Alþýðublaðið - 28.03.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.03.1927, Blaðsíða 1
Alpýðunlaðið Geffið út aff Alþýðnfflokknuni 1927. Mánudaginn 28. marz. 73. tölublað. Boðorðln t íu. SSýning I kvöM kl. 9. Pantaðir aðgöngumiðar afhendast í Gamia Bió kl. 8- 8 'V*, en eftir þann tíma seldir öðrum. verða að eins sýnd táein kvöld enn pá.,- Khöfn, FB., 26. marz. Auðvaídsríkía vesírænu hóta Kantonst jörni nni. Frá Lundúnum er símað: Stjórnirnár í Englandi og Banda- ríkjunum, hafa hótað Kanton- stjórninni því að iáta hef ja skot- hríð á Nanking, ef útlendingum peim, sem í borginni eru, verði ekki hleypt óáreittum til herskipa Bretlands og Bandaríkjanna. Chi- ang Kai-shek hefir lýst yfir pví, að sér mislíki framferði Kanton- Öiermanna í Nanking og beðið um frest til morguns til pess að svara Bretlandi og Bandarikjun- um. Frá Tokíó er símað: Þær fregn- ir hafa borist hingað frá Kína, að mannfali af halfu Breta og Bandaríkjamanna í Nanking sé á ,annað hundrað, 100 borgarar og 30 hermenn. Auðvaldsdómur í Bergesmálinu. Frá Osló er símað: Dómur féll 'í gær í Bergesmálinu. Voru allir sýknaðir. Samningur feldur fyrir hol - lenzkum ráðherra. Frá Haag er símað: Pingið hef- ir felt samning milli Hollands og Beigíu um sigiingar á Schelde- fljóti. Kemebeck(?) utanríkismála- ráðherra hefir sagt af sér af þeim orsökum. / Khöfn, FB., 27. marz. Aðvörun með byssukúlum frá Standard Oil Frá Lundúnum er símað: Her- skip Bandaríkjanna og Bretlands í Nankinig hafa skotið aðvörunar- skotum til Kínverja um að sleppa útfendingunum, er leitað höfðu ihælis í Standard Oil byggingun- um og Kínverjar sóttu að. Skaut Árskemtunin verður á morgun þriðjudag 29. þ. m. í Iðnó og hefst kl, 8 Va % m. síund- víslega. Húsið opnað kl. 8. Mokkrir aðgöngnmiðar eftir, og verða þeir seldir félagsmönnum á morgun í afgreiðslu Alpýðublaðsins. Ath. Skemtunin verður að eins þetta eina kvöld. i . ¦¦'¦-. ¦¦:':' Skemíinefndin.; &J¥SSIlði tt UOtlllIl* í tilefni af 100 ára dánardegi Beethóvens gef ég þeim, sem keypt hafa dýr hljóðfæri/ kost á að eignast nijög ódýra músik eftir fraégustu tónskáld heimsins, svo sem: Beethoven, Bach, Brahms, Chopin, Bvorák, Gade, Godard, Grieg, Haydn, Heller, Kjerulf, Liszt, Mozart, Schufoert, Schumann, Tschaikowski, Wagner o. m. fl. Af öllum pessum verkum gef ég 33oA% afslátt frá útsölu- verði, en að eins næstu viku. léfeiieFilni finðmimdsu1 ftamaltelssonar. Bamadiskar, djÚpÍT Ofj iFHMMÍr. Boiiapör og Könnur með ffljötj faUeoom myndnm, aífeomlð. Einnig foamabojiapör áleirað á kr. 1,10., 1111 9 9® iisson, Kostar nú að eins 45 aura % kg af 1. flokks dilka- kjöti, stórhöggnu. Kaupfélagið. þetta Kínverjum skelk í bringu, og heppnaðist að bjarga útiend- ingunum úr klóm þeirra, en áð- ur en það tækist fengu Kínverjar brent heimili útlendinga og mis- þyrmt útlendum konum. Útlehd- ingar eru í hættu staddir í öllum Yangtzedalrium [eftir „aðvOrunar- skotin"?]. Norðurherinn beiðist friðar. Frá Peking er símað: Chang- Tso-lin, yfiwnaður Norðurhersins, hefir óskað eftir því að semja við Kantonstjórnina um vopnahlé og frið. Bylting i Albaniu. Frá Berlín er símað: Sá orð- Kaapið AlpýðublaoioS rómur leikur á, að andstæðingar stjórnarinnar í Albaníu séu and- vígir því, að ,stjórnin gerist und- irtyila Italíu, og til þess áð vinna á móti hinum sívaxandi áhrifum bafa þeir gert byltingu og hand- tekið forsetann. Minning Beethovens. Frá Vínarborg er símað: Beet- hovens-minningarhátiðin byrjaði í gær, og var þar margt stór- menni viðstatt, fulltrúar stjórnar- innar og fulltrúar margra þjóða o. s. frv. I MM BÍO ¥HteMiigiasgE||a0 II. partur. Hefnd firíiMlto. Sýnd í kvöld kl. 9. Aðgöngu- miða má panta i síma 344 eft- ir kl. 1. Þeirra sé vitjað fyr- irki.8V2, annars seldir öðrum. niðursoðnu kæfnna frá okkur. Hún er ávalt sem ný og ölíu yiðmeti betri. Slátnrfélag Suðnrlands. Reynið ný-niðursoðnu'fiskbollnrn- ar frá okkur. Gæði peirra standast erlendan saman- burð, en verðið miklu lægra. Slátnrfélag Suðnrlands. Alum I M i um~ búsáhðld, sérlega vönduð tegund, nýkomin. Lægsta verð í bænum. Sigurður Kjartansson, Laugavegí 20B. Sími 830. Noti niðursoðna kjötið frá okkur; pað er gotC handhægt og drjúgt. 1 Sláturfél. Suðurlands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.