Helgarpósturinn - 30.12.1981, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 30.12.1981, Blaðsíða 10
Miðvikudagur 30. desember 1981 f~ig/ggrpÓSÝLJrÍnnL „Eitthvaö i minum karakter? Nei, þaö held ég nú ekki, nema ef vera skyldi, aö hæfiieikar séu karakterspursmál. Þaö má kannski segja, aö maöur Ilengist i störfum, ekki vegna karakters, heldur eft- ir þvi hvar hæfileikar manns liggja. Sumir kjósa frekar aö leika, en aörir vilja heldur vera i leikstjórn, o.s.frv. Þetta er ekki karakterspursmál, heldur spurning um starfsgetu, og hæfileika. Þaö þarf vissa eiginleika i leikstjórn, sem mér finnst ég hafa. Þaö þarf talsveröa skipulagsgáfu, verkstjórn og „samhæfingargáfu”, en stjórnsemi er ekki endilega þaö, sem þarf. Fólk álitur gjarnan, aö leikstjórn sé spurn- ing um aö stjórna alltaf öörum, en þaö, sem ekki snýr aö hinni verklegu hliö, sem er jú - verkstjórn og skipulagning, er m.a. sam- band viö leikarana. Aö þeir beri traust til manns, og aö þeir finni, aö maöur ber traust til þeirra. Þetta er spurning um sam- skipti og aö geta laöaö fram i þeim, þaö sem þeir hafa mest og best.” —■ Þú segir, aö þaö þurfi ákveöna hæfi- leika i leikstjórn. Hvernig fórstu aö þvi aö finna, aö þú haföir akkúrat þessa hæfileika, en ekki einhverja aöra? „Ég á ósköp margbreytilegan og langan feril i leikhúsi, þvi aö ég byrja sem barn i ballett i Þjóöleikhúsinu, og I janúar eöa febrúar næstkomandi veröa liöin 25 ár siöan ég var fyrst i sýningu i Þjóöleik- húsinu. 1 þessi 25 ár hefur ekki liöiö þaö ár, aö ég væri ekki á einn eöa annan hátt starf- andi viö leikhús. Þó ég sé ekki oröin ægi- gömul, á ég ansi langan feril. Þaö er i gegnum ballettinn, sem ég kem inn i leikhúsiö. Þegar ég ákvaö aö koma heim, eftir aö hafa veriö úti viö ballettnám, þá var þaö fyrst og fremst til aö stunda kennslu og væntanlega til aö semja dansa eöa eitthvaö slikt. Þannig byrjaöi ég aö starfa viö sýningar, fyrst og fremst viö samningu dansa, en þá bætast gjarnan hóp- atriöi viö, sem eru oft spurning um kóreó- grafiu, aökoma mörgum fyrir og hreyfa þá lipurlega um sviöiö. Sem slik kem ég inn i Leiksmiöjuna, fyrst og fremst til aö sjá um likamsþjálfun og kóreógrafiu. Þaö var svo bara fyrir fólksfæö i Leik- smiöjunni, aö ég var látin leika þar lika. Þannig æxlaöist þetta smátt og smátt. Síöan fórum viö noröur til Akureyrar og þar lék ég og söng um tima. Þar voru náttúr- lega hvorki leikstjórar né kóreógrafar á hverju strái og þaö tókst þannig til, aö ég tók aö mér leikstjórn i einu verki. Og þar meö var boltinn tekinn aö rúlla. Eg byrjaöi á einföldu verki og litlu, sem ég held aö sé mjög hollt, vegna þess aö þetta er starf, sem lærist smátt og smátt. Þaö veröur ekki kennt meö góöu móti. Þegar viö stofnuöum Alþýöuleikhúsiö, kom þaö af sjálfu sér, aö mitt hlutverk þar yröi viö leikstjórn. Af þessu má sjá aö ég hef ekki stefnt aö þvi markvisst frá unga aldri aö veröa leikstjóri. Þaö bara kom. Hitt er svo annaö mál, aö ég hef ekkert starf stundaö, sem mér likar betur. Ég hef hugsaö mér aö vera þar eins lengi og ég lafi I þvi.” Lllíl leiKDúsroiið — Hvaö var þaö, sem heillaöi þig i upp- hafi? Hvernig