Helgarpósturinn - 30.12.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 30.12.1981, Blaðsíða 19
19 hQlgarpásturinn Miðvikudagur30. desember 1981 ...mannkattaspil Mannspil Mannspil er dropp-át úr jóla- ÞaB kemur fram á textablaBi, þarsem hverju lagi er fylgt úr Popp eftir Pál Pálsson i jwM plötuflóBinu. Þvi miBur. Hér er nefnilega stórgóB plata á ferB, betri en svo aB hún eigi þaB skiliB aB fara aB mestu framhjá fólki. Mannspil hefur aB geyma niu lagasmiBar eftir GuBmund Arnason, visnavin meB meiru. Honum til aBstoBar viB flutning þeirra eru: Þursarnir minus Egill, hljómborBsleikararnir Eyþór Gunnarsson, SigurBur Rúnar Jónsson og GuBmundur Benediktsson sem jafnframt er aBalsöngvari plötunnar, Krist- inn Svavarsson saxófónn, Kristján Stephensen — óbó, Manúela Wiesler — þverflauta, Erna GuBmundsdóttir syngur eitt lag, og bakraddir kyrja GuBm. Ben., Jóhanna Þórhalls- dóttir, Einar Einarsson, Ingi Gunnar Jóhannsson og Eyjólfur Kristjánsson. OrvalsliB sem- sagt, og útkoman eftir þvi góB. hlaBi meB nokkrum orBum, aB lög plötunnar hafa orBiB til á löngum tima, eru samin af óliku tilefni ,,og sist af öllu sem efni á eina plötu”. Þrátt fyrir þetta er ekki hægt aö segja aB Mannspil sé sundurlaus og óheilsteypt plata. Flest lögin eru i þjóBlaga- stil og svipuö i uppbyggingu, þótt flutningur þeirra sé ólikur. Þeim er lika smekklega raöaB niöur á plötuna, i skemmtilega hrynjandi, þannig aB hér er ekkert i rauninni sem „skýtur illa i’ stúf” (einsog ráöherrann sagöi ),nema Dropp-át úr um- feröaskólanum, eina lagiö á plötunni sem talist getur lélegt og heföi mátt missa sig. Textarnir á Mannspili eru betri en gerist og gengur á islenskum plötum og si mir vel þaö, enda ekki viö ööru aö búast af Aöalsteini Asb. Sigurössyni, Antoni Helga, Magneu J. Matt, aö ógleymdum Steini Steinarr. Mannspil er vandaöasta plata sem hingaö til hefur komiö úr visnavinakreösunni. Hinsvegar veitir hún enn eina ástæöuna til aB skamma Prisma fyrir slæleg vinnubrögö viö frágang plötu- umslaga og textablaöa, — meö leyfi: Hafiö þiö virkilega ekki efni á aö ráöa prófarkalesara? Stray Cats— Gonna Ball Mér datt þaB (svona) i hug, þegar ég setti þessa nýju plötu Stray Cats fyrst á fóninn,aö rokkabillý er sennilega meö vinsælli tónlistarstefnum á Islandi um þessar mundir, og hefur kannski veriB lengi (sbr. sveitaböll og árshátiöir). Þóaö plötusala ársins sé óuppgerö er t.d. ljóst aö uþb. 5.-6. hvert heimili f landinu hefur á undan- förnum mánuöum fjárfest i Shaky.siöustuplötu nýja rokka- billýkóngsins Shakin’Stevens. Rokkabillýtrióiö Stray Cats — B. Setzer söngur og gitar, S.J. Phantom tromma og symball, L. Rocker bassafiBla og söngur — á heima i New York. En var ráölagt aö freista gæfunnar á Bretlandseyjum þarsem nýbylgjurnar blómstra. Og mikiö rétt: eftir nokkurra mánaöa spileri I riki Betu haföi þaö eignast stóran hóp aödáenda og fyrsta breiöskifan hlaut mjög góöar viötökur. Af henni náöu þrjú lög hátt á vinsældalista, Runaway Boys, Rock This Town og Stray Cats Strut. Yfirbragö fyrstu plötunnar var mjög i'anda nýbylgjurokks. A Gonna Ball reyna Stray Cats hinsvegar, einsog flestir aörir rokkabillýflytjendur I dag (td. Shakin’Stevens og Matchbox), aö ná sándinu frá upphafs- dögum þessarar tónlistarstefnu um miöjan 6. áratuginn. Þvi miöur liggur mér viB aö segja- mér þykir skemmtilegra þegar menn eru aö taka upp gamlar tónlistarstefnur aö þeir reyni af bæta einhverju nýju viö. Hins- vegar standa Stray Cats eftii sem áöur efstir á blaBi yfir rokkabillýhljómsveitir aö min- um dómi. Og