Alþýðublaðið - 29.03.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.03.1927, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Utsa Áður en vor-vörurnar koma, verða nokkrar vöru- tegundir seldar óheyrilega ódýrt, svo sem: Rykfrakkar 15.00. Kjólar og Blúsur. Barnakjólar 3.85. Barnapeysur 3.50. Samfestingar, tricotiné, 3.50. Skinnhanzkar 4.50. Svuntur á fullorðna «. Alklæði sv., 500 metr. Morgunkjólaefni 1.00. Tvisttau 0.90. Verkafataefni 2.95. Gardínuefni 1.10. Svuntuefni, ullar, á 6.90 í svuntuna. Bútar o. fl. o. fl. og börn. Útsalan stendur að eins yfir í nokkra daga. — sem koma fyrst, gera bezt kaup. Verasfiwais Egill Jaeobsen, Þein Maggi's bjðtsejrðistenmga. Maggfs súpukrydd. Notið Maggi; það gerir matinn bragðbetri og næringarmeiri. enda kvað Ásgeir nefnd'ina vera sammála um, að með> samsköla- lögunum verði mörkuð braut*ung- mennaskóla landsins yfirleitt, ef þau ná fram að ganga. ESri déild. Frv. um friðun hreindýra og um einkasölu á áfengi voru afgr. til n. d. Frv. um breyting á lög- um um fræðslu barna og um breyting á lögum um vörutoll voru send til 2. umræðu og mentamálanefndar og fjár- hagsn. Till. til pál. um styrk handa stúdentsefnum frá gagn- fræðaskólanum á Akureyri („að- alflutningsmaður“ Jónas Krist- jánsson) var til fyrri umr. Jón- as frá, Hriflu vildi ekki láta binda styrkinn við, að norðanpiltar tækju próf hér, pví að svo hefði andað kalt til pilta héðan aÖ sunn* an frá mentaskólanum, að við borð lægi, að sumum pætti fýsi- iegra að láta prófa sig í Noregi eða Danmörku. Mintist Jónas á sérstaka óhæfu, sein rektor mentaskólans hefði gerst sekur um í pessu, efni. J. Kr. og at- vinnum.rh. báru í bsetiíláka fyrir skólann hér og rektor. Var till. síðan samp. og henni vísað til mentamn. Síðasta rnálið var frv. um laun skipherra og skipverja á varðeimskipum ríkisins, og var pað til framhakls 2. umr. Stóðu umræður fram til kl. ID/2 og voru allsnarpar án pess, að fylg- ismenn frv. léti við pað skipast. Fór svo atkvæðagreiðslan, að dagskrárliíl. minni hl. nefndarinn- ar (Jónasar frá Hriflu) var feld með 9 atkv. gegn 5 að viðhöfðu nafnakalli, en sjálft var frv. sam- þykt með 8 atkv. gegn 5, og var pví svo vísað til 3. umr. Un> d»fliisss tpginn. Næturlæknir fer í nótt Ölafur Jónsson, Von- arstræti 12, síim/959. 140 ár eru í dag frá dánardegi Jóns Eirikssonar, hins pjóðfræga mál- svara Islendinga í Kaupmanna- höfn og formanns „Lærdómslista- félagsins“. Jafnaðarmamsafélag Islands. Enginn fundur verður í kvöld vegna pess, að Dagsbrún hefir'pá árshátíð sína. Hvíldarlög sjómanna. í ræðu Héðins Valdimarsson- ár í blaðinu í gær féll úr lína. Þar átti að vera: ,,[0ti í 'Norð- .urálfunni hafa ýms ríkin komið á hjá sér 8 tímaj vinnu á verzl- unarflotanum og að [eins tíma- spursmál er, pangað til það er alls staðar lögleitt]." Árshátið „Dagsbrúnar" * verður í kvöld kl. 8V2 í Iðn- aðarmannahúsinu. Aðgöngumiðar verða seldir í Alpýðuhúsinu fram eftir deginum, ef eitthvað verður eftir. Veðrið. Hiti 7—1 stig. Átt austlæg og suðlæg. Rok í Vestmannaeyjum og allhvast á Reykjanesskagan- úm og í gxendinni. Annars staðar á landinu lygnara. Regn á Suð- vesturlandi. Annars staðar purt veður. Djúp loftvægislægð fyrir sunnan land. Otlit: Hvassviðri og iregn í dag á Suðurlandi, en all- hvast í nótt. Hvessir á Vestur- og Austur-landi. Milt veður á Norðurlandi. Verkakvennafélagið ,Framsókn‘ heldur fund annað kvöld kl. 8V2 í Báruhúsinu um kaupgjaIdsmá!ið. Nú getur hver verkakona sagt sjálfri sér, að enga einustu má má vanta. Togararnir. Af veiðum komu í gær: „Geir“ með 48 tunnur lifrar og „Gylfi“ með 78 tn. og í morgun „Njörð- ur“ með 82 tn., „Hilmir" með 96 tn., „Tryggvi gamli" með 58 tn. og „Þórólfur" með 98 tn. „Karls- efni“ var væntanlegur í dag af veiðum. Skipafréttir. „Esja“ fór í gærkveldi austur um land í hringferð, — Eitthvað er komið hingað inn af færeysk- um skútum. Sekt fyrir landhelgisbrot. Sá af þýzku togurunum, sem „Fylla“ tók síðast, er síðar var dæmdur, „Entenwarter" frá Cux- haven, var einnig dæmdur x 12 500 kr. sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Leiðrétting. Það er ekki rétt, að verkstjóri sá, sem fór frá „Sleipni" og get- io er um í grein í Alpýðublaðinu í gær undir fyrirsögninni: „Svona eru aðfarirnar“, væri rekinn það- an, heldur var skift um verkstjóra eins og gerist og gengur, þegar menn halda, að peir eigi kost á betri manni. Fyrri verkstjórinn vissi, að hið síðasta, sem hann átti £xð gera í Haga, var að taka á móti íiskinum úr umræddum tog- ara, pví að nýi verkstjórinn kom daginn áður, en átti ekki að taka við verkstjórn fyrr en degi síðar. Um hin atriðin í greininni er mér ekki kunnugt. Þ. Með því að Alpýðublaðið telur málstað alpýðu eigi þurfa þess, að hallað sé máli á nokkurn hátt, flytur pað leiðréttingu pessa, pótt lithi breyti, því að um innri á- stæður útgerðarstjórans til verk- stjóxaskiftanna er ekki hægt að vita. „Hugr einn pat veit, es býr hjarta nær.“ — Tækifærisins skal neytt til að leiðrétta töluvillu, sem slæðst hafði inn í greinina í gær: Nýi verkstjórinn var látinn bjóða 60 aura kaup, en ekki „50 aura“. Til Noregs ætlar Iþróttafélag Reykjavíkur iað senda í vor tvo íimleikaflokka, kvenna og karla. Er ráðgert, að flokkarnir fari 5. maí og verði fjögurra vikna tíma í leiðangrin- um. Hugsað er, að flokkarnir sæki norrænt íþróttamót í Gauta- borg. Embætti og sýslanir. Gísli J. Ólafsson var fyrir nokkru settur landssímastjóri. Er hann fyr;st um sinn jaínframí bæj- arsímastjóri eins og áður. Vigfús Einarsson skrifstofustjóri hefir verið skipaður gæzlustjóri Sam- ábyrgðar íslands á fiskiskipum og sömuleiðis er hann skipaður í stjórn slysatryggingarinnar. Gengi eriendra myntp. í dag: Sterlingspund.........kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 121,64 100 kr. sænskar .... — 122,24 100 kr. norskar .... — 118,96 Dollar..................— 4,568/4 100 írankar franskir. . . — 18,06 100 gyllini hollenzk . . — 183,00 100 gullmörk þýzk. . . — 108,26 Svar, Varla básúnandi tíðindi eða telj- andi mikið tjón, þö lausleg hleðsla, ólímdur grunnur hagg- ist fyrir áhrif vatns og veðra. Jafnvel þó þar með fylgdi, að \ lítil og gömul kirkja hnikaðist til í annan endann um 1 alin. Og ekki meira en svo, að við mátti rétta með vog og lyftiafii. En var notað sem ástæða til þess að flýta fyrir . samsteypu tvéggja sókna, frá Reykjum og Arnarbæli að Kotströnd. í því líkum veðrum hafa kirkjur á öðrum stöðum brotnað, þó nýlegar væru, og aðr- lar flogið í Iofti út fyrir kifkju- gaTÖ. Meira tjón hygg ég, að lút- erska kirkjan eða kristileg trú- rækni, sannleiksást og siðgæði líði við átök leppmensku og austræn- ing fuglafangara, en við norðan- áttina á Reykjum. V. G. Fra ftáliu er tilkynt: Giulietti skipstjóri hef- ir verið fangelsaður. Flann var formaður sjómannasambandsins ítalska og fyrr verandi þingmaöur jaínaðarmanna. Orsökin til fang- elsunarinnar er sú, að hanr, neit- aði að láta af hendi eignlr sam- bandsins, að verðmæti 11 millj- önir líra, í hendur svartliðum. En sjómannasambandinu heíir verið sundrað með lögum tii verndar svartliðastjórninni. Nokkrum vin- um Giulietti hefir einnig verið varpað í fangelsi. (Seamen’s Joumal.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.