Alþýðublaðið - 31.03.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.03.1927, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Þetta er vindlingurinn, sem fiestir mimu reykja á næstunni. Það ber tvent til þess: 1. Óúýr. 2. oeg pœgi« Segm en naeaim ©Iga að v©is|s£st ram vindlinga raf svIpis^M verði. Enn þá er „YACHT44 ekkl komm i hverja búð, en pess verður ekki langt að biða. Eitt kemur öðru betra — og ódýrara. Nýlega er komin í verzlanirnar m~ Pw®ttosáps með aMfmsteríá, sem tekur annari sápu fram að gæðum og verði. _ Kosíar að eins kr. 2,00 pakkinn — Húsmæður heimtið pið dufu- sápuna, par sem pið verzlið. vakti mikinn hlátur áheyrenda, enda var pað ekki aÖ ástæðu- lausu, pví að hún mun hafa verið rödd frá h.jarta listamannsins sjálfs. Reinhold Richter söng nokkrar gamanvísur. Þarf ekki að lýsa meðferð hans á þeim; menn pekkja hana svo vel nú orðið. Smáleikurinn, sem leikinn var, tókst sérstaklega vel. Hét hann: „Hann drekkur". Voru flest hlut- verkin leikin vel, pó sérstakiega heimilisfaðirinn. Skemtunarskrá „Dagsbrúnar" var vel valin, og skemtunin fór prýðilega fram, allir mjög kurteisir og siðprúðir í framkomu. Var auðsjáanlega víst, að verkamenn voru par saman komnir að halda árshátíð sína, pví að slík reglusemi, kurteisi og myndarbragur á öllu lýsir sér varla eins vel í samkomum íhalds- flokksmanna. Þar sem Bakkus og dramhsemin eru boðsgestir, fær eigi félagsleg hönd stýrt skemt- unarstarfinu. Slík framkoma sem parna er og verður alpýðustétt landsins æfinlega til sóma og lýs- ir hæfileikum hennar . Jón Arnfinnsson. Haraldar. Þar er úr nögu að velja. Mýk®mið s Sumarsokkar fyrir karla frá 0.75. Kvensilkisokkar frá 1.25. Barna- sokkar, ótal tegundir. Khöfn, FB., 30. marz. Brezka auðvaidið „sér rautt“, Frá Lundúnum er símað: Hínir svæsnustu [svo!] rneðal Kanton- manna í Hankow hafa náð undir sig yíirráðunum par í borg. Chen, utanríkismálaráðherra Kanton- stjórnarinnar, hefir árangurslaust reynt að láta gera tilraunir til pess að halda uppi reglu. Hafa útiendingar verið neyddir til að loka bönkum og búðum og flýja úr bænum. [Orðalag skeytisins sýnir, að brezka auðvaldið er orð- ið æst og gerir pví sem mest úr atburöunum í Kína til afsökunar herbrauki sínu par.] Japauar láta sér hægt. ' Frá Tokíó er símað: Stjórnin í Japan hefir ákveðið að beita eldd hervaldi gegn Kína. Vill stjórnin reyna að fara friðsamlega að Kantonstjórninni og ná samn- ingum við hana. ítalir róa undir Albauiu-óeirð- unum. Frá Belgrad er símað: Stjórnin í Jugóslavíu hefir tilkynt stórveld- 'unum, að Albanía vígbúi her sinn undir stjórn ítalskra iiðsforingja. IiiMlemd tfðiaadl. Seyðisfirði, FB., 30. marz. Fjárhús drepur dreng. Fjárhús hrundi á Hrollaugs- stöðum í Hjaltastaðapinghá, og varð undir drengur á sjöunda ári og beið bana. U„ M. F. ¥. U. M. F. V. Gestamét heidur U. M. F. Velvakandi fyrir alla ungmennafélaga næstkomandi laugardag 2. apríl kl. 8V2 í Iðnó. Fjölbreytt skemtiskrá. -- Danz. Aðgöngumiðar kosta kr. 2.50 og verða seldir í Iðnó frá kl. 5—8 á morgun og laugardag. Húsini! verðiar lokað kinkkan 10 % á iaugardaginn. Látið engan aftra yður þess að kaupa þá mótora, sem bezta reynslu hafa hér á landi. w SíbiaI tPHisiraœ. félaga Björn Þór'ðarson: Refsivist á Islandi 1761—1925. 7,00. Mikil bók, 17 arkir, um 270 bls., bg svo merkileg, að höf. hefir hlotið dokt- orsnafnbót fyrir haha. Efnið er sérstaklega hugnæmt öllum peim, sem láta sig nokkru skifta kjör meðbræðra sinna, peirra, er brot- ið hafa borgaraleg lög og kom- ist undir reísivönd laganna. Efnið er ekld að eins sögulegt, heldur grípur einnig inn í samtíð vora, og hvað þekkir allur almenning- ur mikið til þeirra mála? Vestm.eyjum, FB., 30. marz. Landhelgissekt. f „Óðinn“ tók í gærmorgun pýzk- an togara, „Grundeilles“, er var dæmdur í 12 500 króna sekt. Dóminum var áfrýjað. Treg- fisld. Mótmæli gegn Særslu kjördags. Á fjölmennum fundi í verklýðs- félaginu „Drífanda“ var samþykt í gærkveldi að mótmæla færsíu kjördagsins. Áskomn um stofnun Lands- bankaútibús. Einnig var sampykt á sama Utsalam foypjap ■FÖHURHÚSIB, að elsas 4S asarsn J4 k®, Skólavörðustíg 22 og verzlunin á Laugavegi 70. fun :i óskorun til alpingis, að pað stuðlaði að því, að Landsbanka- útbú yrði sett á stofn í Vest- mannaeyjum. Vestm.eyjum, FB., 31. marz„ Vélbátur strandar. Tveir menn drukkna. Vélbáturinn „Freyja“ strandaði í gær nálægt Hallgeirsey í Land- eyjum. Tveir menn drukknuðu, Magnús Sigurðsson, kvæntur mað-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.