æxlaöist þaö, aö þú byrjaöir aö starfa i leikhúsi? „Þaö er i rauninni jafn hversdagsleg skýring á þvi. Ætli ég hafi ekki fariö i ball- ett af þvi aö einhver vinkona min var i ball- ett. Ég man þaö hreinlega ekki lengur. Ég man greinilega eftir fyrstu sýningunni, sem ég sá, og ég man eftir mörgum sýningum, sem ég sá sem barn, en ég býst ekki viö, aö ég hafi hrifist meira en börn gera almennt, ekki neitt umfram þaö, sem venjulegt er, þegar barn er hrifiö inn i töfraheim leikhú ins. Aftur á móti, þegar komiö er aö tjalda- baki, er leikhúsiö ævintýri fyrir flesta, sem þar eru, og ég tala nú ekki um þegar barn á 1 hlut. Þaö kviknaöi mjög sterkt á „áhuga- perunni” hjá mér um leiö og ég fór aö vera meö I sýningum. Ég var i mörg ár uppi I Þjóöleikhúsi sem sannkölluö leikhúsrotta. Ég var þarna eins mikiö og ég gat, I baliett- inum og horföi á sýningar, hlustaöi á þær i gegnum hátalarakerfiö, jafnvel laumaöist til aö leika eina og eina rullu meö hátalara- kerfinu. Sem sagt, þetta var aldrei spurning um aö velja sér iifsstarf, aöeins áframhald á þvi, sem ég þvældist inn i sem barn. Ég hef stundum gert tilraunir til aö hætta. Ég hef ööru hvoru fengiö einhver skynsemisköst og hugsaö meö mér, aö nú væri nóg komiö af þessari vitleysu. Nú hætti ég og fer aö gera eitthvaö skynsamlegt, en þaö hefur aldrei tekist.” — Aö hætta þá alveg I leikhúsinu? „Já, já. Ég ætla aö fara aö gera eitthvaö skynsamlegt, veröa lögfræöingur, eöa eitt- hvaö annaö, sem ég reyndar gæti mjög vel hugsaö mér. Ég nefndi lögfræöing af tilviljun, en þaö eru ótal mörg störf, sem ég gæti hugsaö mér aö stunda, og ég hef I rauninni aldrei séö neitt tragiskt viö þaö, þó maöur þyrfti aö hætta. Ég stóö i mörg ár i þeim sporum, aö vita ekkert hvort leikhúsiö vildi mig eöa ég þaö. Þaö var ekki eins og ég gengi þessa braut mjög beina og greiöa. Þetta var löng og erfiö ganga, og þaö var á þeim árum, sem maöur var mest aö hugsa um aö dvelja ekki of lengi við þetta. Ég hugsaði oft sem svo, aö ég ætlaöi ekki allt i einu aö vakna upp viö þaö fertug eöa fimmtug, sem mér hefur sjálfsagtþá fundist ógnarlegur aldur, að ég væri búin aö biöa fyrir utan dyrnar i tuttugu ár. En þetta hefur leitt hvaö af ööru og ég held, aö nú sé svo komiö, aö ég muni ekki hætta i bráö.” Maour og konð — Þaö haföi þannig ekkert meö Arnar aö gera, aö þú fórst frá ballettinum út I leik- húsiö? „Þaö má vel vera. Ég efast um aö ég heföi veriö i Leiksmiöjunni, ef ekki heföi veriö Arnar. Viö komum einhvern veginn inn i þaö sem hjón. Þaö var upphafið aö þvi, aö ég færöist svona mikiö inn i leikhúsiö, og þó... þaö heföi komiö aö þvi hvort heldur var. Ég Imynda mér þaö. Þó getur maöur aldrei sagt eftir á hvaö hefði oröiö ööru visi, ef aö... Hitt er svo annaö mál, aö ég efast ekki um að þaö hefur oft oröiö mér til mikils gagns aö vera, eins og ég var i mörg ár, „kona Arnars”. Þá var maöur inni i kreös- unum, þó maöur hafi ekki veriö þar fyrir eigin ágæti lengi vel, heldur einhvers konar fylgifiskur. Fyrir utan þaö, aö ég er miklu gjarnari á aö guggna á áhuganum ööru hvoru, en hann hefur alltaf viöhaldiö glóö- inni.” — Var lengi litiö