Alþýðublaðið - 31.03.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.03.1927, Blaðsíða 1
Cteflð táf af AlpýðtsfiokkiEeim 1927. Fimtudaginn 31. marz. 76. tölublað. 6AIL1 Bí® 27. slnra: Pantaðir aðgöngumiðar afhendast í Gamla Bíó kl. 8- 8 SA, en eftir pann tima seldir öðrum. verða að eins sýnd táein kvöld enn þá. Fundur verður haldinn í kvöld, íimtudaginn 31. p. m., kl. 81/2 síð- degis í Hótel Skjaldbreið. Jakob Möller alþm. hefur umræður um Titan-sérleyfið. Alþingismönnum er hér með boðið á fundinn. F® í< Fundur verður haldinn i Sálarrannsóknafélagi ís- lands fimtudaginn 31. marz kl. 8 Va í Iðnaðarmanna- húsinu. Tveir rseðuBBBeiuB. Umræður á eftir. Sfjóriftiai. Útbreiðið Alpýðubiaðið. Kaupgjaldstaxti V. K. F. ,,Framsóknar“, satMp. á féteffggfMMdt 3®. m^rz® Dagvinna kr. 0,70. Kvöldvinnna kl. 6—8 — 0,90. Nætur- og helgidagavinna — 1,00. Do. — do. við uppsk. — 1,25. Þvottnr: Stórfiskur og langa pr. 100 stk. — 2,00. Smáfiskur — — — — 1,05. Ysa _______ 1,15. Ufsi _ _ _ _ 1,30. Labri 18—20” — — — — 0,80. Do. undir 18” — — — — 0,55. Taxti pessi gengar i gildi 1. apríl kl. 6 að morgni. NÝJA BÍÓ Fyrrl partur af Visnnsasoíii! Sieurðitr Fáfnisbani, verður sýndur í kvöld. Slðan purtair, Hefnðfirímhildar, sýndur á morgun. Þetta er síðasta tækifærið að sjá þessa ágætu mynd. Aðgöngumiða má panta í síma 344, frá kl. 1. Þeirra sé vitjað fyrir kl, 8 V2, annars seldir öðrum. Resfktjf MJvatnssilnngnr. VerasS. lijöí & Fis&sir, Laugavegi 48. Sími 828. KaapIH illpýdubluðiðt Tsl pess að s*ýma fyris* mýjuiu v©s»ssm verða sslls keiaar KJéLATAU ©H KÁFUTA.U, eismsg nokkrar tegrassdlr af karliisamisa-FATilEFM- UM @n ¥E1RKAMAMNASKYMTUFFNUM ssMar mei 25% afslætti. Állar aðvar ¥EFNABAM¥éMUR með 15 %. Verzlunln Bjðrn Kristjánsson. Jén fijinissoii & €#• Baukastræti 7 A. Skemti- og fræði-fundur fyrir öll verkalýðsfélögin verður haldinn í Good-templarahúsinu í Hafn- arfirði 1. apríl ki. 8 e. m. Fuudarefiai s 1. Ðavíð Krístjánsson segir frá för sinni til Norðurlands. 2. Fyrirlestur um trú og sannfæring, góður fyrirlesari. 3. Sögð saga eftir Joh. Bojer með nokkrum hugleiðingum. 4. Kveðja síarfsársins. F.li® FnKltráarádsins, . Davíð Kristjánsson. Weðstakaupstaðar-kaupin. Stjórnarráðið samþykti í morg- un Neðstakaupstaðarkaúp ísa- fjaíþarbæjar. Innheimtumenn geta framvegis hitt mig heima á hverjum föstudegi kl. 5—6 síðd., á öðrum tímum ekki. E>orl. Ófeigsson. Leiksýmnpi' Ouðffiaiidar Mambans: Vér morðingjar verða leiknir í Iðnó suunudag 3. apríl kl. 3 og priðju- dag 5. apríl kl. 8. Aðgöngumiðar seldir með hækkuðu verði á morgun og laugardag kí. 1—5 og með venjulegu verði dag- ana, sem leikið er, eftir kl. 1. Frá londssiiisaiium® Frá 1. april lækkar símskeytagjaldið til Sviþjóðar úr 54 aurum nið- ur í 48 aura fyrír orðið. Reykjavík, 31. marz 1527.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.