Helgarpósturinn - 30.12.1981, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 30.12.1981, Blaðsíða 9
hc/garpásturinn M*ðv*kudagur30. desember 1981 9 Semikommarnir í Southwark London er varla kaup- staöur: hiín er fremur samband sveitarfélaga á höfuöborgarsvæöinu. Bær- inn minn heitir Southwark, telst til innri hluta Lund- úndaborgar en nær samt litið inn i sjálfa miðborg- ina, ósköp hversdagslegur borgarhluti. íbUarnir eru eitthvað nokkru fleiri en fslendingar, en þeim hefur næði. A hinn bóginn löngu orðið litið um nýjar lóðir til úthlutunar, nema á frið- lýstum útivistarsvæðum sem hér er blessunarlega mikið af og menn eru tregir til að skerða. Auðvitað væri hægt að nýta lóðirnar meira, leyfa hærri og þéttari byggð, og þá myndi ekki standa á byggingar- fyrirtækjum að fara af stað Lundúnapóstur frá Helga Skúla Kjartanssyni lengi farið fækkandi eins og annars staðar i innanverðri borginni. Kakki af þvi að fólk vilji ekki búa i London, heldur er það hUsnæðisekla sem hrekur fólk burtu, og þess vegna hefur Lundúnabúum fækkað um rUma milljón — niöur i sjö milljónir — siðan um 1950. bað er alltaf verið að rifa niður gömul og úrelt hús, oft heila götureiti i einu, og byggð hUs i staðinn með færri og stærri ibúðum. bað gerist hér eins og annars staðar að fjöl- skyldur verða minni en i gamla daga og vilja þó hafa rýmra um sig i hús- þvi að hér er hægt að selja ibúðirmiklu dýrar en úti á landi. En þetta er faríð mjög varlega i hérna i London. Eiginlega hefur byggðastefnan hér lengi verið fólgin i þvi öðru fremur aöleyfa eftirspurn- inni að spenna upp ibúöar- verðog húsaleigu i London, og þá veröur ódýrt húsnæði þau verölaun sem freista fólks tilaö búa Uti á landi. Vottaf þessu höfum við nú lika þekkt heima. ^Jouthwark i núver- andi mynd er ekki gamall bær. Hann varð til fyrir sautján árum með samein- ingu þriggja eldri bæja. Ekki með neinum samn- ingum eða almennri at- kvæðagreiðslu, heldur gengur sameining sveitar- félaga þannig fyrir sig hér að þingið lögbýður hana eins og þvi þykir best henta, en hitt er bara reglugerðarák væði að hnika til mörkum sveitar- félaga. Nú ersvo komið að gömlu hrepparnir hafa engin alvarleg verkefni lengur þótt hreppsnefndir séu enn kosnar sums staðar. Nýju sveitarfélögin eru að meöaltali álika fjöl- menn og höfuðborgar- svæðið heima, og þau mynda sýslur sem hafa flestar upp undir milljón ibúa. bótt sveitarfélögin séu stór, er þeim trúað fyrir færri verkefnum en hreppunum heima, og að sama skapi eru sýslurnar valdameiri, nema helst i London, þar sem „sýslan” eða samband sveitarfélag- anna hefur takmörkuð verkefni og fer lika svo mikið í taugarnar á rikis- stjórninni (með þvi t.d. að lækka strætófargjöldin) að helster talaðum að leggja hana niður með lögum og stofna i staðinn deild i félagsmálaráðuneytinu til að stjóma höfuðstaönum. Werkamannaflokkur- inn er nefnilega i meiri- hluta i London núna. bað er litill meirihluti og ekki rót- gróinn, enda hefur ihaldið verið öflugt i úthverfúnum. Eni flestum innribæjunum er frá fornu fari öflugur meirihluti Verkamanna- flokksins, og svo er hér i Southwark : meira aö segja er það vinstri armur flokksins sem hér ræður. Enda er dáli'tiö gaman aö sjá hvernig hö- er allt á fullu i' þvi félagslega. Hér eru á nokkrum stöðum upplýsingaskrifstcrfur bæjarins, flennistórar og við fjölfarnar verslunar- götur, þar sem maður labbar inn, velur sér félagsráðgjafa, sest hjá honum (þ.e. henni) og ber upp öll sin vandamál. (Ég fór t.d. að spyrja hvernig maður útvegaði sér heimilislækni). Sérstakar skrifstofur eru lika með neytendaráðgjöf. bangað geta