Helgarpósturinn - 30.12.1981, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 30.12.1981, Blaðsíða 23
Jie/garpósturinn AAiðvikudagur 30. desember 1981 Fiskurínn upp — gengið niður Þaö viröist ætlaaö veröa hefð, aö þjóöin biöur fiskveröshækkunar um áramót meö öndina i hálsinum. t fyrra var biöin löng, samkomulag um nýtt fiskverö náðist ekki fyrr en i febrúar. Fyrir fund yfimefndar Verölagsráös sjávarútvegsins i gær, þriðjudag, bjuggust fæstir sem til þekkja viö þvi aö nýtt verö yröi ákveöið fyrir ára- mót, en jafnframt efaöist enginn þeirra sem Helgarpósturirm haföi samband við um aö nýtt veröyröi ákveðið innan viku frá áramótum. A4ðstæður eru aö þvi leyti aðrar nú en um siöustu áramót, aö sjómenn á togara- flotanum hafa gertverkfallog enginn gerir ráö fyrir aö flotinn veröi látinn liggja lengi bundinn við bryggju. Þvi til viðbótar er þegar farið aö segja upp starfsfólki frysti- húsanna, i sumum húsunum fékk mann- skapurinn uppsagnarbréf þegar meö jóla- hýrunni. En fiskverðsákvöröun fer ekki aðeins fram um áramót. Fiskveröið er hækkaö jafn oft og fólk i landi fær vi'sitölubætur á laun fjórum sinnum á ári. Munurinn er bara sá, aö ákvörðun um hækkaö fiskverö er mun örlagarikari ákvöröun en ákvöröun um visitölubætur til launþega i landi. Það eru þeir sem verka fiskinn og flytja hann út sem borga brúsann og greiðslugeta þeirra fer eftir þvi hvaða verö þeir fá fyrir fiskinn erlendis. Sé þeim gert að hækka þaö verö sem þeir greiöa fyrir fiskinn, án þess aö veröiö hækki erlendis, eöa gengi dollarans hækkar, kallar þaö einfaldlega á gengisfell- ingu og hún veröur að koma strax i kjölfar veröhækkunarinnar. 3purningin er aðeins sú, hversu gengisfellingin þarf að vera mikil. Þar nota sumir þá þumalputtareglu aö vinnslu- kostnaður er helmingur af heildarverðmæti fiskjarins. Hækki fiskveröiö um 10% þurfi því að fella gengið um það sem svarar helmingi þess til aö útflytjendur fái sitt. Fiskverkendur sjálfir fallast þó ekki á þetta. Þeir benda á, að allur annar til- kostnaöur hækkar um leiö og fiskveröiö. Gengisfellingin þurfi þvi að vera aö minnsta kosti jafn mikil og fiskverös- hækkunin, þó frekar meiri. c 2 t sömu viku og herlögum var lýst yfir i Póllandi að undirlagi Sovétstjórnarinnar, var 75 ára afmæli Leonids Bresnéffs fagnað i Kreml. Þar var mikiö um dýröir, og heiö- ursgestir voru leiötogar allra rikja á yfir- ráöasvæöi sovésks hervalds, nema enginn átti heimangengt frá Varsjá. Jaruzelski og aörir herstjórar Póllands máttu engu ööru sinna en framfylgja i Póllandi lifsreglu gamalmennanna i Kreml: Engar breyting- ar. Og milli jóla og nýárs bar aö höndum annan afmælisdag. Þá voru tvö ár liðin frá þvi sovéskar hersveitir héldu inn i Afghan- istan. Hernámsliö sovétmanna er nú komið yfir 100.000 manns, en þvi hefur ekkert miö- aö að brjóta landsmenn undir þá rikisstjórn sem fyrstu sovésku innrásarsveitirnar Sovéskir hermenn fangar afghanskra skæruliöa. Frá vinstri: Valeri Didenkó, Júri Povarnitsin og Mohammed Jaskuléff Kúli. Hervaldið er eina arfleifðin eftir Bresnéff settu á laggirnar i Kabúl. Helstu borgir og samgöngumiðstöðvar hafa sovétmenn á valdi sinu, en þjóöir Afghanistan halda uppi harðri andspyrnu á