Helgarpósturinn - 01.03.1984, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 01.03.1984, Blaðsíða 16
BRECHT söngvar og Ijóö ( kvöld fimmtud. 1. mars kl. 20.30. Sími 17017. Veitingar. Óvæntur gestur eftir Agöthu Christie. 4. sýn. fimmtud. kl. 20.30. 5. sýn laugard. kl. 20.30. Gúmmí-Tarzan Sunnud. kl. 15.00. Síðasta sýning. Miðasala mánud,—föstud. kl. 18—20, laugard. kl. 13— 20.30, sunnud. kl. 13—15. Sími 41985. ÞJÓÐLEIKHÚSI49 Skvaldur föstudag kl. 20. Skvaldur, miönætursýning föstudag kl. 20.30. Fáar sýn- ingar eftir. Amma þó laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. Sveyk i siðari heimsstyrjöld laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. Öskubuska, ballett byggður á ævintýri eftir Perr- ault. Tónlist: Serge Prokofév. Höfundur leiksögu og dansa: Yelko Yurésha. Leikmynd: Yelko Yurésha og Stígur Steinþórsson. Búningar og lýsing: Yelko Yurésha. Stjórn: Yelko Yurésha og Belinda Wright. Dansarar: Jean-Yves Lormeau og íslenski dans- flokkurinn: Ásdís Magnús- dóttir, Auður Bjarnadóttir, Birgitte Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir, Helga Bern- hard, Ingibjörg Pálsdóttir, Katrín Hall, Lára Stefáns- dóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Jóhannes Pálsson og Örn Guðmundsson. Litla sviðið: Lokaæfing í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20.00. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKIJR SÍM116620 GÍSL í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Þriöjudag kl. 20.30. GUÐ GAF MÉR EYRA föstudag kl. 20.30. Miövikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. HART í BAK laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. FORSETA- HEIMSÓKNIN MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30. Miöasala í Austurbaejarbíói kl. 16.00—21.00. Örkín hansílóo sunnudag kl. 15.00. Þriöjudag kl. 17.30. Miövikudag kl. 17.30. ^Rakarirun iSeviitcL föstudag kl. 20.00. Uppselt. Laugardag kl. 23.30. Ath. breyttan sýníngartíma. KM/iata sunnudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. Miðasalan er opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20.00. Sími 11475. HÖGGDEYFAR í MIKLU ÚRVALI Við opnum kl. 8.30i og höfum opið í hádeginu j Næg bílastæði n “*°rar i,‘ Skeifunni 5a, sími 84788. SÝNINGAR Bergstaðastræti 15 Sýning á myndum Rudolfs Weissauer. Þýski listmálarinn Rudolf Weissauer sýnir nú hátt á annað hundrað myndir á Bergstaðastræti 15. — Veissauer hefur áður kynnt íslendingum mynd- list sina og sýnt hér af og til frá pví hann kom hingað í fyrsta sinn 1962, þá í boði þýskasendiráðsins. Þáhafaverk hans verið sýnd víða um heim, auk þess sem Weissauer á myndir á ýms- um söfnum. Á sýn. eru sem fyrr segir um hundrað verk; vatnslitamyndir, pastelmyndir og frumgrafíkverk. Eru allar myndirnar til sölu. Sýn. verður Oþin daglega kl. 14—18 næstu vikur. Mokka Ólafur Sveinsson, 19 ára Reykvíkingur, sýnir þar 30 myndir unnar með vatnslit- um, blýanti, rauðkrít og tússi. Þar er einnig nokkuð af tréristum og dúkrist- um. Þetta er fyrsta einkasýn. Ólafs. Góð sýning — gott kaffi. Vesturgata 17 Þarsýnafélagarúr Listmálarafélaginu. Safnið er opið kl. 9-17. Árbæjarsafn