Alþýðublaðið - 02.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.04.1927, Blaðsíða 1
Gefið slt sf AlpýdcafSokkiaussf 1927. Laugardaginn 2. apríl. 78. tölublað. ©amla mi® Ship ahoy!1 Gamanleikur í 6 páttum. AðaiMuíverk lelkiar: Bsister ííeaton. Frá AEad©fi*ra. Falleg landslagsmynd. 65 karlmanns- klæðnaðir og nokkrir vetrarfrakkar, nýsaumaðir, seljast rúmlega fyrir hálfvirði. Fataefni ný- komin í stóru úrvali. — Alt tækifærísverð. Laugavegi 3. Andrés Andrésson. Karapið Alpýðrabiaðið! Fnlltrúaráðsfundur mánudagskvöld 4. þ. m. kl. 8 % að Kirkjutorgi 4 (2 hæð, gengið inn frá Kirkjutorgi) Aríðandi mál á dagskrá. Framkvæufidust|6rniifi. NÝJA BÉ® ffleð eldittflarferaða. Afa-spennandi sjónleikur í 7 páttum. áðalhlutvei’k leika: Alma Bennett og Keed Siowes. Mynd pessi er leikin af hinu heimsfræga Fox-félagi í New York og er sérlega vel útfærð að pví leyti, að hún er tvent í senn gamanmynd og spenn- andileynilögreglumynd enda gekk hún tvo manuði á ásama leikhúsinu í K.höfn um hásum- artímann og fékk góða dóma. Aiskamynd LlásEayiídlagerð. Kvikmynd tekin af ljósmynd- astofu Lofts i Nýja Bíó. Ðthreiðið ASpýðisbiaðið. Lelkfélag Reyk|avikifir. Afturgðngnr eftir fíenrik Ibsen verða leiknar sunnudaginn 3. p. m. kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á sunnudag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Verð kr. 4.50. 3.50. 3.00 og 2.50. Aðgöngumiðar, sem seldir voru íil síðastliðins sunnudags, verða teknir aftur við aðgöngumiðasöluna. Karlakór K. F. U. M. Samsöngur i Nýja Bié, ssmnudaginn 3. apríi kS. 4 siðd. SltasfSÍ SÍIBBA. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. LeiksýMlngag Guðnrnaðar KaraiiaEs: Vér ingjar Grasavatn I er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brjóstsyknrsgerðin NÓI Sími 444. Smiðjustíg 11. Einn pingmannana, Magnús Jönsson dósent, er veikur, og er búist við, að hann geti ekki sótt þingfundi fyrst um sinn. byrjar í dag. Mvergi úr meiru að velja. verða ieiknir í Iðnó næstkomandi sunnudag kl. 3 og þriðjudag 5. apríl ki. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 1—5 og á morgun frá kl 1. Sfiiitl 14411, -------------------------------^-------------------- Franhalds-aðailnidur. Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar og Garðahrepps verður haldinn i Barna- skólanum í Hafnarfirði sunnudaginn hinn 10. april n. k. kl. 4 1 s e. h. DACSkRÁ; 1. Kosning starfsmannna. 2. Lagabreytingar. 3. Ýms önnur mál, er upp verða borin og samlagið varða. Með þvi að mikilvægar lagabreytingar eru í undirbún- ingi, sem nauðsynlegt er, að samlagsmeölimir kynni sér ítarlega, er fastlega skorað á alla félaga að fjölmenna á fundinn. St|órnin. Ódýrast kjot í bænum (nautakjot). . a 0 * Þorsteinn SVeinbjörnsson, Vestnrgðtu 45. Simi 49.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.