landsbyggöinni. Mesta hernaöaraögerð sem sovétstjórnin hefur lagt i siöan i heimsstyrjöldinni siöari hefur siður en svo boriö tilætlaöan árangur. Skriödrekar og fallbyssuþyrlur sovét- manna geta skotiö afghönsk þorp i rúst á skömmum tima, brytjaö niður þorpsbúa og rekið aðra á flótta til nærliggjandi landa, en skæruhernaöi mótspyrnuhreyfinganna gegn sovéska hernáminu linnir ekki við þaö. Þvert á móti hafa skæruliöar frekar fært sig upp á skaftiö, eftir þvi sem vopna- búnaöur þeirra veröur vandaðri, og herja jafnvel inn i úthverfi Kabúl. Mannfall sov- éska hernámsliösins á tveim árum er talið milli 5000 og 6000 manns en tala særöra og sýktra áætluö 12.000 til 15.000. Enginn vafi er á aö hótun um sovéskar hernaðaraögerðir varö til þess að Jaru- zelski hershöföingi og flokksforingi skipaöi pólska hernum að brjóta á bak aftur frjálsu verkalýðshreyfinguna Samstöðu og þaö frjálsræöi pólsku þjóöarinnar sem fylgt haföi stofnun hennar. Samstööumenn höföu skákað i þvi skjóli að umbrot sovéthersins i hernaðarlegu kviksyndi i Af^hanistan myndu halda aftur af sovétstjórninni aö láta hann gripa til vopna i Póllandi, en þeir hafa greinilega ekki gert sér fulla grein fyr- ir, hver tök herstjórnarskipun Varsjár- bandalagsins veitir sovésku forustunni á yfirtjórn pólska hersins. rátt fyrir fréttabann frá Póllandi og dræmar samgöngur við landið, er ljóst aö herráðiö sem landinu stjórnar hefur á brattann að sækja að koma á þvi sem þaö kallar eðlilegt ástand. Skipulögöum verk- föllum til aö mótmæla setningu herlaga er nú fyrst aö ljúka. Stórir vinnustaöir, sem herinn hefur á valdi sinu, eins og Lenin skipasmiöastööin i Gdansk, þar sem Sam- Þaö liggur ljóst fyrir aö fiskveröshækkun sem veldur gengislækkun eykur veröbólg- una. Til aö draga úr þeim áhrifum hafa ýmsár leiöir veriö ræddar, m.a. aö fella niöur 7 1/2% oliugjald sem leggst ofan á skiptaprósentu sjómanna, en kemur ekki til skipta og á aðrenna tilútgeröarinnar til aö standa straum af oliukostnaöi. Halda mætti, aö meö þvi aö fella niöur oliugjaldiö og láta þaö renna til sjómanna ynnist 7 1/2% fiskverðshækkun, útgjalda- laust. Svo er þó alls ekki, þvi komi þaö til skipta deilist þaö jafnt milli sjómanna og útgeröarmanna. Sjómenn fengju þvi 3,75% hækkun en útgerðin tapaöi samsvarandi þar sem oliukostnaöurinn lækkar ekki. tlt- geröarmenn fullyröa meira aö segja, aö þegar á heildina sé litiö þýöi þessi tilfærsla á oliugjaldinu um 3% tap fyrir útgerðina. ■ ■ Qrmur leiö sem kemur til greina i þvi skyni aö draga úr veröbólguáhrifum fisk- veröshækkunar er aö flytja fé frá þeim greinum fiskvinnslunnar sem betur standa tilhinna sem verr eru á vegi staddar. Þaö erljóst.að tap hefur veriö á frystingunni á siöasta ári,líklega á bilinu 8-12%, en heldur skárri staöa á heröingu og saltfiskverkun. Nákvæmir útreikningar Þjóöhagsstofnunar á þessu áttu ab liggja f yrir fundi yfirnefnd- ar igær. ,,Við biöumeftirþeim tölum, þetta er okkar Stóridómur”, sagöi Eyjólfur ís- feld hjá Sölumiðstöðinni, annar fulltrúi fiskkaupenda i nefndinni, þegar ég ræddi viö hann. Þarna segja þeir fiskverkendur aö ekki sé af miklu að taka. Einn þeirra benti á aö staöa heröingar og söltunar hafi veriö ágæt fyrir niu mánuðum, en