á þig eingöngu sem konu Arnars? „Já þaö var mjög eölilegt. Flestar konur upplifa þaö að vera „kona mannsins sins” og hvaö þá heldur þegar þau eru aö brjótast áfram i sömu atvinnugreininni og henn hefur náö miklum árangri , en hún ekki. Þaö þarf ekki aö vera niörandi merking i þvi, heldur er þetta endurspeglun á þjóö- félagsmunstri.” — Lituröu á sjálfa þig sem alhliöa leik- húsmanneskju i dag? „Þó maöur vinni y firleitt alttaf i gluggalausu húsnæöi, skyggnist maöur einstöku sinnum ut I þjóöfélagiö". Dorhlidur Þorieilsdöiiir i lielprpósisviöiail Það reyndist ekkert áhlaupaverk að ná sambandi við Þórhildi Þor- leif sdóttur leikstjóra til þess að ákveða stund og stað f yrir viðtal. Hún vinnur um þessar mundir við leikstjórn á fyrsta verki hinnar nýju ís- lensku óperu og vinnudagurinn teygist oft langt f ram yf ir miðnætti og ekki mögulegt að truf la hana þar eitt andartak. Eina ráðið er að ná henni á morgnana, þegar hún er nýrisin úr rekkju. Þórhildur hefur á undanförnum árum getið sér gott orð sem leik- stjóri og eins og hún segir sjálf getur hún ekki kvartað undan verk- efnaskorti. Hún þykir skelegg og ákveðin í framkomu, eins og af- skipti hennar af kvennaf ramboðinu sýna glögglega. Hún var því fyrst spurð hvort það haf i verið eitthvað í hennar karakter, sem gerði það að verkum, að hún ákvað að verða leikstjóri. Jielgarpásturinn Miðvikydagur 30. desember 1981 „Eftir á aö hyggja sé ég ekki eftir þeim árum, sem mér fundust vera eintóm von- brigöi og vesen. I sambandi viö leikstjórn er ekki hollt aö fara þá leiö of greiölega og of fljótt. Þegar ég fer aö leikstýra, hef ég aö baki reynslu sem dansari, leikari og kóreó- graf. Ég held, aö ég hafi aö mörgu leyti ákaflega dýrmæta reynslu aö baki, og geti sagt, aö ég hafi alhliöa reynslu sem leik- húsmanneskja. Ballettinn hefur sannarlega hjálpaö mér, þó hann hafi stundum gert þaö aö verkum, sérstaklega framan af, aö fólk haföi þá skoöun, aö ég gæti fyrst og fremst gert einhverjar „sætar hreyfisýningar.” Tönn límans j — Hefur islenskt leikhús þróast og breyst mikiö á þeim árum, sem þú hefur veriö starfandi innan þess? „Nú hljómar spurningin næstum þvi eins og þetta sé bundiö viö mina persónu. Þaö er náttúrlega ekki auövelt aö gera sér grein fyrir breytingum sins eigin sam- tima. Vissulega held ég, aö margt hafi breyst. Leikritun hefur aö mörgu leyti breyst.leikstiórnaraöferöin, leikmyndir og leikstill held ég aö hafi breyst, en þaö er ekki svo gott aö höndla i hverju breytingin er fólgin, eöa hvaö orsakar breytinguna. Stundum, þegar maöur er t.d. aö skoöa gamlar myndir, þá sér maöur, aö þar eru bæöi búningar og útlit, og jafnvel svipur, sem ekki mundi ganga i dag. Þetta gerist auövitaö i samhengi viö annaö i þjóöfélag- inu. Þaöeru ýmsar skoöanir á kreiki i þjóö- félaginu i dag, sem heföu ekki gengiö fyrir fimm árum, tiu árum, tuttugu árum. Þetta gerist smátt og smátt, en vonandi batnar leikhúsiö alltaf, vonandi er þaö alltaf í framför. Þó aö margir sjái i hillingum sýningar, sem þeir sáu sem börn eöa ung- lingar, þá efast ég um, aö þær standist timans tönn, en þær tapa ekki gildi sinu fyrir þaö. — Hver