Helgarpósturinn - 01.03.1984, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 01.03.1984, Blaðsíða 11
sem HP skýrði frá fyrir skömmu, eru þessa dagana til meðferðar í ferðamálaráði. Fjárhagsvandi hótelsins er gífurlegur og skuldir sagðar nema 36-7 milljónum króna. Matthías Bjarnason samgöngu- ráðherra hefur skipað nefnd undir forsæti Ólafs Steinars Valdimars- sonar, skrifstofustjóra í ráðuneyt- inu, til að fjalla um stöðu hótelsins og er talið að niðurstaðan gæti orð- ið sú að það færi á nauðungarupp- boð og nýtt hlutafélag keypti það. Stærsti kröfuhafinn er Ferðamála- sjóður íslands . . . N ■ ú er stefnt að því að Ríkis- útvarpið flytji eitthvað af starfsemi sinni inní nýja útvarpshúsið sumar- ið 1985, en Rás 2 er reyndar þegar búin að koma sér þar fyrir á neðstu hæðinni. Verður byrjað að innrétta skrifstofur fyrir toppana í stofnun- inni í turni byggingarinnar og síðan unnið áfram niður eftir hæðunum. Talið er að fyrstu deildirnar sem flytjist inn verði fréttastofa hljóð- varpsins og auglýsingadeildin .. . NOACK FYRIR ALLA BÍLA OG TÆKI Sænsku bilalramleiðendurnir VOLVO. SAAB og SCANIA nola NOACK ralgeyma vegna kosta þeirra. Rakarastofaa Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 HÖGG DEYFAR í MIKLU ÚRVALI Við opnum kl. 8.30 og höfum opið í hádeginu Næg bílastæði r, ni"r°''*-c Skeifunni 5a, sími 84788. Symfoni og Bucha Barna-, dömu- og herrasokkar Fallegir, ódýrir og vandaðir Jl J — V*-- — 1 ^tainavói kJí. Sími 27755 r Greió ergámaleiö Gámar, stórir gámar, litlir gámar, opnir gámar, lokaðir gámar, þurrgámar, Jrystigámar, gqfl- gámar, tankgámar... Nejndu bara hvers konar gám þú þarjt undir vöruna. Við höfum hann. Og auðvitað höjum við ölljullkomnustu tæki til þess að Jlytja gámana að ogjrá skipi — og heim að dyrum hjá þér, ej þú vilt. Við tryggjum þér öruggajlutninga, því að þá vit- um við, að þú skiptir ajtur við okkur. Skipadeild Sambandsins annastjlutningaJyrir þíg- SKÍPADEILD SAMBANDStNS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200 INGVAR HELGASON HF Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560. NISSAN SUNNY: SÓLSKINSBÍLLINN Sunny þýðir sólríkur og þess vegna köllum við hjá Ingvari Helgasyni hf. Nissan Sunny sólskinsbíl- inn. Sólskinsbíllinn á líka ríkulega skilið syo fál- legt nafn. Ekki bara af því að hann er óumdeilan- lega mjög fallegur bíll, heldur líka vegna þess að hann er tækniiega einhver fullkomnasti bíll sem almenningur á völ á að eignast. Sólskinsbíllinn er framhjóladrifinn, 5-gíra með 1500 cc ohc vél sem vakið hefur mikla undrun og aðdáun fyrir snerpu (84 hestöfl) og sparneytni (4,8 1 á hundraðið á 90 km hraða). Bíllinn er með fullkominni sjálfstæðri gorma- fjöðrun á öllum hjólum og 17,5 cm undir lægsta punkt, sem gerir bæði skíðaferðirnar og sumar- ferðalögin skemmtileg og pottþétt. Láttu þitt eigið ímyndunarafl ráða ferðinni við að velja þér bíl nákvæmlega samkvæmt þínum eigin óskum því að sólskinsbíllinn er til í 14 gerðum. Við tökum allar gerðir eldri bíla upp í nýja. Þú ekur með sólskinsbros á vör í sólskinsbílnum

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.