Alþýðublaðið - 30.03.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.03.1927, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Naogl’s kjötsejðistenlnga. Naggi’s súpukrydd. Notið Maggi; það gerir matiim bragðbetri og næringarmeiri. til neinna mannréttinda. Stúlkur og konur! Sækjum fundinn i kvöld og sýnum þessum mönnum það, aö við eruni hugsandi og skynjandi verur, sem ekki látum bjóða okkur það sama og skyn- lausum skepnum er boðið. Allar eitt! Ekkja. Frjáls samkeppni. Mikill dýrgripur er hún, pessi frjálsa samkeppni(!)! Hundrað ára ófreskja, bækluð og snúin! Siðast liðið sumar var hér se- mentslaust í langan tima. Frjáls samkeppni! Nú fæst hvorki sement leða járn í loft. Nú er tíð til a'ð byggja, en ekkert efni til að vinna með. Þó má geta þess, að nægar birgðir rnunu vera til af timbri. Ríkisstjórnin var ekki að hafa eítirlit með því, að byggingarefni væri til á staönum, þegar tíð batnaði, og verður pví pó varla borið við, að hún vissi ekki hvernig sakir stóðu. Ef til vill heíir Jón Þorláksson ráðherra ver- ið svo viss um molharðindi fram á sumar út af músaganginum í Þingvallasveitinni, pví að vitan- lega tiiheyrir pað hinum gerspilta íhaldsanda að hugsa meira um mýsnar en verkalýðinn. Hvað skyldu annars einokunar- kaupmenn peir, sem trúa á frjálsa samkeppni, pegar peir vonast eft- ir kosningafylgi fyrir pað, purfa að fremja mörg afglöp til pess, að þingið taki í taumana? Og hvað skyldu peir purfa að fremja mörg áfglöp til pess, að sá hluti alpýðunnar, sem enn er sofandi, bæði verkamenn og konur, vakni og veiti pví athygli, að ihálds- krákan er í pann veginn að éta pá lifandi? Sementsleysið núna verður ekki tekið öðru vísi en sem ógeðslegt spott af hálfu auðvaldsins gagn- vart verkalýðnum hungruðum og al'a vega aðprengdum eftir at- vinnuleysi síðast liðinsárs. Þaðer líklega uppbótin á stöðvun togar- anna. Það er eins og hér sé verið Jað gera allar leiðir ófærar til starfs, pegar tíðin skapar mögu- leika. Auðvaldið og íhaldið vilja haía næði til pess að nudda sér utan í glæpsamlegan, en lög- verndaðan fjárgróða, en drepa svo titlinga framan í örbirgðina og neyðina, sem pau skapa sjálf. Þessi auðvalds- og íhalds-skríll er táknmynd hins spilta aldar- anda, náfroðan á vitum hinnar nú verandi ómenningar. Hann er skapari fátæktar og örbirgðar verkaiýðsins, viðhaldari spilling- ar og lasta og pröskuldur í vegi mentunar og menningar. Hann má ekki ljós sjá. Hin frjálsa samkeppni er sem gyltur sorpkláfur. Um hana safn- ast sori mannfélagsins. Þpr hald- ast eigingirni og ábyrgðarleysi í hendur, og par er sómatilfinning og manngildi skoðuð sem lestir. Þetta er sá þjóðskipulagsgrund- völlur, sem auðvaldsblöðin syngja lof og dýrð. Þeim klígjar ekki við smámun- um! Og mér kæmi það ekki á óvart, þótt bráðlega yrði skvett úr einhverju íhaldsáhaldi,, t. d. Jóni Björnssyni, til þess áð sýna frarn á, að petta hefði verið alveg óhjákvæmilegt og jafnvel nauð- syniegt, að bærinn væri sements- laus og verkalýÖnum enn á ný sýnt tilræði. Það verður fróðlegt að sjá, hver verður til pess að verja ósómann. 27. inarz. Hannss Gudmundsson. Tii „Morgw.eblaðsins“. Ég heíi 14. ágúst síðast liðinn í 1'87. tölubl. „Alpýðublaðsins" lýst yíir pví, að ég myndi í það skifti og ekki framar svara „Mgbl.“, og við pað stendur. Ég sýndi nefnilega pá fram á, að „ritstjórar „Morgunblaðsins" eru engir blaðamenn“ og „að þeir eru ekki blaðagreinarfærir", og ekki hefir það verið sjáanlegt á frarn- ferði blaðsins, að neitt séu hagir þess breyttir til batnaðar í pví efni síðan. Dótnar pess eru pví enn, sem fyrr, endi- og mark- leysa, byggð á fávizku, gáfna- skorti og iilgirni, sem er nokkur% konar auka- og pó aðal-skilningar- vit ógreindra manna. Og ég mun hvorki taka mér blaðið til fyrir- myndar um hugsun, orðfæri eða neitt annað, endaeru aðfinslur og bendingar blaðsins mér og öllurn mönnum öðrum alt af ónýtar til alls. Ljóskersstaur, en við það á- hald veit ég ekki hvort „Mgbl.