er staöa islensks leikhúss i dag? Er hér rekiö gott leikhús? „Já. Ég held, aö þaö sé engin ástæöa til aö vera meö eitthvert uppgeröar litillæti I þvi sambandi. tslenskt leikhús stenst alveg fyllilegasamanburð. Þaö er stundum talaö um aö hitt og annaö sé á heimsmælikvaröa, en þá er oftar en ekki á huldu hver sá mæli- kvaröi er. I stórborg eins og London, séröu kannski tuttugu sýningar, og ein er af- bragös góö, nokkrar eru góöar, afgang- urinn sæmilegar og lélegar. Mér finnst oft gæta óþarfa litillætis, eöa þá kannski minnimáttarkenndar i þvi, aö auövitaö getum viö ekki átt góöa list á tslandi, af þvi aö viö séum svo fá. Ég veit ekki betur en myndlistarmenn veki athygli út um allt, Islenskir tónlistarmenn eru aö láta aö .sér kveða I nágrannalöndunum. Þegar viö förum i leikferðir til útlanda, þá eru þær rómaöar. Við eigum eins gott og eins vont leikhús og mestu leikhúsþjóöir kringum okkur.” •é; Áþreílanlegur ryinii þeir mega helst ekki snúa mikiö uppsviös og þaö er kannski takmarkaö I hvaöa stefnu þeir geta sungiö, þannig aö þaö þarf aö sýna meiri tillitssemi viö þeirra aöstæöur en leikarans. 1 svona óperettu er þaö lika spurning um aö staösetja fólkiöá sviöinu, skapa llf I hóp- atriöum. Stundum eru einsöngvararnir aö syngja og hvaö gerir þá kórinn á meöan? Þaö er mjög sjaldgæft I leiksýningu, aö þaö séu 40 manns á sviðinu, sem ekki hafa annaö erindi en aö syngja eftir tlu minútur, eöa vera einhvers konar bakáhorfendur aö sýningunni. Þaö má kannski segja, aö þetta sé eins og þú settir upp sýningu, sem samanstæöi mjög mikiö af eintölum, eöa tali tveggja, og aörir yröu aö biöa á meöan. I þessu held ég, aö helsti munurinn sé -fólginn, aö skapa llf á sviöinu, sem oft á sér ekki meiri forsendur en þær, aö kórinn þarf aö vera inni á sviöinu til aö geta tekiö undir á réttum stööum og eru þá einhvers konar fulltrúar þorpsbúa eöa hiröar en hafa ekki einstaklingsbundin verkefni. í öllumleiksýningum er viss rytmi en þaö er miklu áþreifanlegri rytmi sem þarf aö fylgja i óperettu heldur en I leikriti. 1 leik- ritinu er frekar um aö ræöa innri rytma, sem ekki er svo greinilegur á yfirboröinu. — Er þetta erfiöara en að stjórna leiksýn- ingu? Nei, þaö finnst mér ekki. Þetta er meira skipulagsatriöi aö koma fólki fyrir og skipuleggja hvaö þaö geri næst, o.s.frv. Þannig er þaö meira mas, en auöveldara aö þvl leyti aö þarna er tónlist sem hljómar af- skaplega áheyrilega og þaö þarf ekki aö hafa miklar áhyggjur af henni á meðan hún stendur yfir. Þaö er ekki spurning um aö hver replikka taki viö af annarri. En erfiöaraog auöveldara.þaö er alltaf afstætt. Þaö er heldur ekkert einhlltt meö leik- sýningar”. AD laKa Konur ðlvðrlegð — Er þaö ókostur aö vera kona innan leikhússins? „Þaö er kannski ekki ókostur þegar þú hefur brotist I gegn, en ég held aö þaö sé enginn vafi á þvi, aö þaö sé erfiöara aö vera kona heldur en karlmaöur i leikhúsi á meöan þú ert aö skapa þér sess. Þaö er al- veg greinilegt aö það eru karlmennirnir sem sitja I fyrirrúmi. Þeir leika meira,ein- faldlega vegna þess aö þaö eru fleiri rullur og betri fyrir þá. Þannig fá þeir aö æfa sig mikiu