þar er opið eftir samkomulagi og sim- inn er 84412 kl. 9-10 vika daga. Ásgrímssafn Hin árlega skólasýn. Ásg.safns hefur veriö opnuð. Að þessu sinni veröur tek- ið á móti 3ju bekkjum grunnskóla, þriöjud. og fimmtud. eftir hád. og á miövikudagsmorgnum. Tlmapantanir og nánari uppl. um safnferöireru veitt- ar hjá Sólveigu og Bryndísi á Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur, sími 28544. Símatímar mánud. kl. 13.30-16.00 og föstud. kl. 9-12. Listmunahúsið Næstkomandi laugardag opna þeir Guðmundur Ingólfsson og Sigurgeir Sigurjónsson Ijósmyndasýningu. Sýn. veröur oþin fram til 18. mars. Gallerí Langbrók Laugardaginn 3. mars hefst kynning á graflkmyndum og teikningum eftir Sigrid Valtingojer. Myndirnareru unnar á undanförnum árum og eru flestar til sölu. Galleríið er oþið virka daga kl. 12-18 og um helgar kl. 14-18. LEIKHÚS íslenska óperan Örkin hans Nóa Sunnud. kl. 15.00. Rakarinn i Sevilla. Föstud. kl. 20 og laugard. kl. 20. La Traviata Sunnud. kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miöasalaeropin frá kl. 15-19 nemasýn- ingardaga til kl. 20.00. Sími 11475. Alþýðuleikhúsið Andardráttur. Fimmtud. kl. 20.30 á Hótel Loftleiðum. Miöasala frá kl. 17.00 sýningardaga. Léttar veitingar í hléi og fyrir sýn. Leik- hússteik kr. 194 i Veitingabúð Hótels Loftleiða. Þjóðleikhúsið Sveyk i siðari heimsstyrjöldinni laugardaginn kl. 20.00. Sunnud. kl. 20.00. Skvaldur föstud. kl. 20.00 Miðnaetursýn. Föstud. kl. 23.30. Fáar sýn. eftir. Amma þó Laugard. kl. 15. Sunnud. kl. 15.00 Litla sviöiö Lokaæfing Fimmtud. kl. 20.30. Fáar sýn eftir. Miðasala kl. 13. 15-20. Sími 11200. Leikfélag Reykjavíkur Hart i bak Laugard. kl. 20.30. Fáar sýn. eftir. Gisl. Fimmtud. kl. 20.30. Sunnud. kl. 20.30. Þriðjud. kl. 20.30. Guð gaf mér eyra Föstud. kl. 20.30. Fáar sýn. eftir. Miöasala í Iðnó kl. 14-20.30. Brúðuleikhúsið Tröllaleikir i Iðnó sunnud. kl. 15. Leikfélag Akureyrar „My Fair Lady“ iagard. og sunnud. kl. 20.30. Stúdentaleikhúsið Brecht söngvar og Ijóð fimmtud. 1. mars kl. 20.30 i Félags- stofnun stúdenta. Veitingar. Slmi 17017. Barnaleikhúsið Tinna í Tjarnarbíói: Önnur sýning á leikritinu Nátttröllið eftir Ragnheiði Jónsdóttur verður á sunnudag kl. 15.00. Miðasala í Tjarnar- bíói frá kl. 13.00. Ókeypis aðgangur fyrir fulloröna, en vægt gjald fyrir börn. Nánari upplýs- ingar í síma 13757. Alls takaum 20 börn þátt í sýningunni. Á frumsýningunni um síðustu helgi var fullt hús og við- tökur mjög góðar. Upplögð skemmtun fyrir alla fjölskylduna. BÍOIN ★ ★ ★ ★ framsúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð * þolanleg O léleg Austurbæjarbíó Sahara Bandarísk. Árg. '83. Framleiöendur: Menahem Golan og Yoram Globus. Tónlist: Ennio Morricone. