Helgarpósturinn - 30.12.1981, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 30.12.1981, Blaðsíða 17
4 *' 4 > i •-<.0*’ 'llk Miðvikudagur 30. desember 1981 17 Kusk á hvltflibba — hættir „þar sem fyrst er vöknuö hjá manni forvitnisglæta um afdrif sögu- persónu, sem manni stóð öld- ungis á sama um fram aö þvi”, segir Jón Viöar Jóiisson i um- sngn sinni. koma, fjölskylduhamingja, metorö o.s.frv. þurfi ekki endi- lega aö vera æöstu gæöi mann- legs lifs. Þvert á móti stendur og fellur ádeila hans meö þvi aö við áhorfendur samþykkjum þegjandiog hljóölaust að svo s^ finnum þvi til dýpstu sam- kenndar meö Eiriki og fórnum höndum i vandlætingu yfir and- styggilegum blööum sem láta sér ekkert heilagt. Kusk á hvit- flibbann er þannig einkar skemmtilegt dæmi um innræt- ingu frá hægri og auövitaö jafn hugtækt og allar bókmenntir sem nærast á félagslegum for- dómum og ööru úreltu hug- myndagóssi. Samt er þaö nú svo, aö inni i öllu hisminu þykist maöur sjá frækorn sem lifvæn- legur skáldskapur gæti e.t.v. sprottiö upp af meö réttri aö- hlynningu. Til þess verður að visu aö nálgast sögu Eiriks — sem er ein og sér fyllilega raun- hæf örlagasaga úr okkar sam- félagi — frá allt öörum sjónar- hóli en borgarfulltrúinn Davið Oddsson gerir. Til þess verður höfundur aö sjá fram á aö sárs aukafull eldraun af þessu tagi kunni aö geta haft ýmislegt já- kvætt i för meö sér, jafnvel knú- ið þann sem fyrir henni verður til aö spyrja sjálfan sig ýmissa hollra spurninga um stöðu sina gagnvart öörum og kannski ekki sist sjálfum sér. Um mann sem tapar fótfestu i tilverunni, neyö- ist til aö gera upp sakirnar viö allt sem hann hefur áöur trúaö á af sljóum vana og tekur aö leita eftir nýjum grundvelli undir lif sitt, um slfkan mann er örugg- lega hægt aö skrifa marktæk leikrit og kannski eru þaö ekki sist slik verk sem gætu sýnt okkur andlit okkar rótlausu tima eins og það I raun og veru er. Þá veröur höfundurinn hins vegar aö geta spurt hvort maður eins og Eiríkur — og slik- ur maöur leynist vist meö okkur flestum — hafi þegar til kast- anna kemur nokkru aö tapa, hvort lif hans sé ekki allt reist á sandi innantómra gilda/ sem hann verði að sigrast á, ætli hann einhvern tima að verða annað en vélmenni i hvitflibba. Og þá dugir ekki að hætta á sama stað og Kusk á hvitflibb- ann þar sem fyrst er vöknuð hjá manni forvitnisglæta um afdrif sögupersónu sem manni stóð öldungis á sama um fram að þvi. Viö framleiöslu þessarar myndar hafa greinilega ekki veriö viöhöfö glæstari vinnu- brögö en þau sem listrænt ris og "stiröur frásagnarmáti handrits- ins kalla á. Sem leikstjóri viröist Andrés Indriöason ekki hafa nokkra tilfinningu fyrir þvi að i leiklist þurfi stundum aö láta tvær eöa fleiri andstæöar nótur hljóma saman til þess aö knýja fram áhrif trúveröugleika og spennu. Afleiðingin er sú að allur leikurinn fær þennan dálit- iö grófa og einfeldningslega blæ, sem viö könnumst svo vel viö úr amatörleikhúsinu (þar sem fjör og leikgleöi bæta hann hins veg- ar upp þegar best lætur) og staf- ar af þvi aö leikarinn fær aöeins aö sýna eina hugsun, eina til- finningu, eina afstööu i einu. I rauninni var Siguröur Sigurjónsson eini atvinnuleik- arinn sem var gaman aö horfa á vinna starf sitt f þessari mynd og Sólrúnu Ingvadóttur var aö þakka langfyndnasta atriöi hennar, simaviötal „eldri konu I efnalaug” viö lögregluna. Hvaö jafn sviplaus leikari og Arni Ib- sen var aö gera í buröarhlut- verki myndarinnar skil ég ekki: get ekki séö aö hann sé rétt „týpa” hvaö þá meir, þó aö eitt- hvaö slikt