siban hafi verið þrengt mjög aö þessum greinum og verð lækkað. „þetta er oröið afskaplega litiö spennandi verkun núna”, sagöi einn þeirra viö mig. Hvaö sem öllu þessu liöur hækkar fiskverð án efa verulega einhvern næstu daga;þaö er hagur tveggja af þeim fjórum fulltrúum sem sitja i yfirnefnd, fulltrúa sjó- manna og útgeröarmanna. Það er jafnvel svo aö útgerðarmenn þykjast þurfa enn meiri hækkun en nefnd hefur verið af hálfu YFIRSÝN staða var stofnuð, eru enn lokaðir, af þvi heryfirvöldin vilja ekki hætta á aö fá starfs- liöið saman á einn staö. Þar sem svo á aö heita að vinna sé hafin, er viöa litiö sem ekkert framleitt. Kemur þar bæði til að verkafólk mætir til vinnu en neitar aö starfa, einnig aö hráefni, orku og varahluti skortir. Matvæli berast ekki á markaö að neinu ráöi, af þvi bændur fá ekk- ert keypt fyrir afurðaveröiö, þar sem vör- urnar sem þeir þarfnast til búrekstrar eru ekki til. Siglingar eru lamaðar, þar sem áhafnir pólskra skipa hafa unnvörpum strokið i erlendum borgum. Vörur safnast fyrir i uppskipunarhöfnum, af þvi hafnar- verkamenn sýna hug sinn til herlaganna meö þvi að flytja sendingarnar hring eftir hring milli geymslustaöa. Nýjasta úrræöi pólska herráðsins kvað vera ráöagerö um aö setja á almenna vinnuskyldu allra vinnufærra karla á aldr- inum 18 til 45 ára, þannig að yfirvöld geti sent þennan mannafla hvert á land sem er til þeirra starfa sem þeim sýnist. Væri þar meö i rauninni búið aö taka alla pólska karla á léttasta skeiöi i nauöungarvinnu- sveitir á vegum hersins. Hvað sem gerast kann er ljóst, aö Pólland verður um langa framtið með lamað at- vinnulif, ófært að sjá sér farboöa, og upp á þá komið sem réðu aö reynt var aö leysa pólitiska og efnahagslega kreppu pólsks þjóðfélags meö hervaldi. En sovétmenn og bandamenn þeirra eru ekki aflögufærir. Sovéskur landbúnaöur er i sliku ófremdar- ástandi, aö ógerlegt er að brauöfæöa þjóö- ina komi ekki til stórfelldur innflutningur á korni. Hrun pólsks atvinnulifs herðir enn kreppu sovéska nauöungarhagkerfisins. Bresnéff tókst aö steypa Krústjoff af stóli, af þvi hann haföi aö baki sér forrétt- indahópinn sem ræöur Kommúnistaflokki Sovétrikjanna. Flokksstarfsliöiö óttaöist aö tilraunastarfsemi Krústjoffs gæti haft i för meö sér aö linuð yrðu flokkstökin á at- vinnulifinu, og þar með kippt fótunum und- an forréttindaaðstöðu flokksvélarinnar. Siöan Bresnéff komst til valda, hefur hann bisað viö að gera hagkerfiö skilvirkara án ___________________________________23 sjómanna. Þeir hafa reiknaö út, að 23% hækkun þurfi til þess aö breyta stööunni úr meira en 10% tapi i núll. Sjómenn hafa raunar veriö varkárir meö allar tölur, en sjómenn á Vestfjörðum hafa þó nefnt töl- una 18 sem þurfi til aö þeir nái landfólki i kaupmætti eftir hækkanir i haust. Heimildarmönnumokkarber saman um, aö likleg niðurstaða sé 15-18% fiskverös- hækkun. Vegna þess að gengið var látiö „siga hratt” rétt fyrir áramót ifyrra, og aö eftir áramót hækkaöi dollarinn.var mögu- legt aö halda gengi krónunnar stööugu um tima i ár, þrátt fyrir fiskverðshækkunina. En nú er hækkun dollarans farin aö segja til sin I auknum tilkostnaöi og þaö eykur likurnar á gengisfellingu. Þaö eru liklega