lengur og oftar. Konurnar koma sjaldnar á sviöiö og þær þurfa aö leggja meira undir hverju sinni, þvi þaö eru miklu fleiri sem biöa eftir sætinu ef þeim mis- tekst. Karlleikarar veljast lika fremur til leikstjórnarstarfa en konur. Þaö eru marg- ir fastráðnir leikarar, sem starfa sem leik- stjórar lika en mjög fáar leikkonur. Ég held aö mér sé óhætt aö segja aö mér hafi gengið talsvert erfiölega aö fá nokkurn til aö trúa þvl aö ég gæti eitthvaö hvort sem þaö stafar af þvi aö ég er kona, eöa ekki. Ég vil halda þvi fram, aö þaö sé meðal annars vegna þess. Þaö er erfiöara aö láta taka sig alvarlega”. — Hvers vegna? „Af þvl aö konur eru ekki teknar mjög al- varlega. En ég get ekkert kvartaö núna, • hvorki yfir verkefnaskorti eöa mótlæti. En einmitt þess vegna er ég I aöstööu til aö kvarta, ekki fyrir sjálfrar minnar hönd, — Nú ert þú aö setja upp óperettu fyrir Islensku óperuna; er mikill munur á aö setja upp þannig sýningu og venjulega leik- hússýningu, og I hverju er þá munurinn helst fólginn? „Mér finnst þaö talsvert mikill munur. Þetta er óperetta, og þaö er tónlistin, sem skiptir máli. Söguþráöurinn sem sllkur er talsvertaukaatriði. Munurinn er llka sá, aö þarna er fólk aö syngja en ekki tala og þaö þarf aö taka annars konar tjllit til söngvara en leikara. Þeir þurfa aö sjá hljómsveitar- stjórann, þeir þurfa aö heyra hver I öörum, heldur annarra”. — Er það sem er aö gerast i leikhúsinu þá smækkuð mynd af þvl sem er aö gerast I þjóöfélaginu almennt? „Já, auövitaöer þaö svo,nema aö þetta er einn af fáum vinnustööum, þar sem ekki er hægt aö fara I kringum lög t.d. um jafnrétti Ilaunum. Konur og karlar fá þarna borgað þaö sama fyrir sömu störf vegna þess, aö þaö er ekki hægt aö kalla leikkonu eitthvaö annaö en leikkonu. Þar af leiöandi skipar hún sama launaflokk og leikari, þó hann sé Þaö er ekki hægt aö hana leikskriftu eöa leikritara, eins og gjarnan gerist annars staöar. Launajafnrétti rikir þarna en að ööru leyti er þetta bara spegilmynd af þjóöfélaginu. Og ekki slst kemur þaö fram I þvl aö konur og karlar eru 11 ...... „Þaö er ekki hægt aö kalla hana leikskriftu eöa leikritara, eins og gjarnan gerist annars staöar”. viöiðl: Guöiðupr Bergmundsson myndir: Vðidís OsKarsdoiiir náttúrlega oftast I hlutverkum á sviöinu, sem endurspegla þjóöfélagsástandiö, þó skáld og listamenn gangi oft fram fyrir skjöldu og sýni aöra hliö. En flest leikrit endurspegla afskaplega vel þau kynjahlut- verk, sem rikja”. Víijuin eKKi sKipið um Kyn — Er þetta kannski ástæöan fyrir þvi aö þú fórst aö hafa afskipti af kvennafram- boöinu? Sem betur fer lifir maöur ekki algerlega lokuöu lifi inni I leikhúsinu. Þó maður vinni yfirleitt alltaf I gluggalausu húsnæöi, skyggnist maöur einstöku sinnum út I þjóö- félagiö og þá getur ekki fariö framhjá manni aö ýmislegt mætti betur fara. Þegar ég frétti af þessu „kvennabardúsi” mætti ég á vettvang og ég vil leggja eitthvaö af mörkum og taka þátt I starfinu. Þaö er ekkert allsherjar pislarvætti aö vera kona, þó þær eigi oft erfiöara upp- dráttar og veröi fyrir alls konar kúgun, bæöi i opinberu lifi og einkalifi. Viö upplif- um