Alþýðublaðið - 02.04.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.04.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ alþýðublaðiðJ ! kemur út á hverjum virkum degi. i i :===================== ’ ■ . ► Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við > ■ Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ► til kl. 7 síðd. I ; Skrifstofa á sama síað opin kl, { 9Va—10 Vs árd. og kl. 8—9 síðd. t < Simar; 988 (afgreiðslan) og 1294 ► j (skrifstofan). [ < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á í ! mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 l ; hver mm. eind&líta. [ : Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan » ; (i sama húsi, sömu símar). J Sérleyfl „Títans44 í efri deild. Fyrsta ræða Jóns Baldvinssonar. Ég hefi áyalt verið peirrar skoð- 'unar, að mjög væri æskilegt, eink- um fyrir Suðurlandsundirlendið, ef járnbraut væri lögð héðan aust-. ur yfir fjall, og að hún myndi verða hin öflugasta lyftistöng undir aukinni ræktun landsins og ails konar búnaðarframförum. Ég hefi enn fremur litið svo á, að ríkið ætti að ráðast í peíta fyr- irtæki, meðfram af því, að búast má vlð, að tekjur verði ekki syo miklar fyrst í stað,' að von sé á, að peningamenn, sem vilja ávaxta fé sitt á sem fljótasian háít, vilji nokkuð í pað leggja. Samt sem áður er ég sannfærður um, að tap myndi ekki verða á fyrirtækinu tií langframa, en óbeinn b gnaður ómeían’egur. Mér voru það því rnikil von- brigði, þegar ekki var hægt áð af- greiða járnbrautarfrv. það, sam ílutt var að tiiblu an hæstv. stjórnar á síðasta þingi, ekki sízt, þar sem svo öv njulega stóð á iyrir ríkissjóði, að það mátti telj- ast vel forsvaranlegt, að hann legði þegar fram mikinn Eiuta .fjárin ■, þannig, að ekki hefði þurft að taka stórt og dýrt úflent lán. Má'ið sofnaði í nefnd í n. d. Því miður vár ekki nægil gur eft- irrekr tur á éftir því af hálfu hærtv., stjórnar. Það er vitanlogt, að slíkt mál eins og þetta, sem getur orkað tvímælis og sætt harðri mótspyrnu, verður aldrei rekið i á ram n.oma því að eins, að sterkur þingílokkur beiti sér fyrir þvi, og. að stjórnin ieggi blátt áfram stoðu sína 1. veð tilj| þess að koma því fram, alveg ein> og g::rt var í ritsímamálínu forðum, þegar ráðhorra knúði fiokk sinn til þess að fylgja sér í því, þótt andetaða gegn því væri hörð viða urn iandið, og va aiítið heíði rlt nmamáiö falliö, ef um það hefði vorið kosið þá. Héruðin, sem ekki áttu von á að fá þetta menningartæki sfrax, voru mörg.á móti, og margt fleira varð ti! þe ;s a’ð v kja andstöðu gegn málinu, Ot frá reynslunni um rit ímamálið á ít ég, að það hafi verið ákaflega cheppiiegt fyr- ir járnbrautarmá'ið, að stjórnin, sem ha ði mjög st rkan flokk. að baki sér og báða ráðherrana mjög < fylgjandi þessu málf, skyldi láta undir höfuð leggjast í fyrra að beita sér fyrir málið, þegar tím- inn var heppilegur og talsvert fé fyrir hendi í ríkissjóði. Málið kem- ur svo aftur ári síðar fyrir þing- íð, en þá nokkuð á annan veg en menn hafa ætlað að þetta mál yrði framkvæmt; nú er það ekki ríkissjóður sjálfur, sem eingöngu beitir sér fyrir þessu máli, heldur þarf til þess, að járnbrautimkomi, 'að veita sérleyfi; járnbrautarlagn- ing austur í sýslur þarf nú eftir frv. aö vera í samráði og sam- vinnu við félag, sem ætlar að hefja stórvægilegar framkvæmdir í landinu, ef það verður þess megnugt, og járnbrautin er alls ekki þungamiðja þeirra fram- kvæmda. Ég vil ekkert segja um það, hvernig ég muni snúast við