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Lambert Wilson, Horst Buchholz, John Mills og fl. „Þaö versta er hve Brooke Shields er vond leikkona; hún er ægilega sæt og svakalegt rassgat og allt það en maður sekkurniður I stólinn i hvert skipti sem hún segir eina setningu eða tjáir sig í leik. Það hörmulegasta er þó aö horfa á hana í ástarsenum; atlot hennar eru líkt og þegar stelpur klappa hrossum og hún kyssir af jafnmikilli innlifun og Frelsisstyttan i New York. Söguþráður- inn er einkennileg blanda úr þrjúbíó- ævintýramynd, kappakstursgaman- mynd og nýlenduhetjumynd. Allavega er þessi kokteill vondur og hlægilegur á köflum. Ralláhugamenn geta líka alveg sleþþt myndinni; það er nær ekkert um akstur i henni, enda ungfrú Shields á fullu aö velkjast á purpura- ábreiðum, sandbökkum eða klofvega á hestbaki fyrir framan þeldökkan arabaslúbbert. Meira aö segja Morri- cone gamli, sem gerði þrusumúslkina viö dollara-myndirnar, er sokkinn í fen væmni-og sleþjutónlistar. Það erengu likara en aö framleiöendur myndarinn- ar hafi verið með hausinn í sandinum allan tímann." - IM Nýja bíó Victor/Victoria * * ★ Bandarísk. Árgerð 1982. Handrit og leikstjórn: Blake Edwards. Tónlist: Henri Mancini. Aðalleikarar: Julie Andrews, Richard Preston og James Garner. „Söguþráöur þessarar myndar er snjöll og skemmtileg flétta sem ber öll merki skaþara sfns; Blake Edwards, þess dæmalausa uppfinningamanns á skophliöum tilverunnar. Þetta er afar heilsteypt gleðimynd sem rennur átakalaust en notalega í gegn. Skemmtileg afþreying sem býr jafn- framt yfir þokka vandaðra vinnu- bragða. í leikstjórn Edwards gætir oft frumleika, hressileika sem er hnit- miðaður og markviss alla myndina til enda. Myndatakan er fögur að jafnaði og sumsstaöar óvenjuleg þar sem við á. Það er mikiö sungið og dansað, en það háttalag skarast hvergi við aðra þætti myndarinnar, gerir hana ekki af- káralega eða óþolandi væmna sem oft vill bregöa viö í öðrum bandarískum myndum af þessum toga. Kannski það séu leikararnir sem bjarga því, en hver og einn þeirra má heita minnisstæöur og vel mótaöur I rulluna." — SER. Tónabió Raging Bull — Sjá umsögn I Listapósti Austurbæjarbíó Konungssveröiö Excalibur * * * Ævintýramynd. Aðalhlutverk: Nigel Terry og Helen Mirren. Stjörnubíó Martin Guerre snýr aftur. * * * — Sjá umsögn i Listapósti. Nú harðnar i ári Grfnmynd með Cheech og Chong. Biáa þruman * * * Roy Scheider leikur ofurhuga á nýrri teg. drápstækis ... Hinn ódauðlegi Bandarisk mynd með Jack Norris i aöalhlutverki. Laugarásbió Ókindin í þrívídd Þetta er þriðja myndin í þessum myndaflokki. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, John Putch, Simon Macoorkin- dale, Bess Armstrong og Louis Gossett (An officer and a gentleman). Lelkstjóri: Joe Alves. Háskólabíó Hrafninn flýgur * * • Eftir Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlut- verk: Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson, Flosi Ólafsson, Edda Björg- •■'nsdóttir og Egill Ólafsson. Regnboginn Svaðilför til Kina Bandariskkvikmynd. Leistjóri: BrianG. Hutton. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Bess Armstrong og Jack Weston. Eva, efnuö ung kona í Istanbul, leggur land undirfót í leit að föðursínum, sem ekkert hefur heyrst frá um tíma. Verður hún að finna hann til að halda auðæf- um slnum, sem annars renna til með- eigenda hans I arðbæru fyrirtæki, sé faðirinn talinn af. Beitir hún öllum brögðum og tekur I sína þágu nýjasta farartækið á þessum tíma, þ.e.a.s. flug- vél. Myndin gerist árið 1920. Götustrákarnir Bresk-bandarísk, árg. '83. Handrit: