Alþýðublaðið - 04.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.04.1927, Blaðsíða 1
Gef ið út ssf iSklpýðuflokkiauni 1927. Manudaginn 4. apríl. 79. tölublað. lítsalan heldur áfram næstu daga. Marteinn Eliarssou 4 Go. og Verzl. Alfa, Baikastr. 14. Shlp ahoy! Gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhluftverk leikur: EBuster Keaton. Frá Andorra. Falleg landslagsmynd. m.® Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brióstsyfeursserðin NÓ! Sími 444. Smiðjustíg 11. ErSem^: síiaisiieyti. Khöfn, FB., 2. apríl. Meira brezkt lið til Kina. Frá Lundúnum er símað: Kan- tonherinn sækir norður eftir í átt- ina til Peking. Otlendingar þar óttast óeirðir í borginni og hvetja til þess ,að konur og börn verði flutt úr borginni án tafar. Enska stjórnin 'áformar að senda meiri liðsafia til Kína. Chang Kai- shek kennir Norðurhernum um of- beldisverkin í Nanking. Kolanámuverkfail í Bandarik- » junum. Frá Indianapolis er símað: 150 þús. kolanámumenn í fylkjunum Indiana og Pennsýlvania hafa haf- ið verkfall. Khöfn, FB., 3. apríl. S Japanar ætla iíka að fara sér hægt. Frá Tokíó er síntað: Stjórnin í Japan virðist ætla að hafa sömu aðferð við Kantonstjórnina eins og Bandaríkjamenn. Bandarikin ætla að seinja við Kantonmenn. Frá Washington er sírnað: All- ar líkur erú til þess að Banda- ríkjastjórnin muni taka þá stefnu í viðureigninni við Kantonstjórn- ina, að gera ítrustu tilraunir til þess að jafna úr deilumálunum" á friðsamlegan hátt, og ekki virðist húri ætla að grípa til neinna iy- þrifaráða út af atburðunum i Nan- king á dögunum, þegar mann- Yér morðingjar verða leiknir í Iðnó annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 1—5 og á morgun eftirkl. 1. Sími 144©. Síðastl dagur rýiBsiiigaFsolliaBiiis&r er i ilagl Talsvert af nýjum vörum verður tekið upp á mórgun. Fleiri vörur væntanlegar með næstu skipum. Verzl. Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co., Bankastræti 7 A. Faðaefni. Fjölbreytt úrval nýkomið. G. Bjarnason & Fjeldsted. Hiis margþ-effirspairðii Cheviot í fepmingar- og karlmaima-föft eru komin. ¥erðlð lækkað að miii. Ásg. G. Gunnlaugssoii & Co. Hattaverzlun Margrétar Levi hefir fengið vor- og sumarhatta í meira úrvali og lægra verði en nokkru sinni áður. Enn meira úrval af fermingarhöttum kemur i næstu viku. f Með elðinprhraða. Sjónleikur í 7 þáttum. Ankamynd LJósmyiadagepð. Kvikmynd tekin af ljósmynd- astofu Lofts í Nýja Bíó. f síðasta sinn. „JatnaðarfflanMféíag íslands“ heldur fund í Kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu kl. 8V2 að kveldi þriðjudaginn 5. apríl. Fundarefni: V 1. Félagsmál. 2. Jóh. Stefánsson fíytur fyrir- lestur um auðvaldið í Ame- ríku. 3. Járnbrautarmálið og „Titan“. Lyftan verður í gangi. Stjórnin. fallið varö meðal amerískra manna og breskra í skærum við Kantonmenn og þeir misþyrmdu útlenduin konum. [lím misþyrin- ingar og yfirgang Kantonmanna \ið Eyrópumenn fer ndkkuð í heildsölu hjá Tóbaksverzlun íslands h/f. 'U'ér með með tilkynnist heiðruðum viðskifta- vinum að ég hefi flutt verzlun mína af Hverfis- götu 84, á Laugaveg 64, í „Vöggur“. Sími 1403. Halfdór Jónsson. tvennum sögum, og eru þau skeyti, sem hingað berast, með greinilegum brezkuin lit. Á þetta mun verða betur minst innán skamms.l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.