Helgarpósturinn - 26.01.1984, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 26.01.1984, Blaðsíða 22
BRIDGE Nú æfum við okkur í einangrun I síðustu grein minni fjallaði ég um hve „svínan" væri ill nauðsyn. Þess vegna hefir mér í öðrum greinum undanfarið orðið svo tíð- rætt um hve einangrunin er nauð- synleg og sjálfsagt að nota hana þar sem hægt er að koma henni við, því sá sem maður spilar inn verður oftast að spila sjálfum sér í óhag og þá er tilganginum náð. Að sjálfsögðu fer þetta eftir því hvernig spilin liggja. Oft verður maður að láta sér nægja einhverja smá hjálp, en allt er betra en ekki neitt. Við skulum taka eftirfarandi spil, þar sem suður spilar fjóra spaða: s H T L S 9-7 H G-9-4-3 T K-8-2 L K-D-G-8 S H T L Á-8-3 K-5-2 G-7-4-3 7-4-3 S 6-5-4 H D-IO-8-6 T D-9-5 L 9-6-5 K-D-G-10-2 Á-7 Á-10-6 Á-10-2 Vestur lætur laufakóng. Spil norðurs koma á borðið og suður fer að athuga möguleika sína. Það eru tveir tapslagir í laufi. Þess utan eru tveir tapslagir í tígli, nema að austur eigi hjónin og þá helst blönk. Eða þá að austur eigi háspil og eitt lágspil. Liggi spilin þannig, þá getur suður minnkað tígul tap- ið niður í einn, með því að svína tíunni. Þegar hann svo seinna tek- ur á ásinn, þarf háspil austurs að falla í. Suður getur einnig spilað uppá að með háspili vesturs sé að- eins eitt spil. í slíku tilfelli lætur hann tígulsexið frá eigin hendi og spilar á gosann í borðinu. Vilji vestur fá á kónginn þarf hann að taka strax á hann, því annars get- ur hann lent í hálfgerðri kast- þröng með hann seinna meir. Taki vestur á kónginn, getur suð- ur svínað fyrir drottningu austurs. Möguleikar suðurs á að tapa að- eins einum slag í tígli eru ekki miklir. En gæti hann þvingað and- stæðingana til þess að spila litn- um, þá verða líkurnar betri og þá ætti hann ekki að þurfa að tapa nema einum slag þar. Borðið á aðeins þrjú tromp, en andstæðingarnir fimm. Vonandi liggja þau tvö og þrjú. En þó að þau liggi þannig, þá getur einangr- unin ekki orðið fullkomin. En suð- ur gerir að sjálfsögðu það besta sem í hans valdi stendur. Hann byrjar á því að gefa laufa- kóng vesturs. Ef andstæðingarnir hætta við laufið, þá aukast mögu- leikarnir á því að suður geti notað fjórða tígulinn og kastað einu laufi í hann. En vestur heldur áfram með laufadrottningu. Nú er nokk- urn veginn ljóst að vestur á líka tígulgosann. Því er möguleiki á að spila honum inn. Eigi hann ekki nema tvo spaða, þá lánast einangrunin. Suður tekur því laufadömuna með ásnum. Þá lætur hann spaða- kóng og síðan dömuna. Nú kom nían frá vestur, svo að síðasta trompið er því sennilega hjá aust- ur. Trompi suður í þriðja sinn, á borðið ekkert tromp og missir þess utan innkomuna á spaða ásinn. Vestur gæti því spilað hjarta, eða laufi og gert spilaran- um lífið leitt. Eftir að hafa spilað trompinu tvisvar, spilar suður þrisvar sinn- um hjarta og trompar það þriðja. Austur á eitt tromp eftir, en að öðru leyti er einangrunin fullkom- in. Þá er komið að því að spila laufatíunni. Ef vestur ætti síðasta trompið myndi hann örugglega spila því. Þá væri einasti mögu- leiki suðurs að tígulhjónin væru hjá austur. Eins og spilin liggja, þá á vestur ekkert tromp til þess að spila. Hann neyðist því til þess að gefa suður einn slag. Spili hann hjarta eða tígli, þá er það í tvöfalda eyðu. Suður trompar með ásnum í borði og kastar tígli. Nú tapar hann að- eins einum tígulslag. Spili vestur tígli, tekur hann slaginn heima og á báða slagina sem eftir eru. VEÐRIÐ SKÁKÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU Gerterráð fyriraustan — og norðaustan átt um helg- ina, sem hægt breytist í norðanátt. Það snjóar á okkur áfram en kólnar ekki heldur helst hitastig svipað og verið hefur. Ef menn hafa ráðgert Ferðalög er þeim vissara að hugsa sig um tvisvar því færðin var þung fyrir og þyngist enn með vaxandi fannfergi. 31. Úr tefldu tafli Svartur á leik 32. Gorgiev Hvítur á að vinna Lausn á bls. 27 6 fí B S £ s ■ - Þ H fí N 1 • K R U m m 1 ■ T 0 S s fí R fí r fí L L ■ fí V fí J ■ H ö 6 V fí R fí H 'fí P u 6 / R fí K fí P fí V U R E R 1 L R fí r fí D fí L r fí L fí V N fí R R fí ■ L U G G fí R B L fí u D fí R 1 • V R 0 r T fí • fí N N • 3 P fí rí A/ - r r ■ fí U fft fí • R U m L fí F rí 1? Æ V V fí R • fí N G R fí - V fí í? fí E 1 R E R / L / N fí R fí N • S V 7 N • l< H • p fí m U R U T fí s r 5 K o R r u R • N ft D u • N 'fí G R fí N N fí R N 1 R • fí N ’fí • V fí K rí fí V u R - 6 R N fí - N i D R 1 D V E / R R N • fí V 1 L fí R K u N N F p R 1 hvpiN LimUfi þK£F P/ Lfí LuRr/AR BotZG TL vzúflf? L-)ÓÐ R/KFf TAl-fí ÉL-DFí. £R/ll TuSKfít/ Hv'iliR VpoRl MflD/r uR £NV. OfffílZ FLH<- uR nmfí BoR VfíuB' ’fí Lt'ih SVIVl bfU REIPI r þfkiór' Riz RKKfíR '/ Tá<H SfímUL. SKtiLt 5K£miL fíULfí TEP VjÚPT 5FUZ& PR ífíoR S/O. 6R£lfí IR REF5 /N6u JftPLR L Uyfíft £/RS > B£l5l< L>R VfíÐ SORáfíl? LE/K 5 fíPIST- Fpfí/r K/f£m V/r/fí ST/tua/ ■spfít.. fL ■ 3 p/hS fívtXr, v/Etu PK mvfífíii 6RN6 S£ TUfí VE/6JU XEINb Fjftm TUN6L Ey kt. mfí Rk 3oli /?öSJ< rbsnsl fíF, , TuN! ay&ju HEit/ HjRRft L YINNfí Konu SEUfftl £/J2). SKjot O 'F’ 5 W£) * HfíPp B/DlR Kjó T SkroKK NiyftNi MKKTiz P LEI 'ONífú- þp/RR ffÖLft KEYRt>i fljot /Ð 5 LIT- IN/Sl PELPfí LoSfí Nfí - r&o / 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.