Alþýðublaðið - 30.03.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.03.1927, Blaðsíða 1
nbla Gefið út af Alþýðuflokknum 1927. Miðvikudaginn 30. marz. 75. tölublað. GAHLA Bí@ 26. sinn Boðorðin © Pantaðir aðgöngumiðar afhendast í Gamla Bíó kl. 8- 83/*. en éftir pann tíma seldir öðrum. Boftorðim tlis verða að eins sýnd táein kvöld enn pá. Afbregðsáiæti Hanglklðto Verzlnn Kjðt & Fiskur. iannaveai 48. Simi 828. Erlemci sfmskeytl. Khöfn, FB., 29. marz. Auðvaldsríkin, Bretland og Ðandarikin, taka höndum sam- an gegn Kínverjum. Frá Lundúnum er símað: Vegna hins alvarlega ástands í Kína, sem enn hefir snúist til verri vegar, var snögglega kallaður saman ráðherrafundur til pess að ræða, hvað gera skyldi út af atburð- unum í Nanking. Var samþykt á fundinum að neita fyrst um sinn að semja við Kantonstjórn- ina. Vegna atburðanna i Nanking er alment búist við því, að fram- vegis verði um nánari samvinnu að ræða á milli Bandaríkjanna og Englands gagnvart Kínverjum. Áhfif sameignarsinna innan Kan- tonflokksins eru talin fara sívax- andi, og er Chiang Kai-shsk hú talinn valtari í sessi en nokkru sinni áður, og muni hann af þeim orsökum hafa gert bandalags- Lejkfélag> Reykjn^kur. A llilvlO eftir Sutton. Váne verður leikið í dag kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Lækka'ð verð* Sími 12. Simi 12. Fundur verður haldinn í Good-templarahúsinu fimtudaginn 31. p. m. kl. 8 siðdegis. FUNDAREFNI: Almenn félagsmál. — Kaupdeilumál. Pétur G. Guðmundsson flytur eríndi. Síjórnin. tgerðarinenn. Ef yður vantar mótor i róðrabéta eða stærri skip, ~pá ættuð pér sjálfs yðar vegna að leita upplýsinga um hinar þektu tegundir: SLEIPNflR, rafkveikinmótor fvrir smærrl báta. JSJKflOR, Isvort vill sneð glóðarbaras eða raSkyeikjn. DROTT, stærri mótor, frá 6—200 bestofl. Magnús Jéitsson, * 'JBildudal. W&~ Verð til viðtals næstudaga á Vatnsstíg 4. — Sími 1285. *WS Umboðsmaður minn verður framvegis í Reykjavik herra Gunnar Kristjánsson, Bröttugötu 3, sími 1732, og gefur hann allar upplýsingar. Vélar fyrirliggjandi á staðnum nú pegar. Illfelð verður haldið á Bræðraborgarstíg 14 2. apríí 1927, og verður þar selt um 200 hestar af ágætu heyi (töðu), 1 fólksflutningabifreið í ágætu standi, „Model 85", 3 hest- vagnar fjórhjólaðir, e,innig nokkrar kerrur tvihjólaðar og nokkur pör af aktygjum. — Ennfremurýms önnur keyrslu- áhöld og m. fl. Uppboðið hefst klukkan 1 eftir hádegi. Sigvaldi Jónasson, Brœðraborgarstíg 14. Reynið ný-niðursoðnu f iskfeoliurn- ar frá okkur. Gæði peirra standast - erlendan saman- burð, en verðið miklu lægra. Siátnrfélag Snðnrlands. samning við Chang Tso-lin gegn sameignarsinnum. Fyrsta flokks dllkaki ðt að eins 45 aura 7« kg. ! Guðm. Guðjónsson Skólavörðustíg 2 og verzlunin á Laugavegi 70. MYJA BIO Völsunga- saga. Hefnd Grímhiidar. Stórfenglegur sjónleikur i 8 páttum. Seinni partur sýndur í kvöld kl. 9. I síðasta sinn. Smjor, Egg, Ostar^ IfylSUT, Svínasulta, Skfnke, Sardinur, i Gaffalbltar. ¦ M. IJit & Fiskur. Laugavegi 48. Sími 828; nnar- salan heldur áfram* Munið ódýru sokkana frá 0,70. Drengjafataefni frá 4 kr. Drengjapeysur frá 2,90. Manchettskyrtur kr. 7,65. Nærföt kr. 4,75. , Ensku regnfrakkana. Upphlutasilkið frá 4 kr. i upp- hlutinn. Bindi frá 1,40. Slaufur hvítar og svartar. Vasaklúta hvíta og mislita. Eitthvað nýtt tekið upp á hverjum degi, Gwði. B. Vikar, klæðskeri. Sími 658. Laugavegi 21

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.