ýmislegt sem er þaö verömætt, aö fæst- ar okkar mundu vilja skipta um kyn, þó viö ættum kost á þvl. Aö minu áliti er hlutur eins og kvennaframboö ekki bara til aö rétta hlut kvenna og barna heldur álitum viö aö viö höfum ýmislegt fram aö færa, sem gæti komiö karlmönnum til góöa”. — Eins og? „Aöra sýn á ýmsa hluti, sem varöa okkur öll. Kannski má þá fyrst telja þaö sem hlýtur jú þegar allt kemur til alls aö vera okkar mikilvægasta hlutverk,hvort sem viö erum karlmaöur eöa kona,aö eignast af- kvæmi,ala þau upp og skila þjóöfélaginu til þeirra. Þar held ég, aö konur hafi oft aöra skoöun en karlmenn um hvaö ætti aö sitja i fyrirrúmi. Vegna sinna starfa úti I þjóö- félaginu hafa karlmenn miklu meira ánetj- ast tæknibundnum hugsunarhætti, sem ákaflega oft er andstæöur velferö, þ.e.a.s. andlegri velferö. Manni finnst stundum, aö atvinnulifiö og efnahagsmálin dragi okkur á asnaeyrunum á eftir sér, og þvingi menn- ina aö sinum aöstæöum,en ekki öfugt,aö þaö sé ekki til fyrir okkur, vegna okkar heldur viö fyrir þaö”. UmrœOð og ellirieKi — Eruö þiö ekkert hræddar um aö stjórn- málaflokkarnir taki upp ykkar baráttumál og setji þau jafnvel á oddinn I kosningabar- áttu hvaö svo sem veröur um efndir slöar? „Þeir eiga sjálfsagt eftir aö gera þaö, aö minnsta kosti sumir hverjir. Ég hef heyrt; einhvern ávæning af þvi,án þess aö ég selji þaö dýrar en ég keypti, aö einhverjir stjórnmálaflokkar hafi tekiö þá ákvöröun aö láta sem þeir viti ekki af kvennafram-1 boöi. Aörir eiga sjálfsagt eftir aö taka miö af þvi og þaö er bara ágætt. Þaö hlýtur þá lika aö veröa þeim meira aöhald til efnda. Þó aö þær konur, sem standa aö kvenna- framboöi,hafi hafnaö flokkum, er ekki þar meö sagt, aö þeir eigi ekki fullan rétt á sér. Og þeir sem vilja starfa þar, starfa auö- vitaö þar og hljóta aö gera þaö samkvæmt bestu sannfæringu alveg á sama hátt og viö kjósum aö starfa viö kvennaframboö sam- kvæmt okkar sannfæringu”. — Ertu bjartsýn á aö þetta kvennafram- boö skili þvl, sem þiö viljiö? „Ég er ekkert bjartsýn á þaö aö hlutir breytist I einni andrá, en þaö er stórt skref fram á viö ef konum tekst aö koma fram sem sameinaö og sterkt afi. Þaö hlýtur aö minnsta kosti aö vera konum hvatning aö þær láti meira til sin taka á hvaöa vettvangi, sem þær kjósa aö gera þaö. Þaö er llka al-l veg ljóst, aö þetta kvennaframboö vekur gifurlega umræöu og eftirtekt. Orö eru til alls fyrst og þvl meira, sem um þetta er' rætt, þvi betra. Þetta getur lika gefið fjöldamörgum konum kjark til aö krefjast meiri réttar bæöi á slnum vinnustaö og heimili. En þaö aö kjósa nokkrar konur inn I borgarstjórn.þó ég bindi auðvitaö vonir viö þaö aö þær geti haft áhrif á einhver mál, þá dettur mér ekki I hug aö andlit Reykja- vlkur myndi breytast á einu kjörtimabili, frekar en þaö hefur gert það viö þau borgarstjórnarskipti sem uröu viö sföustu kosningar. Þaö hefur auövitaö ýmislegt veriö gert, og sumt breytt.en þaö hafa ekki oröiö stökkbreytingar og kvennaframboö myndi heldur ekki koma sliku til leiöar. Baráttan veröur ekki unnin á einum kosningadegi”. ■ . ■ ■

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.