Alþýðublaðið - 29.03.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.03.1927, Blaðsíða 1
®efi® nt af Alpýðiefiokknnm 1927. Þriðjudaginn 29. marz. 74. tölublað. gamla eio 25. siams tiu< Pantaðir aðgöngumiðar afhendast í Gamla Bíó kl. 8- 8 'V1, en eftir ]>ann tíma seldir öðrum. verða að eins sýnd iáein kvöld enn pá. Khöfn, FB., 28. marz. Klans Berntsen fyrr verandi ráðherra er látinn. [F. 12. júní 1844; var upphaflega barnakennari, og fór snemnra að fást við stjórnmál. Hann var alla æfi í bændatflokknum (vinstri mhður) og var ritstjóri að ýms- mii blöðum hans. 1873 komst hann á ping og sat þar pangað til í fyrra. 1908—1924 var hann nrarg- sinnis ráðherra og forsætisráð- herra 1910—13. Hann var einn af nrerkari stjórnmálamönnum Dana á yngri árum.] Sanngirni Kinverja. Frá Shanghai er símað: Otlend- iingar þar í borg óttast, að Kan- tonmenn muni bráðlega gera árás á útlendingahveriið. Stórvekiin gera víðtækar ráðstafanir fil þess að vernda hlunnindasvæði sín. Bandáríkirí og Japan hafa sent herlið til viðbótar því, sem fyrir er. Chang Kai-shek segir, að her- foringjar sínir muni reyna að ikoma í veg fyrir ofbeldisverk, og sjálfur sé hann mötfallinn árás á útlendingahveriið. Kveðst hann viija fara samningaleiðina. Byltingin i Albaniu. Frá París er símað: Byltinga- fregnirnar frá Albaníu eru tæp- lega réttar. Hins vegar er eng- inn efi á því, að andróðurinn gegn stjórninni og forsetanum í Albaníu íari mjög vaxandi, vegna þess, hve mikil áherzla er lögð á vináttuna við Itali. Þenna dag árið 1826 fæddist Wilhelm M. Chr. Liebknecht, kunnur jafnaðar- maður þýzkur, faðir Karls Lieb- knechts. Þakka samisö vlð jarðarför kona rainnar, Aisniku Jens« dðttur. Páll Eggert Olasem. I Leikfélsaa Iteykjawíkiir. Á útlelð eftir SiitfoM Wsme. verður leikið miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 8 síðdegis, í Iðnó Aðgöngumiðar seldir í Iðnö í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Læiiiii weri* Sím& 12. Simi 12. Aðgönguiniðar, sem seldir voru til sunnudagsins, verða teknir aftur við aðgöngumiðasöluna í kvöld. ¥. IL F. Framsúkn heldur fund í Bárubúð miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 8-/2 síðdegis. Þar verður tekin ákvörðun í kaupgjaldsmálinu. Hllisinti koiasim, sem flskvimaiu stsiiada, er koðið á fBind- íMM, livort sem pær erra I SélaglnBi eða ekki. Konnr! Mætlð sfiiMiiinisfeffa. St|órntn. Verðið lœgst. ¥aran feeæi. Flesf>aIIar mat^iíTOF ©g iirelii- læflsvðrur liafa stérlækkað í werði. Verzlnn Þorstelas Sveinbjarnarsoiar, Vestnrgðtn 45. Sfmi 49. Af haupejaldsmálum norrænna farmanna. --- • > • 25. febrúar gengu farmenn í Noregi að miðlunartillögu sátta- semjara ríkisins um 6°/« lækk- un mánaðarkaupsins. Útgerðar- rnenn kröfðust 15«/o lækkunar. Samningurinn giidir til 1. febrú- ar 1928 og er óbreyttur að öðru leyti. Vísitalan var í dezember s. i. 213. Farmenn í Svíþjóð undirrituðu samning í febrúar án þess, að til verkfalls kæmi. Hækkaði kaupið nokkuð og aukin hlunnindi feng- ust. Danskir farmenn hafa sagt upp sínum samningum, miðað við 31. ínarz. Eins og sakir standa nú, er ekki hægt að segja um, hvort þeir yerða neyddir út í verkfall eða ekki. S. Reynið ný-niðursoðnu fiskbollurn- ar frá okkur. Gæði þeirra standast erlendan saman- burð, en verðið miklu lægra. Sláturfélag Suðurlands. niðursoðna kjötið frá okkur; pað er gott, handhægt og drjúgt. Sláturfél. Suðurlands. „Á útleið" sýnir leikfélagið annað kvöld við lækkuðum aðgangseyri. MYJA BfO Völsunga- saga. II. paF&us°. Hefnd GrlihiMar. Sýnd í kvöld kl. 9. Aðgöngu- miða má panta í síma 344 eft- ir kl. 1. Þeirra sé vitjað fyr- irkl.8Vs, annars seldir öðrum. 1111 iil EBl^aSBS Nú með síðustu skipum höfuin við fengið mik- ið úrval af Blómsturpottum, verð frá 35 aur. Einnig mat« arstell fyrir 12 manns, Þvottastell, Vatnsglös o. m. fl. Sömuleiðis mjög smekkleg- ar vörur í Álnavörudeildina, Verðið sanngjarnt, eins og vant er. i i Verzl. Gunnpórunnar&Co Eimskipafélagshúsinu. SSml 492. Sii !S10BÉ m 1 j Engan íslenzkan bókamann má vanta „Menn og mentir“. En því miður eru færri heil eintök orðin til af bókinni heldur en bóka- mennirnir. eru, og verður því ein- hver útundan. Hinir sömu bóka- menn ættu því að festa kaup á henni sem allra fyrst Þegar hún síðar fer að ganga kaupum og sölum manna á milli, kemst hún í margfalt verð. Sum bindin eru ekki seld sér- stök lengur. Kanpið niðursoðnu kæfuna frá okkur. Hún er ávalt sem ný og öllu viðmeti betri. Sláturfélag Suðurlands. Harðfiskur, riklingur, smjör, tóig, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.