Alþýðublaðið - 02.04.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.04.1927, Blaðsíða 3
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ 6 Þetta er vindlinguriim, sem flestir munu reykja á næsíimm. Það ber tvent til pess: 1. Ódýr. 2. BrsgðlBetri ©gj pæjjl- lefgri est nneisn eigsa að vessjast usa vis&dlisiga a® svlpuðu verði. Enn þá er „YACHT44 ekki komin í hverja Mð, en þess verðnr ekki iangt að biða. BV special appointment to THE BOYAL DANISH VAGHT CLUB ast af því, og fyrir allan qlmenn- ing hefir þa'ð reynst m-enningar- frömuður, og því ber að þakka því unnið starf og árna því alls jgengis í bráö og lengd. Og það má segja, að nú sé veltiár fyrir íslenzkum áhorfend- um að geta notið þess, sem bezt pr í íslenzkri leiklist í einu, Guð- mundar Kambans og leikfélagsins, hvað sem þeim kann á milli að bera. Brúa smíðí og vita. 'Þingmenn Alþýðuflokksins, Jón Baldvinsson og Héðinn Valdi- marsson, flytja þingsál.till. í sam- einuðu alþingi um að skora á stjórnina að láta smíða hér á landi, en ekki erlendis, brýr og vita, sem fyrirhugað er að byggja, og að notuð verði áhaldasmiðja rikisins til nýsmíða og aðgerða, er það þarf að láta framkvæma. Neðri deild. Þar voru í gær fjáraukalagafrv. fyrir árið 1926 og bankavaxta- bréfafrv. afgreidd til e. d. Flutti Tr. Þ. brt. við hið síðarnefnda þess efnis, að ef íslenzka krónan kemst upp í 95 gullaura-giltíi, þá skyldi gefa eftir 20<>/o af ógreidd- um veðdeildarlánum Landsbank- ansi í 5., 6. og 7. flokki og sömu- leiðis af ógreiddum lánum úr rækíunarsjóðnum nýja, en upp- hæðirnar yrðu bankanum og rækt- unarsjóðnum endurgreiddar úr ríkissjö'ði. Með tillögu þessari fengust 8 atkvæði, og var hún feld. M. a. greiddu fjórir „Frarn- sóknar“-flokksmenn atkv. grgn henni, en sumir, sem atkv. greiddu með henni, virtust eftir urnræð- unum að dæma gera það í trausti þess, að hún félli jafnt fyrir því. Bar gengisuppbótarmál þetta og mjög öíugt að. Fyrst þegar verka- lýðnum hefir verið veitt uppbót vegna gengishækkunarinnar, getur komið til mála að veita þaim, sem eignir eiga, uppbót vegna gengis- hækkunar. — Að svo gerðu var Tr. Þ. sá eini, sem greiddi atkv. gegn sjálfu frv. — Frv. um sorp- og salerna-hreinsun á Akureyri var vísað til 3. umr. Eftir þettí^ var byrjuð 2. umr. fjárlaganna. Þórarinn á Hjaltabakka hafði framsögu á fyrri hlutanum. Mikl- uðust honum mjög í augum laun f jósamannsins .. K’eppi, og er við- búið, að hann sæki um það starf, þegar þingið er úti. — Fyrri hluta umræðunnar lauk í gærkveldi. Lækkanir stárfsmannalaunanna við sjúkrahúsin voru samþyktar með margföldum meiri hluta til merkis um dugnað og fjármála- vit deildarinnar. „Sjómannaþing- maðurinn", P. Ott., hjálpaði tii að fella fjóra vita. Þrír þeirra féllu beinlínis á hans atkvæði. — Svona fara vorir ágætu sþarnað- armenn að því að spara fram- farirnar, öryggi sjómannanna og kaup vinnustéttarinnar. Efseá deiliL „Litla rikislögregían.