Alþýðublaðið - 29.03.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.03.1927, Blaðsíða 1
pýðublaði Gefið út áff Alþýðufflokknuist mi. Þriðjudaginn 29. marz. 74. tölublað. GABSLA BÍ0 25« SlllBli Boðorðini ¥111.® 'Pantaðir aðgöngumiðar afhendast í Gamla Bíó kl. 8- 8 ''V'i, en , eítir þann tíma seldir öðrum. l»akka samúð víð jaFðarf clr konu mínnarT Annikn Jens« déttur. Páll Eggert Qlasom. Iriewl sf msfeeyti. Khöfn, FB., 28. marz.. Klans Berntsen fyrr verandí ráðherra er látinn. [F. 12. júní 1844; var upphaflega barnakennari, og för snemma að fást við stjórnmál. Hann var alla æfi í bændaílokknum (vinstri mttður) og var ritstjóri að ýms- um blöðum hans. 1873 komst hann á þing og sat þar þangað til í fyrra. 1908--1924 var hann marg- sinnis ráðherra og fórsætisráð- berra 1910-—13. Hann var einn af merkari stjórnmálamönnum Dana á yngri árum.] Sanngirni Kínverja. Frá Shanghai er símað: Otlend- jingar þar í borg óttast, að Kan- tonmenn muni bráðlega gera árás á útlendingahverfið. Stórveldin gera víðtækar ráðstafanir til þess að vernda hluianindasvæði sín. Bandaríkiri og Japan hafa sent herlið til viðbótar því, sem fyrir er. Chang Kai-shek segir, að her- foringjar sínir muni reyna að jtooma í veg fyrir ofbeldisverk, og sjálfur sé hann mótfallinn árás á -útlendingahverlið.' Kveðst hann vilja fara samningaleiðina. Byltingin í Albaniu. . Frá París er símað: Byltinga- fregnirnar frá Albaníu eru tæp- lega réttar. Hins vegar er eng- inn efi a því, að andróðurinn gegn stjórninm og forsetanum í Albaníu fari mjög vaxandi, vegna þess, hve mikil áherzla er lögð á vináttiina við Itali. Þenna dag árið 1826 fæddist Wilhelm M. Chr. Liebknecht, kunnur jafnaðar- maður þýzkur, faðir Karls Ueb- knechts. Leikfélag Heykjavíkiir. Á Atlelf) : eftir Sutton Vane. verður leikið miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 8 síðdegis, í Iðnó Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Laekkao w@i*t§. SímS 12. - Slmi 12. Aðgöngumiðar, sem seldir voru til sunnudagsins, verða teknir aftur við aðgöngumiðasöluna í kvöld. F. Framsokn heldur fund í Bárubúð miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 8tys síðdegis. Þar verður tekin ákvörðun í kaupgjaldsmálinu. Ö'Uum koiraiía, sem fískvinnu stunda, er »oðiðá.fund~ inn, nvopt sem þær eru I félaginu eða ekki. Konni*? Mætlð stumdvf slena. Stjórnin, Verðið lœgst. Varaii bezt. Flest^allar matvifrar ©§§ hrein*' lætisvtSrnr hafia stérlækkao í verði* -ferzlun Þorsteins SveiDbJarnarsonar, Vesturgötu 45. Sími 49. Af kaupoialdsmálsin . norrænna farmanna. 25. febrúar gengu farmenn í Noregi að miðlunartillögu sátta- semjara ríkisins um 6% lækk- un mánaðarkaupsins. Otgerðar- menn kröfðust Í5;o/o lækkunar. Samningurinn gildir til 1. febrú- ar 1928 og er óbreyttur að öðru leyti. Vísitalan var í dezembér s. I. 213. Farmenn í Svíþjóð undirrituðu samning í febrúar án þess, að til verkfalls kæmi. Hækkaði kaupið nokkuð og aukin hlunnindi feng- ust. Danskir farmenn hafa sagt upp sínum samningum, miðað við 31. marz. Eins og sakir standa nú, er ekki hægt að segja um, hvort þeir yerða neyddir út í verkfall l eða ekki. S. Reynið ný-niðursoðnu fiskboliurn- ar frá okkur. Gæði þeirra standast erlendan saman- burð, en verðið miklu lægra. Sláturféiag Suðurlands. niðursoðna kjötið frá okkur; pað er gott, handhægt og drjúgt. Sláturfél. Suðurlands. „Á útleið" sýnir leikfélagið annað kvöld við lækkuðum aðgangseyri. Völsimga* SB.ga. II. partur. Grimhlidar. Sýnd í kvöld kl. 9. Aðgöngu- miða má panta í síma 344 eft- ir kl. 1. Þeirra sé vitjað fyr- irkl.872, annars seldir öðrum. liB gl III rú með síðustu skipram höfum við fengið mik- ið rarval af Blómsturpottum, verð frá 35 aur. Einnig mat* arstell fyrir 12 manns, Þvottastell, Vatnsglös o. m. fl. Sömuleiðis mjög smekkleg- ar vörur í Álnayörudeildina, Verðið sanngjarnt, vant er. ems óg íerzl-Gunnpóranpr&Co. Eimskipafélagshúsinu Síml 491. 11 Bl I iiraseH Engan íslenzkan bókamann má vanta „Menn og mentir". En því miður eru færri heil eintök orðin til af' bókinni heldur en bóka- mennirnir. eru, og verður því ein- hver útundan. Hinir sömu bóka- menn ættu því að festa kaup á henni sem allra fyrst. Þegar hún siðar fer að ganga kaupum og sölum manna á milli, kemst hún í margfalt verð. Sum bindin eru ekki seld sér- stök lengur. Kaupið niðursoðnu kæfuna frá okkur. Hún er ávalt sem ný ¦ og öllu viðmeti betri. Sláturféíag Suðurlands. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast i Kaupfélaginu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.