Alþýðublaðið - 30.03.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.03.1927, Blaðsíða 1
blaðlð CvefiH út áfif Mpýðsiflokknum GAMLA BÍ0 26. sinn; Boðorðln tfu. Pantaðir aðgöngumiðar afhendast í Gamla Bíó kl. 8- 8 3A, en eftir pann tima seldir öðrum. flll verða að eins sýnd táein kvöld enn pá. ILJtsalan byrjai* 1. april. VÖRtlRHDSIÐ. Si Albragðsáiætí Hangikjöt. Verzltin IJöt & Fiskur. Laugaveji 48. Siml 828. sinaskeytE. Khöfn, FB., 29. marz. Auðvaldsríkin, Bretland og Bandaríkin, taka höndum sam- an gegn Kínverjum. Frá Lundúnum er símað: Vegna hins alvariega ástands i Kína, sem enn hefir snúist til verri vegar, var snögglega kallaður sanran ráðherrafundur til pess að ræða, hvað gera skyidi út af atburð- unum í Nanking. Var samjiykt á fundinum að neita fyrst um sinn að semja við Kantonstjórn- ina. Vegna atburðanna í Nanking er alment búist við því, að fram- vegis verði um nánari samvinnu að ræða á milli Bandaríkjanna og Englands gagnvart Kínverjum, Áhrif sameignarsinna innan Kan- tonflokksins eru talin fara sívax- andi, og er Chiang Kai-shek nú talinn valtari í sessi en nokkru sinni áður, og muni hann af þeim orsökum hafa gert bandalags- Leikfélag Reykja¥Ík«r. Á átlelð eftir Sufton Vaiie verður leikið í dag kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 10 —12 og eftir kl. 2. Lækkafl veril. §ím! 12. Simi 12. Fuiidnr verður haldinn í Good-templarahúsinu fimtudaginn 31. þ. m. kl. 8 síðdegis. FUNDAREFNI: Almenn félagsmál. — Kaupdeilumál. Pétur G. Guðmundsson flytur eríndi. Stjóriifn. Útgerðarmenn. Ef yður vantar mótor í röðrabáta eða stærri skip, þá ættuð þér sjálfs yðar vegna að leita upplýsinga um hinar þektu tegundir: SLEIPNIB, raSkveikiúmótor fiyrir smærri báta. JUMOR, livort vill með glóðarhaús eða rafikveikjú. BK®TT, stærri mótor, firá 6—20® hestöfil. Mapðs Jóiasson, ' Biidúdal. UðF’ Verð til viðtals næstu daga á Vatnsstíg 4. — Sími 1285. Wi Umboðsmaður minn verður framvegis i Reykjavík herra Gunnar Kristjánsson, Bröttugötu 3, sími 1732, og gefur hann allar upplýsingar. Vélar fyrirliggjandi á staðnum nú peegar. Stórt ippbið verður haldið á Bræðraborgarstíg 14 2. apríl 1927, og verður þar selt um 200 hestar af ágætu heyi (töðu), 1 fólksflutningabifreið í ágætu standi, „Model.85“, 3 hest- vagnar fjórhjólaðir, einnig nokkrar kerrur tvihjólaðar og nokkur pör af aktygjum. — Ennfremurýms önnur keyrslu- áhöld og m. fl. Uppboðið hefst klukkan 1 eftir hádegi. Sigvaldi Jónasson, Brœðraborgarstig 14. Reynið ný-niðursoðnu fiskbollurn- ar frá okkur. Gæði þeirra standast erlendan saman- burð, en verðið miklu lægra. Sláturiélao Suðurlands. samning við Chang Tso-lin gegn sameignarsinnum. Fyrsta flokks dilkakjðt að eins 45 aura V* kg. / fiutm. Guðjéisson Skólavörðustíg 2 og verzlunin á Laugavegi 70. NYJA BÍO Völsunga- saga. Hefnd Grímbildar. Stórfenglegur sjónleikur i 8 þáttum. Seinni partur sýndur í kvöld kl. 9. í síðasta sinn. SiMjör, Ostar, Fylsnr, Svlnasulta, Sfkinke, Sardíitiir, Gaf ffalbit&r* Veral. Mjfit & Fiskur. Laugavegi 48. Sími 828; Lækkuar- salan heldur áfram. Munið ódýru sokkana frá 0,70. Drengjafataefni frá 4 kr. Drengjapeysur frá 2,90. Manchettskyrtur kr. 7,65. Nærföt kr. 4,75. Ensku regnfrakkana. Upphlutasilkið frá 4 kr. í upp- hlutinn. Bindi frá 1,40. Slaufur hvítar og svartar. Vasaklúta hvíta og mislita. Eitthvað nýtt tekið upp á hverjum degi. Guðm. B. Vikar, klæöskeri. Sími 658. Laugavegi 21

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.