Helgarpósturinn - 01.03.1984, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 01.03.1984, Blaðsíða 21
iHeiklistargagnrýni Páls Bald- vinssonar í Listalífi Sigmars B. Hauksssonar í Útvarpinu virðist fara mjög fyrir brjóstið á leikhús- fólki. f síðasta HP sögðum við frá bréfi Gísla Alfreðssonar þjóðleik- hússtjóra til Ragnhildar Helga- dóttur, menntamálaráðhérra, þar sem hann kvartar yfir þessari gagn- rýni. Ekki er talið að Ragnhildur geri annað við þetta bréf en að senda það áfram til útvarpsráðs sem væntanlega setur það aðeins í möppu. Nú hefur hins vegar mynd- ast mikil breiðfylking til viðbótar gegn þessari leiklistargagnrýni í Útvarpinu, þar eð aðalfundur Fél- ags íslenskra leikara sl. mánudags- kvöld samþykkti áskorun til Öt- varpsins um að stöðva hana. Ekki er þó búist við að út úr þessu komi annað og meira en mótmæli ein . .. A ^^^■llflokin hagsmunaátök standa nú yfir vegna fyrirhugaðra þyrlukaupa Landhelgisgæslunnar. Albína Thordarson, umboðsmað- ur fyrir Sikorskiþyrlurnar banda- rísku, þrýstir mjög á fyrir þeirra hönd, en tæknimenn Gæslunnar mæla afturámóti með frönsku Dauphinþyrlunum, sem svo vill til að Albert Guðmundsson var umboðsmaður fyrir þar til fyrir einu ári að Gunnar Asgeirsson tók við því. Albert mun styðja kaup á þeim frönsku, en Alþýðubandalagið afturámóti Sikorski, enda umboðs- maðurinn frambjóðandi þess í Garðabæ. Þykir sumum það undar- leg uppákoma að Alþýðubandalag- ið og Þjóðviljinn eru íarin að berjast fyrir kaupum á bandarískum stríðs- gögnum til íslands. Enn er ekki út- séð um úrslit þessara átaka, en trú- Góöir gestir Arnarhóls! Viö höfum tekiö í notkun nýjan stórkostlegan sérréttamatseöil Sýnishorn: Forréttur Reykt laxamousse m/kaldri kryddjurtasósu og þriggjakorna brauðhleifi Fiskréttur Rauðspretta au gratin og pönnusteiktir humarhalar í skel Villibráð Hreindýrasteik m/týtuberjasósu Kjötréttur Pottsteiktar grisalundir i dijon-portvinssósu Eftirréttur Kampavins-melónusorbet legt talið að þær frönsku fari með sigur af hólmi. . . K ■ ^H.annski er það til marks um almenna líðan íslensks þjóðfélags að upp spretta núna námskeið og þjónustumiðstöðvar sem ætlað er aö lina andlega þjáningar fólks með sálfræði- og félagsráðgjöf af ýmsu tagi. Fyrir skömmu tók til starfa slíkt fyrirtæki sem beitir Tengsl, og þessa dagana er að hefja starfsemi á svipuðu sviði Sálfræðistöðin sem sálfræðingarnir Álfheiður Stein- þórsdóttir og Guðfinna Eydal ætla að starfrækja í Bolholti. Þær eru mörgum að góðu kunnar fyrir störf að fjölskylduráðgjöf og skrif- um um mál af þessu tagi í Vikunni. Þ ótt sá góði fréttamaður Ingvi Hrafn Jónsson sjáist enn á skjánum, einkum í Kastljósi, er það aðeins í aukastarfi. Ingvi Hrafn er nefnilega búinn að opna skrifstofu þar sem hann rekur eigin fjölmiðla- ráðgjöf í Húsi verslunarinnar . . || m skeið hafa sjalfstæðis- menn verið að leita að manni til að taka við starfi framkvæmdastjór/ útbreiðsjumála flokksins af Ingi Jónu Þorðardóttur sem komin e í langt frí og stöðu framkvæ m da stjóra þingflokksins af Þorvald Garðari Kristjánssyni alþingis manni. Yngri menn í flokknum með formann og varaformann Þorstein Pálsson og Friðril Sophusson í fararbroddi, vilja ni ráða Friðrik Friðriksson, ungai frjálshyggjumann og kosninga stjóra Þorsteins fyrir formannskjör ið, í þessi störf. Ekki eru allir sátti við það, og síst kvennadeildin flokknum sem vill konu og tefli fram Margréti Einarsdóttur. Trú lega verður þó Friðrik ofaná s ■^Pamkomulag Alberts Guð mundssonar fyrir hönd ríkisins vi< Dagsbrún kom ekki á óvart þein sem fylgst hafa með tilhugalíf þeirra Alberts og Guðmundar J Guðmundssonar síðustu daga Þeir Guðmundur og Albert haf; lengi verið mestu mátar, en síðusti dagana fyrir gerð samkomulagsin komst varla hnífurinn á milli þeirr; og sáust þeir m.a. arm í arm um síð ustu helgi í Grillinu á Hótel Sögu,; Reykjavíkurskákmótinu og í afmæl Skíðafélags Reykjavíkur í Skíða. skálanum í Hveradölum. Kannsk ekki „sögulegar sættir", en a.m.k „sögulegar ástir" . . . Odýr bambushúsgögn Bambusstól m/pullu kr. 1.857,- Bambusstóll m/pullu kr. 2.245,- Hringborð kr. 2.218,- Speglar, verð frá kr. 1.245,- Vörtimarkaðurinn hi. Ármúla 1a. Sími 86112. HELGARPÓSTURINN 2

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.