Helgarpósturinn - 25.08.1983, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 25.08.1983, Blaðsíða 23
~T?rl%ti irinn Fimmtudagur 25. ágúst 1983 23 W!F% Quo Vadis? Skipulagsstofa ;¦/ l höfuðborgarsvæðisins er að Jri fá reiknilíkan af umferðar- kerfi Reykjavíkur og nágrennis. Þetta er tölvulíkan og skipulags- stofan hefur keypt tölvu til að keyra þetta prógram á. Það er hannað af dönskum umferðarsérfræðingum. Umferðarlíkanið er hugsað sem hjálpartæki þeirra sem taka ákvarðanir í umferðarmálum á höfuðborgarsvæðinu. Með því er t.d. hægt að sjá hvaða áhrif það hefði fyrir umferð í Reykjavík ef Fossvogsbraut yrði lögð, eða þá ef brú yrði smíðuð milli Álftaness og Suðurgötu. Umferðarmálin hafa brunnið heitt á borgarbúum að undanförnu. Þau eru flókin mál og margslungin. Vonandi hefur skipu- lagsstofan fengið hér í hendurnar hlut þótt flókinn sé til að gera flókna hluti einfalda... Meðal þeirra bóka, sem vænt- anlegar eru á markaðinn í haust er „Det uferdige demo- kTáti. Kvinner í nordisk politik" eða: Öfullkomið lýðræði. Konur í stjórnmálum Norðurlandanna. Það er Norræna ráðherranef ndin - sem stendur að bókinni og verður í henni að finna upplýsingar um hlut kvenna í stjórnmálum Norðurland- anna, kvennasamtök á þeim vett- vangi og fleira fróðlegt. Ester Guð- mundsdóttir þjóðfélagsfræðingur og formaður KRFÍ hefur safnað upplýsingum hér heima og unnið það starf á vegum Jaf nréttisráðs..... -~* Bifreiðastöð Hreyfils hefur > J frá í maíbyrjun verið með all- jf sérstæða þjónustu fyrir far- þega í millilandaflugi í samvinnu við Flugleiðir og Arnarflug. Hefur þeim farþegum sem nota vildu sér þessa þjónustu verið ekið frá heim- ilum sínum út á Keflavíkurflugvöll. Fastagjaldið er 370 kall fyrir mann- inn, og verður að láta bóka sig í síð- asta lagi fyrir kiukkan ellefu kvöld- ið fyrir morgunflug, en fyrir hádegi samdægurs í síðdegisflug. Hreyfill tekur að sér að vekja farþegana og geta þeir fengið bílinn beint upp að dyrum. Eru einkum „betri bílar" svokallaðir notaðir í þessar ferðir svo að ferðin suður á völl verði hin praktuglegasta. Bílstjórar sjá um að bera farangurinn bæði út í bíl- ana og eins úr þeim og inn í flug- stöðina fögru. Eins og nærri má geta er þetta til hins mesta hagræðis fyrir farþega, að ekki sé minnst á tímasparnaðinn. Gefst nú færi á að dvelja lengur í fríhöfninni en ella og velja sér bjór og brennivín af meiri kostgæfni en áður. Hugmyndin að þessu fyrirtæki mun vera komin er- lendis frá, en samningar Hreyfils og flugfélaganna hafa farið fram fyrir milligöngu auglýsingastofu Ólafs Stephensen... Timbur Bygginga- 09 eftirstöðvar *" V vorur Teppi Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar • FLÍSAR • HREINLÆTISTÆKI • BLÖNDUNARTÆKI • BAÐHENGI • BAÐTEPPI • BAÐMOTTUR • MÁLNINGARVÖRUR • VERKFÆRI • HARÐVIÐUR • SPÓNN • SPÓNAPLÖTUR • GRINDAREFNI • VIÐARÞILJUR • PARKET • PANELL • EINANGRUN • PAKJÁRN • ÞAKRENNUR • SAUMUR • RÖR • FITTINGS • Og NÚ einnig steypustyrktarjárn og mótatimbur. OPIÐ: mánudaga — fimimtudaga kl. 8—18. Föstudaga kl. 8—19. Lokað laugardaga. jlBYGGINGAVÖKUH I ^—I«^i——1......MW ¦¦¦¦/ HRINGBRAUT 120 Byggingavörur Golfteppadeild Slmar 28 600 28 603 _ TimburdelkT 28 604 Málningarvörur og verkfæri 28 605 Fllsar og hrelnlæt'istæki 28 430 HRINGBRAUT 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu) 5^1 Urgur er í mónnum hjá hin- f~ J um bifreiðastöðvunum vegna Jt. þessamáls.EinkummunuBSR og Bæjarleiðir vera óhressir. Þá hafa heyrst mótmæli frá stéttarfé- lagi bifreiðastjóra og hyggst það að sögn lát amálið koma til sinna kasta.... Leiðrétting í umfjöllun um íbúasamtök í síðasta Helgarpósti urðu blaða- manni á mistök þar sem sagði að íbúar við Sogaveg hefðu mótmælt ákvörðunum skipulagsyfirvalda. Sannleikurinn er sá, að þegar grein- in var skrifuð hafði engin ákvörðun verið tekin um staðsetningu verslunarhúss við Sogaveg. Hins vegar gerðist það á fundi skipulags- nefndar sl. mánudag að samþykkt var að beina því til borgarráðs að bygging á þessum stað yrði ekki - leyfð. Blaðamaður biðst velvirð- ingar á þessum mistökum. VELJUM ÍSLENSKT VELJUM ÍSLENSKT VELJUM ÍSLENSKT Hefur þú kynnt þér kosti og gæöi Tannusteygjulakanna. Nú fástTannusteygjulökin í flest- um verslunum landsins. Taktu mál af dýnunni þinni, og fáðu þér TANNUS teygjulák því þau fást í öllum stærðum og litum og lakiö hreyfist ekki á dýnunni. FRAMLEIÐANDI: TANNUS KÓPAVOGI TANNUS teygjuiökin fást í eftirtöldum verslunum REYKJAVÍK Hagkaupum Vörumarkaöinum Vefnaðarvöruversl. Laugavegi 26 Verinu Njálsgötu 86 Versl. Kristinar Snorrabraut 22 Fatabúöinni Skólavörðustig 21a Z-brautir Ármúla 42 Árbæjarmarkaöinum JL Húsgagnadeild KÓPAVOGI Stórmarkaðurinn Húsgagnaversl. Hreiðrið Húsgagnaversl. Setrið Húsgagnaversl. Skeifan HAFNARFIRÐI Fjaröarkaup Miövangur Versl. Einars Þorgilss. KEFLAVÍK Samkaup SANDGERÐI Versl. Aldan AKRANES Skagaver BORGARNES Kf. Borgfirðinga ÓLAFSVÍK Versl. Vfk GRUNDARFJÖRÐUR Kf. Grundfiröinga PATREKSFJÖRÐUR Versl. Ara Jónssonar ÍSAFJÖRÐUR Kf. ísfiröinga BOLUNGARVÍK Versl. Einars Guðfinns HVAMMSTANGI Kf. Vestur Húnvetninga BLÖNDUÓS Versl. Vfsir VARMAHLÍÐ Kf. Skagfirðinga SAUÐÁRKRÓKUR Kf. Skagfirðinga SIGLUFJÖRÐUR Versl. Guðrúnar Rögnvaldsdóttur ÓLAFSFJÖRÐUR Versl. Valberg AKUREYRI Amaró Dúkaverksmiðjan Vörubœr HÚSAVfK Kf. Þingeyinga Seyðisfjöröur Versl. Aldan FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Versl. Viðars HORNAFJÖRÐUR Kf. Austur Skaftfellinga VESTMANNAEYJAR Versl. Mózart HELLA Kf. Þór ÞORLÁKSHÖFN Versl. Inga FRAMLEIÐANDI: TANNUS DREIFING: DÝNU OG BÓLSTURGERÐIN Smiðjuvegi 28, 200 Kóp. S. 79233 Veitum faglegar ráðleggingar um val og meðferð AQUASEAL-efna. - Gerum verðtilboð SÖLUDEILD 24220 AFGREIÐSLA 33533 HH LEYSIR LEKAVANDAMALIN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.