þessu máli, en ég álít varhugavert að veita sérleyíi og álít, að þingið eigi að fara mjög gætilega í það að veita leyíi til að nýta ein og önnur náttúrugæði landsins eða til þess að vinna eitthvert sér- stakt verk í landinu, og það er vegna þess, að sérleyfin eru svo oft misnotuð; þau eru oft notuð til þess að koma opinberum stimpli á viss skjöl, sem svo er reynt að selja, en eru raunar venjulega að eins verðlau ir papp- írar, og svo látið þar við sitja, en alt er í kaldakoli um hinar fyrirhuguðu framkvæmdir. Með- an svo er verið að pranga út þessum verðlausú bréfum, bíður sérleyfisveitandi (þ. e. a. s. ríkið) eftir framkvæmdum, sem átti að gera, og eftir gagni því, sem átti að hafa af þeim, en réttinn til að gera verkin hefir ríkið fest í höndum manna, sem það bjóst við að myndu framkvæma þau, en svo he;ir sýnt sig á eftir að hafa ekki haít nrinn vilja til þess, að eins viljað ná í rikisstimpil og iín meðmæli til þess' að geta selt verðlaus bréf. Hér hafa verið veitt ýms sér- leyfi, sem hafa verið „útmáluð" mjög glæ i'ega af formælendum þeirra, og verið álitið, að þau myndu \erða eins korar lyltistöng fyrir héruðin, þar sem þau yrðu íramkvæmtí, og ríkið myndi fá miklar tékjur af þeim, Ég íhan nú sjálfsagt ekki eftir öllum þeim sérleyfum, sem ísfen k'i ríkið hef- ir veitt, en skal þó téija upp nokkur þeirra. Hér var fyrir nokkrum árum veitt sérleyíi til að vinna jámsand og annað til að vinna salt úr sjó; svo ætluð- um við að fara úr þessum at- Yinnu:yrirtækjum yfir j. peninga- málLn; var þá samþykt að veita sérleyíi til þess að koma hér upp norskum banka, sem svo var neíndur, og svo voru samþykt heimildarlög, sem veittu stjórn- inni leyfi til þess að koma hér upp sérbanka, en allar þessar •íramkvæméir hafa strandað enn £€in komið er, og ríkið hafir ekki 1 haft annað upp úr því en þann vafasama heiður að hafa lagt til nafn sitt fyrir einstaka menn eða ýms félög til þess, að þau geti feelt hlutabréf sín, en þessi félög hafa eingöngu verið mynduð ut- an um sérleyfi, sem íslenzka rík- ið hefir veitt, og það er kann ske ekkert, bókstaflega ekkert, sem er eins hættulegt fyrir álit okkar út á við eins og það, þegar það fréttist, að ekki hafi tekist að koma í framkvæmd banka- stofnun, sem ríkisleyfi er veitt til og ekki ætti að hafa stærri höfuðstól en 2 millj. króna stofn- fé, því að þegar það fréttist, aö stofnun slíks fyrirtækis hafi mis- tekist, þá er það í margra pen- ingamanna augurn sönnun þess, að ekki séu miklir möguleikar til framkvæmda á Islandi, og að það sé mjög varhugavert að hætta fé sínu þangað, hvort sem um pen- ingastofnanir eða atvinnufyrirtæki sé að ræða. Frá síðasta alþingi er enn þá eitt sérleyíi, um vatnsvirkjun á Vesturlandi ásamt ýmsu fleira, sem þar er tekið fram; þar er á- kveðnu félagi ieyft að virkja alt að 40 000 hestöíl. Þótt nú sé liðið eitt ár síðan, að þetta sér- leyíi var veitt, og þó að það væri ákaflega föst trú á þessu fyrir- tæki hjá þeim mönnum, sem fyr- ir þessu töluðu á alþingi í fyrra, þá hefir samt ekki, að því, er frézt hefir, orðið neitt úr framkvæmd- um þessa félags, og enginn þorir að fullyrða neitt um, að úr þessum framkvæmdum verði nokkuð, og þeir eru nú miklu fleiri, s-em trúa því, að þ-etta sé ekki annað en „svindilbrask", eins og þess konar er kallað á Reykjavíkurmáli; það hafi að eins verið gert til þess að ná þarna í sérleyfi hjá íslenzka ríkinu til þess aö geta'selt út á það verðlaus bréf. Þetta gerir menn alt varkárari í að fylgja málum, sem