menn labbaðsem ætla að fara að kaupa eitthvað og fengið upplýsingar um verðkannanir, vöru- prófanir og slikt. Bærinn gefurút blað sem borið er i öll hús. bar var um daginn kynnt ný þjónusta: si'ma- númer til að hringja i með hvaða erindi sem er, hvort sem maður á erindi við ein- hverjahjá bænum sjálfum, vantar upplýsingar um ein- hverja þjónustu aöra, eða vill kvarta, t.d. um vöru- svik eða eitthvað slikt hjá kaupmönnum. B ; v >'// , i haðið kemur nú strjált, en þess á milli prentar bærinn bæklinga og plaköt til að kynna þjónustu sina(aukþess sem hann stillir út i upplýsinga- gluggana plakötum sem al- þýðusamband ið lætur prenta með skömmum um rikisstjórnina). Ég eignaðist t.d. um daginn sérprentaða auglýsingu þar sem bæjarstjórnin heldur þvi fram aö u.þ.b. tiu þúsund leiguibúðir i bænum muni vera ólöglega útbúnar, illa við haldið, vantibað eða eitthvaðslikt, og eru leigjendur hvattir til að bera fram formlega kröfu um úrbætur. Bærinn muni fylgjá slikum kröfum eftir, ef með þurfi, með þvi að taka ibúöimar eignar- námieða lagfæra á kostnað eigenda. Eftir höfðinu dansa lim- irnir. A vegum heilbrigðis- ráðsins starfa hverfis- nefndir, og min var um daginn að auglýsa fundi þar sem almenningur getur borið upp kvartanir um spitala, lækna, tannlækna og lyfjabúöir. Sýna á myndsegulband um allar þær hrellingar sem hægt er að leiða yfir fólk þegar það vitjar heimilislæknis sins. ókasafnsþjónustan er lika einkar alþýöleg. Bókasafniö starfar i úti- búum um allar trissur. 1 þeim minni er barnadeildin álika stór og fulloröins- deildin, og af fuilorðins- deildinni er drjúgur hluti sérstaklega fyrir treglæsa, vinsælar bækur prentaöar með flennistóru letri, þvi fólk er þrautseigara að stauta ef þaö fær sæmilega oft að fletta. bessu var kom ib á nýlega, i sambandi viö mikla herferð gegn ólæsi i Southwark. Eöa þá námsflokkarnir. Nærri 200 námsgreinar (t.d. glima, mótorhjóla- viögerðir, heimspeki ; sund fyrir vangefna, tyrkneska, brúðugerð, megrun, jóga); kennt á áttatiu stööum; kostar litið, og þeim sem eiga samt erfitt með að borga er bent á aö tala viö kennslustjórann i einrúmi. Laugardaginn 28. nóvember birtist iDagblaðinu og Visi grein með „fræðilegu yfirbragði”, sem barfyrirsögnina „Performance”. 1 stuttu máli skorti þá grein ekki bara meirihlutann af fræðunum um efnið, heldur lika almenna skynsemi, og húmor var hún var- færnislega gjörsneydd. bað sem eftir var, var svo sett fram á stfl, sem minnti einna mest á yfir fjörutiustiga hita eða hraungrýti, eins og sumir sögðu. Að þeim manni yrði hlegið, sem segði aö leyti upplýsingamiðill, sem þóer i aöstööu tii að varpa fram tilgát- um um eðli samtimalistar. Hann vill reyna að upplifa verkin og skoða þau, bæði i' listsögulegu og þjóðfélagslegu samhengi og velta fyrir sér hversu miklu máli þau skipta i þvi samhengi. Til að koma hugmyndum sinum á framfæri getur hann þurft að beita listrænum brögðum, ef svo mætti segja, i þvi' skyni að ná fram anda þeirra hluta sem um er rætt.” Að gera það eða ekki bessi grein lá i salti á borðum Dagblaðsins og Vfsis frá þvi hún var lögð inn til birtingar þar, þann 2. desember síðastliðinn. Astæður söltunar voru: PJássleysi út af jólaönnum. Tyrf- ið og óviðeigandi efni. Aftur á móti var bæði lærðum og leikum ætlað að melta torf það sem hér að neðan er gert að umræðuefni, þó hvorugir ættu möguleika á, af nokkru öryggi, fremur en að skilja hrafnamál. Annars er það einkennilegt að á aðventunni þegar mest er velt sér upp úr menningu, jafnvel list, að i þe ssu landi skuliekki finnast rúm fyrir greinar um menningarmál. Að vísu er af nógu að taka