Helgarpósturinn - 17.12.1982, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 17.12.1982, Blaðsíða 7
Lf l ______ Ijfisturinn Föstuda9ur 17- desember 1982 7 ann þann og er hún eftir John Gardner Páli Líndal hefur skráð æviminngar Ingólfs á Hellu. Fyrra bindið kemur út núna og endar það, þar sem Ingólfur tekur við ráðherrasæti í Viðreisnar- stjórninni. „Stóra barnabókin“ í saman- tekt Jóhönnu Thorsteinsson er safn gamalla og góðra sagna, ævintýra, bæna, þula o.fl. fyrir börnin. Haukur Halldórsson hefur mynd- skreytt hana Loks er það „15 kunn- ir knattspyrnumenn", þar sem Anders Hansen ræðir við fræga kappa fyrr og nú, menn eins og Björgvin Schram, Lolla í Val, Pét- ur Pétursson og Þórólf Beck. Ein plata kemur frá fyrirtækinu og eru þar á ferðinni Gunnar Pórðarson og Pálmi Gunnarsson. Sá fyrrnefndi semur og hinn syngur. Anders og félagar leggja út í slaginn með nokkurri bjartsýni, þrátt fyrir nrikla samkeppni. „Það sem við teljum að selji bækur og plötur fyrst og fremst, eru titlarnir og gæði viðkomandi verka, en ekki það hvort forlagið er hundrað ára eða eins árs. Við erum bjartsýnir", segir Anders Hansen. son forseti ASÍ eftirmála. Bókina prýða 48 heilsíður í lit, þar sem eru myndir af hluta þeirra málverka er Ragnar gaf Listasafni Alþýðu á sínum tíma. Síðari bókin er um Eirík Smith listmálara, sem Aðalsteinn Ingólfsson listfræðing- ur hefur tekið saman. Um þessar mundir kemur svo út bók með úrvali af ljósmyndum Kaldals og hefur Thor Vilhjálms- son ritað formála. Sverrir segir útgáfuna hafi geng- ið bærilega fram að þessu, en þó ekki svo vel, að hann hafi treyst sér til að leggja út í hana sem aðal- starf. Hann ætlar þó að halda áfram á sömu braut og á næsta ári eru væntanlegar fleiri iistaverka- bækur. Og hver veit nema aðrar tegundir bókmennta líti dagsins ljós hjá Lögbergi. „Það er ýmislegt í athugun", segir Sverrir Kristinsson. Engín vcnjulcg bréf hcldurbtéf jtá fdrbctgi I þessari bók eru einstæð bréf, sem Þórbergur Þórðarson sendi þeim Lillu Heggu og Biddu systur, sem kunnar eru úr bók hans „Sálminum um blómið“. Bréfin eru skrifuð á árunum 1952 til 1971 og koma nú í fyrsta sinn fyrir al- menningssjónir. Hjörtur Páls- son hefur tekið saman skýring- ar með bréfunum og skráð minningabrot aðalpersónanna um Sobbeggi afa og fleira fólk. Þá er í bókinni mikill fjöldi skemmtilegra mynda. JÓLABÓKIN í ÁR. SÍÐUMÚLA 29 Símar 32800 og 32302 Gjafabókin íár ISLAND svipur lands °g þjódar í máli og myndum eftir Hjálmar R. Bárdarson. Sérútgáfur á íslensku, ensku og þýsku. Bókin er 428 blaðsíður í vönduðu bandi. I henni eru 20 kaflar, 650 ljósmyndir, teikn- ingar og kort. Tvær fyrstu bækurnar í nýjum bókafokki um íslenska myndlíst og myndlistarmenn eru komnar út usr i bókinni um Ragnar í Smára eru viötöl Ingólfs Margeirssonar viö 14 merka samferðamenn Ragnars. Viömælendur hanseru Arni Kristjánsson. BjornTh. Björnsson.Guömundut Danielsson, Gylfi Þ. Gislason, Halldór Laxness. Hannibal Valdimarsson. Jóhann Pétursson. Jón Þórarinsson. Kristján Daviösson. Kristján Karlsson. Matthias Johannessen. Sigrún Eiríksdóttir. Sigurjón Ólafsson og Thor Vilhjálmsson. Gylfi Gislason ritar formála og Asmundur Stefánsson eftirmála. Eiiíkur Smith Bókin geymir 48 litprentaöar heilsíöumyndir af fjölmörgum dýrmætustu perlum íslenskrar myndlistar, allar úr höföingsgjöf Ragnars til ASÍ. Bókin um Eirík Smith er einstök mótunarsaga listamanns sem um árabil hefur notiö vaxandi vinsælda meöal þjóöarinnar. Eiríkur veitir okkur innsýn inn í alla helstu straumanútímalistar og ræöir um listsköpun sína og bræöur í listinni. Aöalsteinn Ingólfsson listfræöingur skráöi. Fjöldi litmynda prýða bókina sem /// sýna verk hans og feril. Báðar þessar bækur munu vafalaust verða Ustunnendum og öllum almenningi hjartfðlgnar um ókomin ár LISTASAFN ASI Ragnar í Smára Lögbeng Bókafortag Þingholtsstræti 3. simi: 21960

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.