“ kannast og efa það hálft í hvoru, er, eins og rnenn vita,. einkar- polinmóð tilfæring, sem tekur pví með jafnaðargeði, pótt hundar bæjarins gefi sig eitthvað að hon- um neðanverðum, en riðar ekkí, nerna á honum lendi bifreið eða eitthvert heldra farartæki. Mér finst, pegar „Mgbl.“ leggur yfir mig blessunina, fara fyrir mér líkt og' ljóskerstaurnum, en ætla „Mgbl.“ sjálfu að sjá, hverju mér pykir það svipaöast. Að öðru leyti pakka ég fyrir auglýsinguna og sendi „Mgbl.“ hinztu kveðju; ég tala ekki við það framar, nema ef ég skyldi hitta pað í sáttanefnd við hæfilegt tækifæri. Gudbr. Júnsson. Maður fundinn örendur. Valdimar tollþjónn Daðason hvarf um kl. 3 í 'gærdag, og fanst lík hans í flæðarmáli í Örfirisey norðanverðri í morgun. Usss dagliui og weglram. Næturlæknir ,er í nótt Gunnlaugur Einarsson, Stýrimannastíg 7, sími 1693. >íþökufundur« verður í kvöld. Verkakonur! Á fundi verkakvennafélagsins „Framsóknar" í kvöld kl. 8V2 í Báruhúsinu verðúr tekin ákvörð- un um kaupgjaldsmálið. Öllum konum, sem fiskvinnu stundá, er boðið á fundinn, hvort sem pær, eru félagskonur eða ekki. Nú ríð- ur ykkur á samheldni. Sú, sem situr heima, en getur með nokkru móti kornið, bregst skyldu sinni við sjálfa sig og starfssystur sín- ar. Hver vill verða til þess? Heilsufarsfréttir. (Eftir símtali við landlækninn.) Hér í Reykjavík voru 237 nýir „kikhósta“-sjúklingar s. 1. viku. Einn „kikhósta“-sjúklingur dó. Einnig er mikið um kvef í borg- inni, en ekki aðrár farsóttir. Togararnir. Af veiðum hafa koánið: „Karls- efni“ með 85 tn., „Skallagrímur" með 96 tn., „Snorri goði“ með 85 tn., „Ari“ með 76 tn., „Belga- um“ með 52 tn, og „Kári Söl- mundarson" með 75 tn. Föstuguðsþjónustur í kvöld: 1 dómkirkjunni kl. 6 e. h. séra Fr. Hallgrímsson. í frí- kirkjunni kl. 8 séra Árni Sigurðs- pon. 1 Aðventkirkjunni kl. 8 séra O. J. Olsen. Skipafréttir. „Botnía" kom frá útlöndum í morgun. Þingmennirnir, sem ekki tala. Ef marka má pað, sem „Mgbl.“ isegir i dag, sem auðvitað er alls ekki óhætt, skyldi mega ætla, að blaðið flytti og myndi flytja rœð- ur peirra pingmanm, sem ekki töludii. 1 blaðinU stendur petta Notið niðursoðna kjötið frá okkur; það er gott, handhægt og drjngt. Sláturfél. Suðurlands. niðursoðnu kæfuna frá okkun Hún er ávalt sem ný og öllu viðmeti betri. Sláturfélag Suðurlands. gullkorn: „Er pess enginn köst- ur að rekja hér ræður þingmanna þeirrq, er töluðu.“ Það er undar- legt, hve vitinu er misskift í henni veröld. Togari tekinn. I gær kom „Óðinn“ til Vest- mannaeyja með þýzkan togara, er hann hafði tekið af landhelg- isveiðum • fyrir suðuxströndinni. Togarinn heitir „Habsburg“. Veðrið. Hiti 7—3 stig. Átt suðlæg og austlæg. Snarpur vindur á Rauf- arhöfn. Annars staðar lygnara. Víðast purt véður. Loftvægislægð fyrir vestan land og önmir við FÍéreyjar á norðurleið. Otlit: Suð- læg og vestlæg átt. Dáiííil úrkoma hér um slóðir. Regn í dag á Suð- austurlandi. Qengi erlemlra niynta i dag: Steriingspund..........kr. 22,15 100 kr. danskar . . . , — 121*70 100 kr. sænskar . . . . — 122 25 100 kr. norskar .... — 108,25 Doliar................, — 4,57 100 frankar franskir. . . — 18,07 100 gyllini hollenzk . . — 182,98 100 gullmörk pýzk. . . — 108,26 AfiafE*éftsE3» AkraneX FB., 30. marz. Afli er mikið farinnað tregðást; er nú róið með net að eins pessa dagana. Var lagt á laugardag, en vitjað um á sunnuclag. Þessir f ór- ir bátar, sem róa með net, fengu pá 600 í 3 trossur. Um lóð hefir ekki verið vitjað seinustu daga. Afli var tregur á lóðina seinast, er vitjað var urn. „Kikhóstinn" heldur áfrarn að breiðast út. Sandgerði, FB., 30. marz. í gær réru bátar að eins með línu. „Gunnar Hámúndarson" íékk 4 skpd. Aðra daga afli 4—10 skpd. Á föstudag síðast liðinn veiddist t. d. í net frá 250 og upp í 900. Afli má pví teljasl dágóður. Enn sem kornið er afl« ast lítið ver á línuna, pö netja- fiskur sé kominn. Á fimtudag- inn var „Ingólfur“ hæstur með 2000. Keflavík, FB., 30. marz. Ekkert aflast á lóð nú. Njarð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.