Alþýðublaðið - 28.03.1927, Page 1

Alþýðublaðið - 28.03.1927, Page 1
HefiH nif af Mpýdiaf!©ikikitis!ist 1927. Mánudaginn 28. marz. 73. tölublað. ©ÆMLil. Bí® 24. si Sýialíug í ikwíiM kl. Pantaðir aðgöngumiðar afhendast í Gamla Bió kl. 8- 8 •"'/•i, en eftir pann tíma seldir öðrum. verða að eins sýnd táein kvöld enn pá. Khöfn, FB., 26. marz. AuðvaMsríkín vestrænu hóía Kantonstjórnimii. Frá Lundúnum er símað: Stjórnirnar í Englandi og Banda- ríkjunum hafa hótað Kanton- stjórninni því að láta hefja skot- .hríð á Nanking, ef útlendingum þeim, sem í borginni eru, verði ekki hleypt óáreittum til herskipa Bretlands og Bandaríkjanna. Chi- ang Kai-shek hefir lýst yfir því, að sér mislíki framferöi Kanton- (hermanna í Nanking og beðið um frest til morg'uns til þess að svara Bretlandi og Bandaríkjun- um. Frá Tokíó er símað: Þær fregn- ir bafa borist hiitgað frá Kína, að mannfall af halfu Breta og Bandaríkjarnamia í Nanking sé á annaö hundrað, 100 borgarar og 30 hermenn. Auðvaidsdómur í Bergesmálinu. Frá Osló er símað: Dómur féll § gær í Bergesmálinu. Voru allir sýknaðir. Samningur feldur fyrir hol - lenzkum ráðherra. Frá Haag er símað: Þingið hef- ir felt samning milli Hpllands og Beigíu um siglingar á Schelde- fljóti. Kernebeckj?) utanríkismála- ráðherra hefir sagt af sér af þeim orsökum. Khöfn, FB., 27. marz. Aðvörun með byssukúluin frá Standard Oil. Frá Lundúnum er síniað: Her- skip Bandaríkjanna og Bretlands í Nanking hafa skotið aðvörunar- skotum til Ktnverja um að sleppa útlendingunum, er leitað höfðu hælis í Standard Oil byggingun- um og Kínverjar sóttu að. Skaut verður á morgun þriðjudag 29. þ. m. í Iðnó og hefst kl. 8 72: e. m. stund- víslega. Húsið opnað kl. 8. Nokkrir aðgöngumiðar eftir, og verða þeir seldir félagsmönnum á morgun í afgreiðslu Alpýðublaðsins. Ath. Skemtunin verður að eins þetta eina kvöld. Skemtinefndin. Í tilefni af 100 ára dánardegi Beethovens gef ég peirn, sem keypt hafa dýr hljóðfæri, kost á að eignast rnjög ódýra músik eftir frægustu tónskáld heimsins, svo sem: Beethoven, Bach, Brahms, Chopín, Bvorák, Gade, Godard, Grieg, Haydn, Heller, Kjerulf, Liszt, Mozart, Schubert, Schumann, Tschaikowski, Wagner o. m. fl. Af öllum pessum verkum gef ég 33 1/s°/ö afslátt frá útsölu- verði, en að eins næstu viku. Maverzlnn dnðnundar fiamalielssonar. Bamadiskar, djúpir Oíj ffriinnir. Boiiapör oo Könnur með mpg lallepm myadum, Hfbomið. llmiis barnatocdlapör álétruð á kr. 1,10.. ... MlðfSSOl Basikastrætl 11. Kostar nú að eins 45 aura 7a kg af 1. flokks dilka- kjöti, stórhöggnu. Kaiipféfafgifi'. þetta Kinverjum skelk i bringu, og heppnaðist að bjarga íitlend- ingunum úr klóm þeirra, en áð- ur en það tækist fengu Kínverjar brent heimili útlendinga og mis- þyrmt útlenclum konum. Útlehd- ingar eru í hættu staddir í öllum Yangtzedalrium [eftir „aðvprunar- skotin“?j. Norðurherinn beiðist friðar. Frá Peking er símað: Chang- Tso-lin, yfirmaður Norðurhersins, hefir óskað eftir því að semja við Kantonstjórnina um vopnahlé og frið. Bylting i Albaniu. Frá Berlín er símað: Sá orð- ICanpIH MpýðœMaöIHl rómur leikur á, að andstæðingar stjórnarinnar í Albaníu séu and- vígir því, að stjórnin gerist urid- irtylla Italíu, og til pess að vinna á móti hinum sívaxandi áhrifum hafa þeir gert byltingu og hand- tekið forsetann. Minning Beethovens. Frá Vinarborg er símað: Beet- hovens-minningarhátíðin byrjaði í gær, og var þar margt stór menni viðstatt, fulltrúar stjórnar- innar og fulltrúar margra þjóða o. s. frv. M¥JA BfO ¥H3simmg[æss@a* II. papftsir. Hefnd Grífflhíldar. Sýnd í kvöld kl. 9. Aðgöngu- miða má panta í síma 344 eft- ir kl. 1. Þeirra sé vitjað fyr- irkl.872, annars seldir öðrum. /f niðursoðnu kæfwna fra okkur. Hún er ávalt sem ný og öllu viðmeti betri. Slátnrfélag Saðarlands. Reynið ný-mðursoðnirfiskfeollum- ar frá okkur. Gæði þeirra standast erlendan saman- burð, en verðið mikiu lægra. Slátarfélag Snðnrlands. Aluminiu búsáhðld, sérlega vönduð tegund, nýkomin. Lægsta verð í bænum. Sigurður Riartansson, Laugavegí 20B. Sími 830. Notið niðursoðna kjötið frá okkur; það er gott, handhægt og drjúgt. Sláturfél. Suðurlands.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.