rokkabillýaödá- endur ættu alls ekki aö láta þá framhjá sér fara. ly ,,Að vera einn, það er að vera skáld” ég haföi gert mér a f holdlegum förunautum Ljósvikingsins. Hin gamla, hrædda og ósjálfstæöa Jara og stúlkan Jóa, sterk, freistandi og baráttuglöö. Hvorutveggja vandaöar mann- lýsingar. Gunnar Eyjólfsson dró sömuleiöis upp sterka mynd af Pétri Þrihrossi. Þessi hættulegi en jafnframt spaugilegi karakter kom vel fram. Atriöiö sem lýsir heimsókn Þrihrossins iHússkáldsins var eitthiö besta i leiknum. Þar komu vel fram andstæöurnar i skapgerð þeirra Ólafs og Péturs. Tveir ungir leikarar þreyttu að þessu sinni frumraun sina i Þjóöleikhúsinu, þeir Kristján Viggósson (Orn Úlfar) og Björn Karlsson (Jens Færeyingur). Báðir skiluðu þeir hlutverkum sinum vel, sterkir leiðtogar erfiðismannanna. Óþarfteraö telja upp fleiri nöfn leikara, I þeim hópi var raunar hvergi veikan hlekk aö finna. Jón Asgeirsson hefur samið 9 ný sönglög fyrir þessa leikgerð á Húsi skáldsins, sem hann dag- setur á bilinu frá 20. okt. til 13. nóv. 1981. Þaö þarf meiriháttar virtuós til aö hrista fram úr erminni jafn góö lög og þau sem þarna eru á ferðinni. Maistjam- an t.d. er hreinasta perla-raunar hefur sú melódia leikiö i hausn- um á mér alveg frá þvi ég gekk út úr leikhúsinu. Tónlist Jdns á ekki litinn þátt i þvi hve sýning- in er góö eftir alltsaman. Ahorfendur á frumsýningu tóku HUsi skáldsins vel. Þeir hylltu leikendur og leikst jóra og þeir hylltu höfundinn Halldör Laxness, sem verður áttræöur á næsta ári. 1 Skáldatima segir Halldór frá tilurö Heimsljóss: ,,Mér fanst að úr þvi ég heföi skrifaö hetjuljóö bæöi soöning- arinnar og sauðskepnunnar þá yrði ég lika að skrifa hetjuljóö skáldsins, ekki einhvers ser- staks skálds með heimilisfang ogsima i bókmenntasögunni, né skálds sem betur heföi ort en önnur skáld, heldur þess skálds sem var og er og verður á Is- landi og i öllum heiminum.” Þetta ætlunarverk tókst skáld- inu vitaskuld fullkomlega og jafnframt bætti hann merkum hluta i eigiö hetjuljóð. SS \n9° 81866 JHelgarpósturinn_ Lausn á krossgátu 51. tbl. s 'fl V 'Pi 5 H ri\ £ R \< I Þ £ k X T 5 5 T 7E k K Pt 6 L) 5 fí T> / r fí fí / N u R ■ V B 1 T / fl 6 P p 5 5 fl fl V fí T fí K 5 B N N / L £ 6 P L n r fí T> / £ R. L £ 1< / N N U y fí 5 -r R / K fí V / fí V fí m fí r / H fí F R R 'fl p R / fl & L fí D U P P / L r fí fl fí -r £ / -Ð F fí L L £ á fí N /V m ’fí F R ó G u r L R 'fí F fí P fí -r fí R 6 n íl P n X V p u L L fí N R Æ L fl R 7 fí m / N N fí P R U L fí R F / r L fí T) % H ú 5 5 0 P )° ú R N Pi '0 ír 1 'o L- u N £ s F/ r fí K p y V V f) 'fí F U m fl R 'fí R /E V fí !L KROSSGATA Ti \> LE/ri 5/n'flflR VfflKK, uRinH RRK VflTNPÍ grovr INUflfl físr ' KEYP! H HÍFflR úlBÚd- T/Tii-L UPPHR- uPP- SflTRI •Fs 5)fí um nL5 HENÚfí PÚKINN L,£l-T £/</c/ \/o -f liokflk HflLLl þV£R HNÝTIÍ) VflríSfl vppelD/ GLoTrR Cj'p\ STflVF.flP Y /p ER EKKÍ VlSS LíkKf] 'tLipr U/ZVfí t)DR ‘ÖVKEtJ GILEljl VIRPfl FjöRjf? BflNDiP lílHflST IL'VflR PUÐSP JöNUÍTfí WlLDPl BTflfTDl HtlMi ENPiR. l, 5PYJVI? 0/flU/U/í / f ÞymT) HBIDVRS IflíRKi TVfNN T> ró'r?fl ÓUV 1 PÚIK H vlÐ- fíN SÚTfld (iKlNN) 5KL L- INNl 5 LOTflp 'pi REIktí. HVfl SS VlOfll Stekk -i BR Upp/VM B/ETP Korrifl 'i ve 6 _ pyfllR XL'nS w/n , X e'NÍ Mftim þRftVIR i > i kúöutv 5kÓLI FPTIR iNN K/W5 Sfild- RPi V£ I-T-- INGUR VfíL IO-RjFí l h/Hs SoL DPVflfí flkrUR ÍFÍTUK '/l'bt Tb/n 5 iÐfí fflíELiN l ->- STíFi/M uflPSi ► EINk.ST ftLÚPi BiflVfí '1 BjflKú FUGL [ > S)tWÐ SÉ.ITI LflHP fuö L fl K • > Gop HESTflk

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.