ganga í þá átt að veita sérleyfi Nú veit ég, að því mun verða til svarað, að fossa- félagið „Titan" hafi þegar lagt ákaflegá mikið fé í rannsóknir og vatnsréttindi hér á landi, og að ólíklegt sé, að það inuni ekki halda áfram, ef það fær viðun- andi sérleyfi, en það er líka at- hugancli, að það danska félag, sem fékk sérleyfið í fyrra, he ir líka Iagt stórfé í það sama, en samt er þeim- alt af að fjölga dag frá d-egi, sem h-alda, að ekk-ert verði úr því fyrirtæki. (Frh.) S© ára alfmæll SéelMélags vúIsk íp. Svo sem áður befir verið getið' í blaðinu, mintist leikfélagið 30 ára afmælis síns með 4 kikkvöld- um og sýndi þá 4 leikrit, sem það hefir leikið á þessum árum, svo sem ti.1 að gefa eins konar yfirlit yfir starfsemi sína. Var fyrsti leikur'mn „Æfintýri", franskt léttmeti, en bráðskemti- legt. Lék Indriði Waage þar aftur fyrsta hlutverkið, sem hann hafðf í leikhúsínu, og fór það ágæt- lega úr hendi. Annar leikurinn var „Aftargöng- ur“ eftir Ibsen. Þetta alvöru- þruugna leikrit fékk og ágæta meðferð hjá leikendum, sérstak- lega var leikur Friðfinns (Eng- strand), frú Guðrúnar Indriðadótt- ur (frú Alving) og Indriða Waage (Oswald) annálsverður, og var hann hvað ágætastur í síðasta at- riðinu milli Indriða og Guðrún- ar. Frú Guðrún er nú öll á öðru hlutverkasviði en áður, en leik- ur hennar er jafn-gerhugsaður og. fyrr, og þroskinn er enn meiri en áður. Þriðja leikritið var „Þrettánda- kvöld" Shakespeares. Er öllum það enn í fersku minni frá i fyrra,. hvernig það var .Þar hefir félagið færst mest í fang og sýnt, að það er meira en flokkur áhuga- manna, sem eru að gera að gamni sínu. Hlutverkaskipunin var sania og fyrr, nemá hvað ungfrú Mar- grét Thors lék Violu. Var leik- ur hennar viðfeldinn og mjúkur, jafnvei mýkri en leikur frú Kvar- an í íyrra, en hana skorti auðvitað hinn mikla þroska þessarar þaul- vönu og gáfubu leikkonu, en Kvaran, Brynjólfur, frú Kabnán og Indriði bera leikinn. Fjórði leikurinn var „Á útleið" eftir Sutton Vane. Hafa fá leikrit notið jafnmikilla vinsælda hér og hann, og er það að vonum, þar sem hann fjallar um efni, sem fjölmargir hér á landi eru hand- gengnir. Þó er risið á leikritinu ekki ýkjahátt. En meðferðin var ágæt hjá leikendum og fjarska jöfn og gloppulaus. Leikur Ágústs Iívarans heíir sjaldan h'æft mark- ið betur en hér. Leikur Indriða og frú Kalman er góður. En jafn- hliða Kvaran standa ungfrúrnar Arnciís Björnsdóttir og Emilía Indriðadóttir. Skilningur Emilíu á hlutverkinu er djúpur og nieð- ferðin eftir því. Og fátitt er að- sjá leikara hér leggja sig jafnt fram og Arndís gerir; hún lifði hlutvcrk sitt, en lék það ekki. Það er ómögulegt að b-era leik- húsið hér saman við leikhús ann- ars staðar, og svo er um enga hérlenda starfsemi; því veldur mannS'æðin. Þó ek’ i sé annað tek- ið til greina en ytri aðstaðan, þá er hún svo aíarmikið lakari hér,. að ó .ambærilegt verður. En það veldur þó mestu, að hér er ís- len. kur hugsunarháttur að vinna oítast nær úr erlendu efni. Það er þ'/í íslenzkur sMlningur á er- lenrium fyrirbærum, sem leikfé- lagið býður manni og á% að bjóða manni, en hann verður auðvitað á íslen kan veg, Það verður því al.’a jaina að mæla störf leikfé- lag.ins við það sjálft og við okk- ur, en ekki við útlönd og þess - skiining, því að það væri svipað og að mæla t. d. mjólk í metr- um. 'Og áhuginn heíir rekið fé- Iagið til að inna meira og b-etra starf af hendi en við var að bú-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.