og bit- arnir misgirnilegir. Hins vegar vona ég að efni þessarar greinar hafi ekki úrelst til skaða á þessum mánuði. Hún verður þó varla neitt verri en hin hliðin á hrafna- máiinu. — H.L. „Very true” said the Duchess: „flamingoes and mustard both bite. And the moral of that is — ’Birds of feather flock together’. n „Only mustard isn’t a bird,” Alice remarked. L.Carrol (Lisa i Undralandi) A það mun næstum komin hefð, að myndlistarmenn láti sem vind um eyru þjóta að opinberlega birtist um verk þeirra og vinnu- brögð greinar,sem skortirsvoal- mennar upplýsingar um efnið aö jaðri við atvinnuróg. orðaflækjurnar glönsuðu af fantasiu, — en það er mönnum jafnan fyrirgefiö, sérlega ef tekst að grafa úr hrauninu þó ekki sé nema eitt og eitt sannleikskorn. En sannleikskorn eru fá, þau hafa reyndar stundum áður verið færri i gegnum árin i greinum um myndlist á íslandi.bannig að lita máá,aö hérsé á ferðinniandsvar við þeim, — nær þeim viðtekna sið að skrifa hálfgert ef ekki al- gert rugl um samtimalist i fjöl- m»la hérlendis. Stundum er engu likara en talað sé upp úr svefni, sem reynast þó oftast skemmti- legustu samsetningarnar. Astæður þess að nú er loks brugðist við eru þö ef tilviilþæraö i þetta sinn var skrifuö óvanalega íöng grein um „performance’’ sem ber vott um bíræfni. 1 dag er sú tjáningarleið orðin svo um- skrifuð og þekktþó tiltölulega ung sé i núverandi mynd, að ekki gengur annað en að taka sig sam- an iandlitinu, þegarfjalla á opin- berlega um þessa hluti. bvi fer annars fjarri að performans hafi verið gerö áberandi verr skil á prenti hérlendis en öðrum miöl- um myndlistar. 1 performans eru oftast tvær grunnreglur, sú að aölaga sig og verkið gefnu rými og aðstæðum, og framkvæma það, — Hin leiðin er aö performera ekki. Stundum er það farsælasta leiðin. Af hverju gagnrýni? „Gagnrýnandinn, eða sá sem fjallar um myndlist, er aö miklu A þessu sést, að sá sem ætlar sér að skrifa gagnrýni verður ekki bara að ráöa yfir þekkingu, heldur lika tilfinningu fyrir eða innsýn i þau fyrirbæri, sem hann fjallar um. Framsetning hans og hugmyndir skipta einungis máli, að þær nálgist anda verkanna eins og hægt er, og um leið takist að varpa einhverju nýju ljósi á þau. betta útheimtir oft sama sköpunarkraft og drifsku og býr að baki lifandi list. Og ef, i viðara samhengi, eini tilgangur listar er aö hvetja til frekari sköpunar, verður lifandi gagnrýni einnig metin á þeim grundvelli. Ef þetta er að einhverju leyti rétt, virðist að greinin i Dagblað- inu og Vi'si þann 28. nóv. sé ekki raunveruleg gagnrýni. 1 henni er hvergi drepið á neinar þær hug- myndir og verk sem valda heila- brotum eöa gefa fyrirheit i' sam- timahst, innlendri og erlendri, hvorki i performans né öðrum greinum. Henni verður þvi ekki svarað sem gagnrýni.heldur sem afar ónákvæmri framsetningu á listsögulegum staöreyndum. Að visuætti það að vera í verkahring listfræðinga að svara. — En ef þeir rugla hver annan i riminu og aöra um leið, eiga þá mynd- listarmennimir, sem ávallt hafa lagtframforsendurallrar umræðu um myndlist þ.e. verkin sjálf, að liöa fyrir ruglið? Performans bað hefur aldrei þótt góð regla að slá um sig aö nauösynjalausu með fræöioröumeðanöfnum ein- VETTVANGUR stakra manna, þegar yfirskin skrifa er að upplýsa þá, sem litt em kunnugir tiltdcnu efni. Sú leið hefuroftborið ágætan árangur að reyna fremur aö benda á þjóöfé- lagslegt samhengi fyrirbæra, og pæla i þeirri eilifu tjáningu mannsinsá sjálfum sér miöað við þær aðstæður sem hann lifir viö á hverjum ti'ma. Skilgreiningar eru ávallt tilraunir til útskýringar á fyrirbærum, sem þegar