hljóti aö hafa ráöiö vali hans I hlutverkiö. Myndatakan var stundum einkennilega ómarkviss (t.d. í upphafi myndarinnar og þegar Eirikur vaknaöi á skrifstofunni) og leikmyndir Gunnars Baldurssonar voru ópersónu- legar eins og sýningarstúkur á húsgagnasýningu. Þæ r miöluöu aldrei þeirri tilfinningu að lifandi fólk hefði búið sér þetta umhverfi enda kannski varla von, þar sem persónu- sköpun var nánast ekki til að dreifa I verkinu. JVJ ar við samkeppni um hylli Ljós- vikingsins. Þetta atriði virkaöi hálf klúðurslegt,auk þess sem sýningin var ansi löng, 3 timar. t heildina heföi mér þott væn- legra að hnita leikgeröina ræki- legarum skáldiöOlafKárason á kostnað annars brölts á stassjóninni Sviöinsvtk. Auðvit- aö hlýtur alltaf eitthvað aö glat- ast á leið sögu yfir i leikgerð, s.s. i þessu tilfelli náttúrulýsing- arnar guðdómlegu og ýmsar hinna lýrisku hástemminga, en saga Ljósvikingsins er svo góð aö hún þolir hnjask. Sveini má lika segja það til talsverðs hróss að hann fellur ekki i þá gryf ju að klæöa leikgeröina i kaldan bún- ing sósialrealismans heldur annan fjarstæöukenndari. Þetta eraö minu viti nauösynlegt fyr- ir verkið, enda eru menn sam- mála um að leiö Halldórs Lax- ness frá Sölku Völku til Heims- ljóss meö viökomu I Sjálfstæðu fólki, hafi legið frá þjóöfélags- legu raunsæi, til þess sem Peter Hallberg hefur nefnt „fjarstæðu raunsæi”. Sviðsetningin hnigur öll i þessa sömu átt og hún er aö minu viti meistaralega unnin. Þar hjálpast aö frumleg leik- stjórn Eyvindar og einstaklega hugvitsamleg leikmynd Sigur- jóns. Ahorfandinn er strax lát- inn finna rækilega fyrir þvi aö hann er i leikhúsi, þar á ekki aö herma veruleikann heldur segja sögu. Oddvitinn kallar menn inn isalinn og leikarana inn á sviðið og byrjaö er á þvi aö kyrja Hjá lygnri móöu. Leikmyndin er mikiö stilfærö og byggist að verulegu leyti á brautarteinum sem notaðir eru skemmtilega viö alla tilfærslu á sviöinu. í upphafiklúkir lágreistur kofi skáldsins fremst á sviðinu til hliöar, en siöar fer hann nokkuð viöa. Vinnubrögöin viö uppsetn- inguna voru öll einstaklega vönduð og umfram allt fagleg. Persónur aörar en Ölafur Kára- son mynda n.k. kór sem fylgist meö því sem er aö gerast á sviöinu og tekur stundum bein- an þátt i atriðum sem þær ann- ars standa utanvið. Hjalti Rögnvaldsson leikur Olaf Kárason Ljósviking. Hjalti hefur oft áöur leikiö eftirminni- lega en mér er til efs aö leikur hans hafi nokkurn tima áöur risiö jafn hátt og í HUsi skálds- ins. Túlkun hans á hinu um- komulausa og undanlátssama alþýöuskáldi var einstaklega vel unnin og sannfærandi. Ræö- an sem skáldið flytur hjá odd- vitanum varð i meðförum Hjalta aö hreinni perlu. Þar lýs- ir skáldið sinum heimi, alls- nægtalandinu: „I minum heimi er hægt að uppfylla allar óskir, og þessvegna eru allar óskir i eöli sinu góöar, allt ööruvisi en hér, þar sem óskir manna eru kallaöar ljótar af þvi ekki er hægtaö veröa við þeim.” I ræð- unni þreifaöi Hjalti sig frá ör- yggisleysi þess sem heldur að hann hafi engu aö miöla yfir i vissu þess sem veit aö hugsjónir hans nægja til að frelsa heim- inn. Frammistaða Hjalta heföi ein sér nægt til aö réttlæta þriggja tima setu I leikhúsinu. Briet Héöinsdóttir lék Jar- þrúöi heitkonu skáldsins og Lilja Guörún „ástmeyna” Jór- unni. Túlkun þeirra og fram- ganga öll kom einstaklega vel saman viö þær hugmyndir sem , íf 1.89 36 Jólamynd Stjörnu- biós Góðir dagar gleymast ei j Bráöskemmtileg amerisk kvikmynd i litum meö hinni ólýsanlegu Goldie j Hawn I aðalhlut- verki. Hvernig bregstu við þegar fyrrverandi eigin- ! maöur konu þinnar er ákæröur fyrir bankarán og ákveöur aö fela sig undir hjónarúminu þinu? Sýnd kl. 3,5,7,9 og 1L Ný Islensk breiö- tjaldsmynd um hrekkjalómana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þeirra og vini. Byggö á sögum Guö- rúnar Helgadóttur. