Alþýðublaðið - 31.03.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.03.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ LðtiðJIreyfir ur úr Vestmannaeyjum, og ma’ður frá Norðfirði, er Ásmundur hét. Átta menn munu hafa verið á bátnum. Þrír af þeim fimm, sem komust á land, meiddust, en ann- ars nánara ófrétt af strandinu, en báturinn mun hafa veriÖ að vitjá um net sín, en net hafa verið lögð mjög grunt undan far- Ið, þar eð fiskur heldur sig uppi við landsteina. Seyðisfirði, FB., 31. marz. Aflafréttir. Mokafli á Hornafirði undan far- ið, einnig á Djúpavogi, ágætur þar síðustu daga, síðan þar veidd- ist loðna tii beitu. Einn vélbát- ur, „Sæfarinn" frá Eskifirði, stundar netaveiði undán Horna- firði og hefir að sögn fengið um 400 skpd. Á Fáskrúðsfirði aíia vélbátar vel; síðustu tvo daga hafa róðrarbátar aflað talsvert innfjarða. Á Norðfirði og Seyð- isfirði hefir orðið aflavart. U'TiSt d;öggf58M ©f| wegjiim* Næturlæksiir er í nótt Daníel Fjeidsted, Lækj- artorgi 2, sími 272. „Dagsbrúnar“-íundur verður í kvöld kl.8 í G.-T.-hú's!- inu. Kaupdeilumái verða til um- ræðu. Pétur G. Guðmundsson flytur erindi. Félagar! Fjölmennið! Skemti- og fræöslu-funtí halda verkalýðsféiögin í Hafn- arfirði á morgun fyrir verkalýðinn þar. Sjá auglýsingu i blaðinu í dag! Stúdentafélag Eeykjavikúr iieldur fund í kvöid kl. 8% í Hótei Skjaldbreiði, og verður þar rætt um Titan-sérleyfið. Issay Mitnitsky, hinn frægi rússneski fiðlusnill- ingur, keinur hingað með „Lyru" og ætlar að halda hér hijómleika. Togararnir. „Arinbjörn hersir" kom af veið- um í morgun með 103 tunnur lifrar. Enskur togari kom méð fót- brotinn mann og þýzkur togari með bilaöa vélina. S&ipafrétíir. Koiaskip kom i morgun til „Kvelciúlfs" og „Aliiance". „Onnur verkakona“, sem sendi Alþýðubiaðinu nafn- laust bréf, geri svo vel að segja til nafns síns. Tru og visintii Ágúst H. Bjarnason prófessor ílauk í gærkveidi fyrirlestrum sín- erðlr á Ufreiimt vðar. Sínl um um það efni. Rakti hann að endingu efni þeirra og lýsti því, að innan kristninnar væri á milli tvenns að velja. Annars vegar væri trúar- og siða-kenning Jesú sjálfs, sem sagði: „Miskunnsemi þrái ég, en ekki fórn,“ hins Veg- ar „Páls-trúin", — kenningin nm Krist, sem Páli postuii hóf í kristninni, friðþægingarkenningin og trúin á bióðfórn. Kenning Jesú sjálfs sé í anda þróunarinnar. Á milii hennar og vísindanna hafi aldrei verið neitt djúp staðfest, heldur á milli vísindanna og kennisetninga um syndafall og blóðfórn. Kirkjan baíi ekki náð hæð Krists, helciur slegið af og (Irukkiö í sig nokkuð af heiðn- inni, sem varð að víkja fyrir henni. Siðbótin hafi ekki komist nema að Pali og numið þar stað- ar. Nú veröi kirkjan að velja á milli þess að vera Kristskirkja eða Páiskirkja — ■ kennisetnii^ga- kirkja. Að lokum óskaði fyrirles- arinn, að ísienzku kirkjunni auðn- ist að komast aftur alla leið til Jesú frá Nazaret. Yeðiið.. Hiíi mestur 3 stig, minstur 1 stigs frost. Átt ýmisieg, víðast fremur hæg. Lítil snjókoma á stöku stað, en víðast. þurt veður. Grunn ioftvægislægð um Norður- iand. Útlit: Vestlæg átt á Suöur- iandi. allhvöss á Suðvestu’riandi austan Reykjaness og hryðjuveð- ur. Regn og krapaskúrir hér um slóöir. Snjókoma annað veifið á Vestfjörðum. Hægviðri á Noröur- og Áustur-Iandi. Qengi erien'drtí mynta'i dag: Sterlingspund. 