskipum. baft hafi „góft” áhrif á þá. begar þú ert erlendis ertu látin sofa i dýrlegum hölium. Er þetta eitthvaft sam- bæriiegt? Hvaft eru opinberar heimsókn- ir? „Varla held ég að það sé sambærilegt. Ég verð nú að segja það eins og er að það skiptir mig ákaflega litlu máli hvort ég sef i dýrlegri höll, eða i herbergi heima- sætunnar hjá sýslumanninum úti á landi, og engu máli eftir að ég er búin að festa blundinn. Ég er ekkert mikið gefin fyrir i- burð og prjál, — sist i svefni! Opinberar heimsóknir? Eiginlega verð ég að varpa þeirri spurningu til þin aftur. Sýnist þér að þessar opinberu heimsóknir hafi orðið til eitthvers gagns? Hefur það eitthvaðað segja að til dæmis iDanmörku Noregi og Sviþjóð vita mjög margir, sem sáralitið vissu áður, nú talsvert um Island? bessarheimsóknirfæra þjóðirnar hverja nær annarri. Menn fara að hugsa meira um hvaða fólk það er sem býr þarna handan við hafið. bað er enginn vafi á þvi að hingað hafa streymt heim blaðamenn og ferðamenn i tengslum við myndir: Jim Smartani

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.