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelsson. Mynd sem börnum er óhætt aö taka for- eldrana meö aö sjá. Frumsýnd á annan dag jóla. Háskólabió, Reykja- vik. Borgarbió, Akur- eyri. Myndin er framleidd af Noröan 8 h/f 1981, UAUGABÁS Jólamyndin '81 Flótti til sigurs 55SSÍ Allir vita aö myndin „STJÖRNUSTRIД j var og er mest sótta ; kvikmynd sögunnar, I en nú segja gagn- rýnendur aö Gagnárás keisara- i dæmisins, eöa STJÖRNUSTRIÐ II, j sé bæöi betri og skemmtilegri. Auk |i þess er myndin sýnd i 4 rása nniDOtBVSTHREQl | /.í. i '' - meöWHW hátölurum. Aöalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher og Harrison Ford. Ein af furöuverum þeim sem koma fram i myndinni,er hinn alvitri YODA en maöurinn aö baki honum er enginn annar en Frank Oz, einn af höfundum Prúöuleikaranna, t.d. Svinku. Sýnd 2. I jóluin kl. 3, 5.15 , 7.30 og 10. Hækkaö verö. Ný mjög spennandi og skemmtileg bandarisk stór- mynd, um afdrifa- rikan knattspyrnu- kappleik á milli þýsku herraþjóöar- innar og striösfanga. t myndinni koma fram margir af helstu knattspyrnu- mönnum i heimi. Leikstjóri: John Huston. Aöalhlut- verk: Sylvester Stalione, Michael Caine, Max Von Sy- dow, PELÉ, Bobby Moore, Ardiles, John Wark o.fl. o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Miðaverð kr. 30.-. Salur A • Jólamyndir 1981 örtröð á Hring- ; veginum Eldfjörug ný gamanmynd I litum meö úrvals leikara, m.a. Beau Bridges — Hume Cronyn — Beverly Dangeld — William Devane — Geraldine Page o.fl. Leikstjóri: John Schlesinger Salur B Úlfaldasveitin Bandarísk kvik- mynd frá Mulberry Square Prod. Hlutverkaskrá: Howard Cleinm - ons... James Hamp-i ton Uria Tibbs Christopher Connelly Jennifer Hawkins Mimi Maynard, Hawkins höfuös- maöur ... Denver Pyle Jack Cutter ... Jack Elam, Ho Jolly ... Gene Conforti Naman Tucker ... Slim Pickens SalurC Dante og skart-j gripaþjófarnir aH j Fjörug og spennandi ný sænsk litmynd um tvo skarpa - stráka meö Jan O. Hilsson, Ulf Hassel- torp Leikstjóri: Gunnar Höglund í ÞJÓDLLIKHÚSIÐ Hús skáldsins 4. sýning miðvikudag kl. 20.00 Uppselt Gul aögangskort gilda 5. sýning laugardag kl. 20.00 Uppselt 6. sýning sunnudag kl. 20.00 7. sýning miðvikudag kl. 20.00 Gosi Frumsýning miðvikudag kl. 15.00 Uppselt 2. sýning laugardag kl. 15.00 3. sýning sunnudag kl. 15.00 Ástarsaga aldarinnar miðvikudag kl. 20.30 Miðsala kl. 13.15 - 20.00 Simi 11200 Vopn og verk tala Iriku máli i Ctlag- anum. Sæbjörn Valdimarsson, Morgunbl. Utlaginn er kvik- mynd sem höföar til fjöldans. Sólveig K. Jónsd. Visi Jafnfætis þvi besta i vestrænum myndum. Arni Þórarinsson, Helgarpóstinum. Þaö er spenna I þessari mynd. Arni Bergmann, Þjóöv. Ctlaginn er meiri- háttar kvikmynd. örn Þórisson, Dagbl. Svona á aö kvik- mynda Islendinga- sögurnar. J.B.H., Alþýöubl. Já, þaö er hægt! Elias S. Jónsson, Timinn. Bönnuöinnan 12ára Sýnd kl.5, 7 og 9 Salur D Blóðhefnd ttölsk kvikmynd frá I.T.C. gerö af Harry Colombo, Hlutverkaskrá: Titina Paterno . Sophia Loren, Spallone, lögfr. ... Marcello Mastroi-, anni, Nick ... Giancarlo Giannini, Accicatena ... Turi Ferro. <má<m I.KIKFKIAC; KFYKjAVÍKUR Jói miðvikudag Uppselt sunnudag kl. 20.30 Miöasala i Iðnó kl. 14 - 20.30. Simi 16620

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.