eru til. Sjálfsagt,ef ekki óumflýjanlegt, erþviaöskoða þauáðuren fræði- heiti eru notuð. En úr þvi byrjað er á orðaskýr- ingum, af hverju að setja þær fram rangar eða hæpnar? Per- formance eða islenskusering þess, performans, er enskt orö, og hefur á þeirri tungu ýmsar merkingar t.d. framkvæma, upp- fylla, rækja, gera. betta hugtak er jafnframtnotaö á helstu menn- ingartungum sem einskonar safnheiti yfir vissa tegund mynd- listar. Oröið mun nær þvi örugg- lega eiga stofn að rekja til latnesku sagnarinnar (per)form- are, móta, forma. En hvaöa máli skiptir það annars? Orðið „gerningur” er tilraun til þýðingar á enska orðinu „performance” en bæöi eru ný- yrði i' islensku og notuð yfir vissa tegund myndlistar. (Reyndar hefur orðiö gerningur, eða (prent)villan gjörningur, fengiö yfirfæröa merkingu, og erþá oft- ast notaö yfir skrýtin til tiltölu- lega meinlaus uppátæki fólks.) Gerningur er leiddur af sögninni að gera. Orðiö hefur alltaf verið svolítið skripalegt, og aö mörgu leyti óþjált i notkun. Að segja að orðiö sé ekki hentugt i notkun út af þvi aö performans sé á engan hátt tengt göldrum er fyrst og fremst misskilningur á tilkomu orösins. En að hinu leytinu má að mörgu leyti rekja uppruna performans til galdra eða helgi- siða (rituala), enda hefur það oft verið gert af fræðimönnum. Auk þess sem hughrif þau, sem sum- um „gjörningum” er ætlaö að vekja,eru um margtskyld galdri. Ekki er þó ástæða til að fara lengra út I þá sálma á þessum vettvangi. Annars er það ágæt spurning: fyrir hvern er gagnrýnandinn að skrifa? Fyriralla semáhuga hafa á (mynd)list. Staðhæfingar veröa samtaðvera sannleikanum sam- kvæmar og i samhengi og varla skaöaði það lesandann , væru þær settar fram á skýran, aö ekki sé talað um skemmtilegan hátt. En ef allt þetta bregst, fyrir hvern er gagnrýnandinn þá aö skrifa? Hvernig á að gera? Meðal fárra ef nokkurra þjóða er orðið performans eða gerning- ur algengara á vörum fóiks sem teiur list eða myndlist ekki vera aðal framlag sitttil þjóðfélagsins. An þess að reyna aö útskýra þá staðreynd út frá almennum áhuga, fámenni þjóöarinnar eða vöntun á umræöuefni, held ég að fólk eigi skilið heldur það sem sannara reynist, að svo miklu leyti sem sannara er ótvirætt, og sidptir höfuð máli. Performans- er alþjóðlegt hugtak sem einkum er notaö I myndlistyfir verk, sem framkvæmd eru á fyrirfram ákveðnum stað og standa yfir i ákveðinn tima. 1 þeim eru sér i lagi framkvæmdar hugmyndir, þar sem framkvæmdin er nauo- synlegur hluti af verkinu. Stundum erþó eðiilegra aö lita á leifar þær, sem eftir verða að loknum flutningi-, sem málverk, skúlptúr, installation (inni'setn- ingu), kvikmynd, o.s.frv., sem allar eiga sammerkt að hafa I sér fólgna „sögu” eða skirskotun til framkvæmdarinnar. Performans gefurmöguleika á notkun nærallr ar mögulegrar tækni, veitir nær algjört frelsi til tjáningar, og lýt- ur þvi sem næst einungis sömu takmörkunum og lifiö sjálft, þ.e. tima og rúmi. Ennfremur eru i hverjum performans tveir punkt- ar, upphaf og endir; það sem fram fer milli þeirra eru einmitt rökin fyrir þvi, að það sé (mynd)list en ekki eitthvað ann- að. En innan þessara punkta getur næstum þvi allt gerst rétt eins og milli tveggja punkta i lif- inu sjálfu. Að segja að þetta form sé skilgreinanlegt er þvi vafa- samtog þarf meira til en bara að segja það. Og ætla sér að hnoða saman skilgreiningu meö skir- skotun til óliklegustu verka er ekki gæfuleg aðferö, ef aðferð skyldi kalla. Fyrir utan að láta frá sér fara hluti eins og að „happening” eigi sér tiltekið

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.