Richard Dilello. Kvikmyndataka: Bruce Surtees. Tónlist: Bill Conti. Leikstjórn: Rick Rosenthal. Aðalhlutverk: Sean Penn, Reni Santoni, Jim Moody, Eric Gurry, Esai Morales o.fl. „Götustrákar er fyrst og fremst spennu- og glæþamynd þar sem við- fangsefnið er sótt í veröld götudrengj- anna. Þaö sem gerir þessa mynd eftir- minnilega er leikur piltanna og hæfi- leiki þeirra(og leikstjórans) til aðdraga upp skörp persónueinkenni hvers og eins. Tæknilega er kvikmyndin mjög vel unnin." — IM Hver vill gaeta barna minna Leikstjóri John Erman. Aöalhlutverk Ann-Margret. Dauövona sjö barna móðir stendur frammi fyrir þeirri stað- reynd að þurfa að finna börnum sinum annað heimili. Meö öörum oröum: Tak- ið með ykkur LÖK. Starfsbræður Leynilögreglumynd með Ryan O’Neal og John Hurt. Ég lifi Bandarisk mynd byggð á örlagasögu Martins Gray. Aðalhlutverk: Michael York og Birgitte Fossey. Nokkuð góö mynd en ósköþ langdregin. Með dauðann á hælunum Bandarisk mynd meö Charles Bron- son, Jill Irland og Rod Steiger í aðal- hlutverkum. Octopussy „Allra tíma toppur — James Bond“ meö Roger Moore og Maud Adams. Leikstjóri: John Glenn. Bíóhöllin Goldfinger Hér er það Sean Connery sem leikur James Bond. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltzman. Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Grobe, Honor Blackman, Shirley Easton, Bernard Lee. Byggð á sögu eftir lan Flemming. Leistjóri: Guy Hamilton. Cujo Ny mynd um óóan hund sem ræðst meðal annars á þaó aumasta af öllu aumu, Iftiö barn. Aöalhlutverk: Dee Wallace, Christopher Stone. Daniel Hugh-Kelly, Danny Pintauro. Leistjóri: Lewis Teague. Daginn eftir * * * Allir á þessa — og þú líka. Segðu aldrei aftur aldrei Sean Connery sem James Bond. Með aðalhlutverk ásamt Sean fara Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger og Edward Fox sem „M“. Dvergarnir Walt Disney-mynd. Alliance Francaise „Á flótta frá siðmenningunni11 nefnist frönsk kvlkmynd sem kvik- myndaklúbburinn sýnir í kvöld kl. 20.30. Jean-Paul Rappeneau leikstýröi myndinni og meö aðalhlutverk fara þau Yves Montand og Catherine Deneuve. Sýningarnar eru í Regnboganum og er aðgangur aö þeim ókeypis gegn fram- vísun félagsskirteinis, sem fæst á skrifstofu Alliance Francaise við Lauf- ásveg. Einnig má kaupa skírteini fyrir sýningar I Regnboganum. TÓNLIST Ártún Gömlu dansarnir föstudagskvöld í Veitingahúsinu Ártúni. Þvi miöur verð- ur lokað á laugardagskvöld vegna einkasamkvæmis. Húsiö opnað kl. 22. Opiö til kl. 3 eftir miönætti. Sinfóníuhljómsveit íslands heldur sína 11. áskriftartónleika á þessu ári í Háskólabió í kvöld, fimmtud. 1. mars, kl. 20. Tónleikarnir verða endurteknir 3. mars kl. 14. Á efnisskránni er óperan Lucia di Lammermoor e. ítalska tónskáldið Gaetano Donizetti (1797-1848). Flytj- endur auk hljómsveitarinnar eru Denia Mazzola, Yordi Ramiro, Kristinn Sig- mundsson, Jón Sigurbjörnsson, Elísa- bet F. Eirlksdóttir, Sigurður Björnsson, Már Magnússon og Söngsveitin Fíl- harmónía. Söngstjóri Guömundur Emilsson, æfingastjóri Carol Lucas. Stjórnandi er Jean-Pierre Jacquillat. 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.