“ Fundurinn var stuttur, þó að merkilegt mái væri til umræðu; — það var frv. um varðskip rík- irins og sýslunarmenn á þeim, — litla ríkislögreglan —, og var það 2. umr. Hafði allsherjarn. gert nokkrar brt. við það, og var sú veigamest, að slysatryggja skyldi skipshöfn vaíáskipanna með „svipuðum" hætti og skiprhafnir Eimskipafélagsins. Var sú breyt- ing sjálfsögð, þó að frv. í heild sinni sé sami vandræðagripurinn eftir sem áður. J. Baldv. bar fram skriflega brt. við þessa br.tiliögu þess efnis, að slysatryggingin skyldi vera eftir „sömu“ en eldd „svipuðum" reglum og slysatrygg- ingar Eimskipa’élag Jns. Fór svo, að brt. nefndarinnar voru allar sþ„ en brt .J. Baldv. var feld. Var frv. síðan vísað ti! 3. umr. Sömu leið fór frv. um sýkingu nytjajurta. Hresslngarhælið í lópavogi. Allir þeir, sem ferð eiga milL: Hafnarfjarðar og Reykjavíkur — og þeir eru margir, munu hai’a lit- ið við augum blasa reisulegt og snoturt hús fyrir norðvestan Kópavogstúnið. Er þar að líta Siiiiiw&ápiar, Sumarkjólar, Sramardragflr, kemsi tapp i dag % Verzlnsi EgUl Jaeobsen. Eitt kemur, öðru betra og ódýrara. Nýlega er komin í verzlanirnar með d&fuixaerki, sem tekur annari sápu fram að gæðum og verðL — Kostar að eins kr. 2,00 pakkinn — Húsmæður heimtið þið dúfu- sápuna, þar sem þið verzlið. Til Vifilsstaða. 1 kr. sætið alla sunnudaga með hinum þjöðfræga kassabíl. Frá Reykjavík kl. 11V® og 2 7*. — Vífilsstöðum kl. 1V* og 4. Ferðir milli Hf. og Rvk. á hverj- um klukkutima með hinum þægi- legu Buick bifreiðum frá Símí 784. Sími 784. Hressingarhæiið í Kópavogi, sem sérstaklega mun ætlað Vííilsstaða- sjúklingum þeim, sem hressari eru og ekki er tálið að knýjandi þörf sjé að dveljist lengur á Vífils- stöðum, en þó eru ekki álitnir svo heilbrigðir, að þeir geti farið heim til heimila sinna eða jafnvel eiga ekkert heimili eða ekkert at- hvarf, en svo eru því miður alt of margir af þeim olbogabörnum til- verunnar, sem verða fyrir ofsókn- ,um hvítu sýkinnar. Sem sagt: Ég kom þarna á dögunum, og hjúkr- unarkonan var svo ástúðleg, að er ég hafði látið í ljós, að mig langaði til að líta á húsið hið innra, sýndi hún mér það alt með (ja; ég verð að geta þess hér) þeirri prúðu alúö, sem henni er sjáanlega veitt i vöggugjöf. I fá- um orðurn sagt; Húsið er eitthvert hið \ing arnlega ta s úkr hús, sem ég heíi komið í, enda ekki neitt undur, þar sem það er afkvæmi kvenlegrar hugsunar og stórt þroska spor og mannúöar, stigið af íslenzkum konum. En margs er að gæta. Er nú þarna alt, sem sjúklingárnir þarínast? Því skal ekki svarað hér nenia að nokkru. Ég sá, að þarna var lyfjaherbergi til nota gegn mörgum líkamlegum meinurn. En ég sá lika annað^— að þar vantaði marga bót við andlegum meinum. Hælið á sem Til Hafnarfjarðar og Vifilssfaða er bezt að aka með Eiick-bifreiðnm frá Steindórl. Sæti tii Hafnarfjarðar kostar að eins eima krósura. Sfisia gSS. sé ekkert hljóðfæri og sama sem ekkert bókasaín. Um vöntun þessa er alls ekki skrifað hér til lítils- virðingar þeirn, sem hælið hafa stofnað og að því standa. Þvert á móti. Þetta er ritað að eins og eingöngu í þeim tilgangi, að úi þessu verði bætt, og samskot verði hafin í því skyni, að Hælið geti eignast þljóðfæri, og að end- ingu skora ég hér með á alla„ karla jafnt sem konur (því ’ekki munu þær lájp sitt efíir liggja) að bregða nú fljótt við, svo að hælið geti endurómað af fögrum orgeltónum, gefendunum til verð- ugs lofs og sjúklingunum til á- nægju á næstu páskum. Sjómenn! Það er sagt, að sumir ykkar séu ölkærari en flestur þorri annara manna. Sparið ykkur nú eina flösku hver og einn, en gefið heldur þær krónur til org- elskaupanna í Kópavogshælið, pg það mun veita yður óblandaðri gleði heldur en alt það vín, sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.