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar Dollar . . . 100 frankar franskir. 100 gyiiini holienzk ICK) gullmörk pýzk. kr. 22,15 121.70 122.25 108.25 4,57 18,07 182,92 108.26 Verðlaíj on Fisfeifti. . Vísitalan samkværnt smásölu- verði var í febr. 231: hefir því vísitalan lækkað síöan i byrjun jariúar úm 4»o og um helming, 50'-•«, frá þvi, að hún kó.mst hæst í október 1920. ÚJtfluttar afurðir í janúar hafa númið ails; í guilkróiium 2 507 728,00. 1 janúar í fyrra nam útflutningurinn 2 867 857 gullkrón- um. Þyngdarmagn útflutnings af fuliverkuðum saitfiski í janúar í ár er gefið upp 3 232 764 kg„ á sama tima í fyrra 2 666 459 kg. Auk þess var fluttur út í janúar óverkaður fiskur, að þyngd alls 387 700 kg. Verðmæti jnníluttrar vöru í jan- úar í ár er talið í ísienzkum , kr. 1 667 389,00. Af því er flutt til niðursoðnu kæfima frá okkur. Hún er ávalt sem ný og öllu viðmeti betri. Slátarféiag Saðurlaiids. hjá okkur. Við tökum bæði Iitlar og stórar tryggingar og gerum engan mun á, hvort viðskiftin eru stór eða lítil; við gerurn alia vel ánægða. Eimskipafélagshúsinu. niðursoðna kjötið frá okkur; það er gott, handhægt og drjúgt. Sláturfél. Suðurlasids. Mlssi©!18. Bezt. - Ódýrast. Innlent. ný-niðursoðnu fiskboliúrn- ar frá okkur. Gæði þeirra standasí erlendan saman- burð, en verðið miklu lægra. Sláturíálacj Suðurlands. 2 herbergi lil leígu fyrir ein- hleypa. Uppi. í síma 765. Reykjavíkur 40%. Á sama tíma í fyrra var innilutninguiinn kr. 2 912 803,00. Innflutningurinn í ár er því ekki nema 57% af þeirri upphæð. Hún: Þegar við erum jgift, vll ég hafa þrjár þjónustustúlkur. Hann: Þú skait fá þær tutíugu, elskan mín! en ekki aliar í einu. ©r eftÍFSÓkstapverðara en fríólelkssrinn einn. Menn geta fengið fallegan litar- hátt og bjart hörund án kostnað- arsamra fegrunar-ráðstafana. Tii þess parf ekki annað en daglega umönnun og svo að nota hina dá- samlega mýkjandi og hreinsandi sem er búin til éftir forskrift Hederströms iæknis. í henni eru eingöngu mjðg vandaðar olíur, svo að í raun og veru er sápan alveg fyrirtakshörundsmeðal. Margar handsápur eru búnar til úr lélegum fituefnum, og visinda legt eftirlit með lilbúningnum er ekki nægilegt. Þær geta verið hörundinu skaðlegar, gert svita- holurnar stærri og hörundið gröf- gert og ljótt. — Forðist slíkar sápur og notið að eins T&TOL-HANDSíSlPU. Hin feita, flauelsmjúka froða sáp- unnar gerir hörund yðar gljúpara, skærara og heilsulegra, ef þér notið hana viku eftir viku. TATOL-MAMÖSAPA fæst hvarvetna á íslandi. Verð kr. 0,75 stk. Heildsölubirgðir hjá 1L HeykJavIIs. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Sjómenn! Varðveitið heilsuna og sparið peninga! Spyrjið um reynslu á viðgerðum olíufatnaði frá Sjókiæðagerðinni. Hús jafnau til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti umr land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Verzlid vid Vikar! Þad verdur notadmgst. Harðfiskur, rikiingur, * smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Ritstjórt og ábyrgðarsaaður HaíibiöíK HalídérsBOBs. Aiþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.