Alþýðublaðið - 01.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.04.1927, Blaðsíða 1
Gefið áf af AlpýHaiflokkiBEsni 1927. Föstudaginn 1. apríl. 77. tölublað. GÆMLÆ BÍ® Síðasta sinn í kvöld. Fnndnr ver^ður haldinn í Bifreiða- stjórafélagi íslands sunnu- daginn 3. apríl n. k. kl. 2 xk e. h. á „Hótel Hek.lu“ (stóra salnum). Ýms mikils- varðandi mál á dagskrá, svo sem: Um bifreiða- keyrsluna, bifreiðaskatt o. fl. Öllum bifreiðastjórum er hér með boðið á fundinn. Stprain. til suðu á 18 aura. Verzlun Kjöt & Fiskur Laugavegi 48. [Sími 828. Með pví að útgerðarmenn hafa tilkynt, að þeir gangi að kau|>taxta verkakvennafélagsins „Fram- sókn“, eins og hann var samþyktur á fundi þann 30. marz og auglýstur 1 Alþýðublaðinu í gær, er ekkert því til fyrirstöðu frá félagsins hendi, að verkakonur taki nú pegar tíl vinnu og svo lengi, sem taxtinn er greiddur. Reykjavík 1. apríl 1927. Stjðra ferfeakveiiiafélaBsiiis „Framsðkn”. Bezt að auglýsa i Alþýðublaðinu NÝJif sié Volsænpsap síHari purtuE*, BefndOrimhiláar, sýiaáiii* í salasta slim í kviild. W tbúð óskast frá 14. maí n. k., 2 herbergi og eldhús. Þrent fullorðið i heimili. Skilvís horgun, mán- aðar- eða viku-iega. A. v. á. seljum við meðal annars Kápuefni frá 5 kr. pr. mtr. — Góð morgunkjólaefni á 4 kr. í kjölinn. — Hvit léreft frá 0.55 mtr. — Hvít flónel frá 0.68 mtr. — Tvisttau frá 0.76 mtr. — Góð manchettskyrtuefni frá 1 kr. mtr. — Einlitt, bleikt og blátt í sængurver á 0.80 metr. — Gott iiðurheit léreft frá 1.28 metr. — Kvensokkar frá 0.60 par. ogfleira eftir pví. Vegna mjög' mikillar aðsóknar viljurrí við biðja pá heiðruðu viðskiftamenn okkar, sem pað geta, að koma fyrri hluta dagsins til pess að fá greiðari afgreiðslu. [arteinn Eínarsson & € l^ksýninnarjnðmttnðar Kambans': Vér morði verða leiknir i Iðnó simnudag 3. apríl kl. 3 og þriðju- dag 5. apríl kl. 8. Aðgöngumiðar seldir með hækkuðu verði á morgun og laugardag kl. 1—5 og með venjulegu verði dag- ana, sem leikið er, eftir kl. 1. Nýjiistu danslðg koinin á plötum, v ' svo sem: Any ice to day, Lady Bolschevik, In my gondola, Loneseme and sorry o. fl. Hljóðfæraverzlun, Lækjargötu 2. Lelkfélaff Beytjaviknr. Afturgðngur ■ ' Ý eftir Hesirik Ibsen verða leiknar suimudaginn 3. p. m. kl. 8 siðdegis i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag og á morgun frá kl. 4—7 og á sunnudag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Verð kr. 4.50. 3.50. 3.00 og2.50. Aðgöngumíðar. sem seldir voru til síðastJiðins sunnudags, verða teknir aftur við aðgöngumiðasöluna. W. K. F. „Framsélöi4* heldur almennan verkakvennafund laugardag 2. apríl kl. 81 -• í Bárunni. Allar verkakonur, utanfélags sem innan, sem stunda fiskvinnu, eru beðnar að mæta á fundinum. Mmtlé ai mæta stiindvislega! Stjórain. Stúdentafélag Reykjavíkur hafði fund í gær. Hóf Jakob Möllér þar umræður um sérleyfi „Titans" og' inælti á móti því. I sama streng tóku Steingr. Jóns- son rafveitustjóri o. fl. Var að lokum samþykt svohljóðandi til- laga: „Fundurinn er eindregið mót- fallinn því, að h.f. „Titan“ verði veitt sérleyfi til þess að virkja Urriðafoss í Pjórsá.“ /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.