Helgarpósturinn - 01.10.1982, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 01.10.1982, Blaðsíða 19
 'elgar •,uDöb; tíeöi pðsturir7i / \ aðalfundi Kennarasam- bands Vestfjarða sem hald- inn var að Núpi í Dýrafirði á dögunum, hélt fólk að sunn- an um það erindi, að Vest- firðir væru 'sérlegur ntenn- ingarkimi. Eiginlega varð það að verkmenningarkima áður en lauk. Það hefur nefnilega sýnt sig, að út- koman á svokölluðu sam- ræmdu grunnskólaprófi er hvað hraksmánarlegust á Vestfjörðum.Eftir að próf a kraðakið af öllu landinu hefur farið gegnurn síu grunnskólanefndar, er nið- urstaðan sú, að 42% ung- linga á hinum vestfirska menningarkima eru óhæfir til framhaldsnáms. Þær greinar sem lagðar eru til grundvallar eru tungumálin, enska og danska auk móður- málsins svo og stærðfrEeði. Þannig geta menn verið fiill- befarnir í náttúrufræði, landafræði,eðlisfræði, hand- menntum hvers konar, svo og ýmsu handverki, sem líf og starf bíður uppá, í þess- um sérlega kima sent Vest- firðir eru. fundinum lýstu ýmsir áhyggjum sínum vegna þess- arar útkomu sem getið er að ofan, en þó endaði með því að embættismenn að sunnan tóku til við að bera smyrsl á sárin og lýstu þeirri skoðun sinni, að ekki næði nokkurri átt að einblína á þetta grunnskólapróf, það segði ekki nema hálfa söguna og svo frv. Sögðu þeir í þessu sambandi ýmis kátleg ævin- týri og var sem áhyggjur manna dreifðust nokkura hríð. En einhvern veginn kom alltaf upp sama staðan, það er nefnilega spurt um einkunnir samræmds prófs og þá þýðir ekki fyrir nem- anda úr verkmenningar- kima að vestan að ota frarn sigggrónum höndum og segja "skólamönnum, að grunnskólaprófið sé nú, veruleika. Einn sérfræðing- urinn > vitnaði í rýrari líf-s- máta“ sem einhver annar sérfræðingur < hafði íundið upp. Útkoman á stöðum þegar öllu er á botninn hvolft, hálfgert bríarí. Þeir hafi sagt það sem kontu á Núp í haust, að menn skyldu ekki hafa neinar sérstakar áhyggjur af einkunn á sam- ræmdum prófum, þetta væru hvort sem er aðeins fjórar ómerkilegar greinar, sem allar byggðust á því að nota heldur abstrakt tákn og fjarri öllum daglegum raun- eins og Vestfjörðum, þar sem atvinnulíf væri jafn ein- hæft og raun ber vitni segði okkur að lífsmáti fólks væri rýr. Það er að segja aö lífs máti í verkmenningarkima eins og Vestfjörðum er rýr lífsmáti. Þetta munu rnenn einnig hafa rannsakað í Reykjavík og þar kornust menn aðeinhverri niðurstöð u með að árangur 1 námi færi dálftið eftir hverfum, jafnvel götum. Götur eins pg Kárastígurinn komu heldur illa út úr þeirri könn- un, hins vegar komu búngal- óahverfi vestur í bæ ágæt- lega út, Tómasarhagi, Æg- issíða, og Reynimelur, svo dæmi séu tekin. etta er nú dálítið skondið, eins og þeir segja á Viljan- úm, að það skuli vera eitthvert samhengi milli námsárangurs á Kárastígn- um og í Súðavík, það skyldu þó ekki liggja einhverjir leyniþræðir milli þessara staða. Bárujárnshús standa á báðum stöðum, það er rétt. Og þegar ég skoða þetta grannt, þá eru óvenju margir Skódar og Moskar sem standa við Kárastíginn, gott ef ekki Trabbar. Maður kemst ekki hjá því að bölva reykskýjunum úr Tröbbun- unt í Súðavík. Þar keyra líka þó nokkrir í Skódum, eng- inn á Mercedes Bens, það er klárt. Skyldi eitthvað vera til í þessu stéttarlega og unt- hverfislega kjaftæði hjá sér- fræðingunum. Skyldi olíu- reikningur upp á fjögurþús- und á ntánuði einnig kosta „rýrari lífsmáta", þannig að maður geti farið að reikna þetta út nteð afkvæmi sín eftir líkum, hvort þeirn auðnist framhaldsnám eður ei. að er spurning um rýran eða gildan lífsmáta, íiver skammtar slíkt? Kannski er þetta líka spurning um hvar ntennirnir með sigtið búa, hvort þeir eru við Ægis- síðuna, Tómasarhagann, Kárastíginn eðá jafnvel Súðavík. aaguram Næstkomandi sunnudag þann 3. okt. er árlegur merkja- og blaðsöludagur SÍBS, en hann er haldinn til ágóða fyrir starfsemi SÍBS. Óskum eftir sölubörnum til starfa kl. 10 árdegis. Sölulaun eru 20%. Merki dagsins kostar 20 krónur og blaöiö Reykjalundur kostar 30 krónur. Merkin eru númeruð og gilda sem happdrættismiði. Vinningurinn er vöruúttekt fyrir 25,000 krónur. Foreldrar, hvetjið börnin til að leggja góðu málefni lið. n I AFGREIÐSLUSTAÐIR MERKJA OG BLAÐA í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI: SÍBS, Suðurgötu 10, sími 22150 Mýrarhúsaskóli Melaskóli Austurbæjarskóli Hlíðaskóli Álftamýrarskóli Hvassaleitisskóli Breiðagerðisskóli Vogaskóli Árbæjarskóli Fellaskóli Breiðholtsskóli Hólabrekkuskóli Ölduselsskóli Seljaskóli Laugateigur 26, s. 85023 KÓPAVOGUR: GARÐABÆR: HAFNARFJÖRÐUR: Kársnesskóli Flataskóli Breiðvangur 19 Kópavogsskóli Lækjarkinn 14 Digranesskóli Reykjavíkurvegur 34 Þúfubarð 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.