flestir sammála um, að sjómenn þurfa sína kauphækkun eins og aörir. Það að sú kauphækkun kallar á gengislækkun sem þurrkar hana nær sam- stundis upp er ekkert annaö en það sem gerist á hinum almenna vinnumarkaöi i landi. Tengslin milli fiskveröshækkunar og gengisfellingar eru bara ennþá ljósari. Meira aö segja fiskkaupendur vita þaö ósköp vel, aö fiskverö hækkar, en aö sjálf- sögðu reyna þeir allt til aö það veröi sem minnst. Þaö erheldurekkertannaöaðgera i stööunni en hækka fiskinn og lækka gengiö, halda áfram i þessum venjulega vitahring. Vitahringurinn veröurekkirofinn meö þvi aö krukka i kaupið. Hann veröur ekki rofinn meö öðru en skynsamlegri fjár- festingarpólitík en nú er rekin. Þaö er til dæmis fullyrt, að bara þeir togarar sem sjávarútvegsráðherra veitti leyfi til aö kaupa á árinu hafi valdiö 7-8% veröbólgu. Það þýðir einfaldlega aö hafi veröbólgan verið 40% á árinu væri hún ekki nema 33% ef þessir togarar hefðu ekki veriö keyptir. Við þetta bætist allar aðrar fjárfestingar, skynsamlegar og óskynsamlegar — en all- ar gerðar aö langmestu leyti meö hjálp opinberra f járfestingasjóöa. Hvert krummaskuö þarf togara og nýtt frystihús. Enginn mælir það raunar eftir, allir eiga sama rétt á sinum hluta af kökunni. En samtsem áöur læöistaö manni sá grunur, aö þaö séu ekki bara launþegar sem lifi um efni fram. eftir Þorgrim Gestsson I eftir Magnús Torfa Öiafsson þess aö hagga viö forræði flokksins og skriffinnskukerfis hans á öllum sviðum. Arangurinn er minni en enginn, af þvi aö i þýöingarmestu grein atvinnulifsins, land- búnaðinum, hefur heldur miðaö aftur á bak en áfram. Gjaldþrot nauöungarhagkerfisins blasir við i Sovétrikjunum jafntog Póllandi, og fyr irskipunin til Jaruzelski aö siga hernum á pólskan almenning er til sannindamerkis um aö sovétstjórnin veit enga leib sem aö gagni kemur út úr ógöngunum. Eina grein sovésks atvinnulifs sem stendur með blóma er hergagnaiönaðurinn, enda forgangur hans til mannafla og hrá- efna vandlega tryggöur. Séu sovéskir vald- hafar i vanda staddir, gripa þeir næstum ósjálfrátt til hervalds. Þab hefur rækilega ásannast, bæöi i Afghanistan og Póllandi, þótt með nokkuð mismunandi hætti sé eftir aöstæöum á hvorum staö um sig. Bresnéff hefur sýnt seigiu, aö halda eins fast um stjórnvölinn i Kreml og raun ber vitni, löngu eftir að heilsu hans er verulega tekið aö hraka. En ekki fer hjá þvi aö valdaferill hans getur oröið skammur úr þessu. Þegar aö þvi kemur, er óhjákvæmi- legt aö stórfelld mannaskipti i sovéska for- ustuhópnum veröi foringjaskiptunum sam- fara, af þvi aö meirihluti æöstu flokksfor- ustunnar er á aldur við Bresnéff eöa enn aldurhnignari. c wamkvæmt reynslunni má búast viö millibilsástandi, en aö siöan komi fram maður af yngri kynslóö, sem nái i sinar hendur ótviræöu forustuhlutverki. Við slik- ar aðstæður er meira en liklegt, að ólgan sem býr sifellt um sig undir niðri i sovésku þjóðfélagi, leiti útrásar. Hernaöarmáttur- inn i höndum forustunnar getur þá oröið fangaráð til að leitast viö að styrkja stööu hennar, meö þvi að skirskota til hyldjúprar vanþekkingar á umheiminum og rótgróins haturs á framandi þjóöum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.