Helgarpósturinn - 01.03.1984, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 01.03.1984, Blaðsíða 22
SKÁK Frá XI. Reykjavíkurmótinu ,,Mér þykir verst að skák Jó- hanns var svo spennandi að ég sá ekkert annað og gat ekki fylgst með nokkurri annarri skák,“ sagði kunningi minn, ágætur skákmaður, við mig að iokinni 7. umferðinni á Reykjavíkurmótinu. Það er nú svo að þegar sextíu manns tefla samtímis getur eng- inn áhorfandi fylgst með nema ör- litlu broti af því sem fram fer. Oft- ast velja menn sér 3-4 skákir til at- hugunar, og svo getur farið að ein skák grípi mann svo traustum tök- um að hann sjái ekkert annað. eins og fór fyrir kunningja mínum. Fjölmiðlar og áhorfendur fylgjast að sjálfsögðu best með þeim skák- um sem tefldar eru í baráttunni um forystuna í mótinu, en í neðri deildinni eru líka tefldar margar fjörugar og skemmtilega snjallar skákir. Hér kemur ein af þeim. Johnny Hector er barnungur Svíi, en greinilega mikið skákmanns- efni. JOHNNY HECTOR LÁRUSJÓHANNSSON 1. e4-e6 15. g4-g6 2. d4-d5 16. f4-He8 3. Rc3-Bb4 17. Kbl-Bg7 4. Rge2-dxe4 18. h4!-f5 5. a3-Be7 19. h5!-Re7 6. Rxe4-Rc6 20. Bh3-Kf7 7. Bf4-Rf6 21. Bf2-fxg4 8. Dd3-b6 22. Bxg4-Bxg4 9. 0-0-0-Bb7 23. Hxg4-Rf5 10. R2c3-0-0 24. hxg6+-hxg6 11. Hgl-Rd5 25. Hdgl-He6 12. Rxd5-exd5 26. Dxf5 + !-gxf5 13. Rc3-Bf6 27. Hxg7 + -Ke8 14. Be3-Bc8 28. Rb5!-Hh6 (Hc8 29. Hh7 og ógnar bæði með Hg8 mát og Bh4) 29. Rxc7 + -Kf8 30. Re6 + !-Hxe6 31. Hg8 + -Ke7 (Kf7 32. Hlg7+ Kf6 33. Bh4 mát!) 32. Bh4 + -Hf6 33. Hxd8-Hxd8 34. Hg6 og svartur gafst upp. Krossleppun Það hefur vakið mikla athygli og aukið mjög áhuga almennings á skákmótinu sem enn stendur yf- ir þegar þessar línur eru skrifaðar, hve vel okkar ungu skákmenn hafa staðið sig gegn erlendu meisturunum. Hver stórmeistar- inn af öðrum hefur legið flatur fyr- ir ungu mönnunum og í önnur skipti hafa þeir sloppið naumlega eða jafnvei fyrir tilviljun. Þannig tefldi stigahæsti og ann- ar frægasti maður mótsins, sov- éski stórmeistarinn Geller, við 8ævar Bjarnason í fyrstu umferð mótsins. Sævar er góðkunnur skákmaður hér heima fyrir en hef- ur ekki mikið gert af því að tefla erlendis, svo að líklegt er að hinn frægi andstæðingur hans hafi aldrei heyrt hann nefndan. Skák þeirra varð einhver hin allra flóknasta sem tefld var í fyrstu umferðinni. í þessum flækjum öll- eftir Guðmund Arnlaugsson um hélt Sævar hlut sínum svo vel að sovéski stórmeistarinn lenti í verstu hafvillum, missti frú sína fyrir borð og virtist ekki eiga sér neina viðreisnarvon þegar skákin fór í bið. Daginn eftir var skákin tefld áfram og virtist mönnum stórmeistarinn heldur þungur á brún. En undir lokin glaðnaði heldur yfir honum: Sævar hafði leikið af sér í tímaþröng. Eftir það rann vinningurinn út í sandinn og skákinni lauk í jafntefli. Þótti mönnum Geller hafa sioppið vel. En Sævar hefur oftar verið ó- heppinn. i síðari umferð lenti hann í þeirri stöðu sem hér er sýnd gegn Þjóðverjanum Tielem- ann sem einnig er ungur skák- meistari og ekki mjög kunnur ut- an heimalands síns. Eins og menn sjá hefur Tielemann haft öllu betri stöðu, auk þess sem hann hefur frumkvæðið sem alltaf er mikils virði. En á móti þessu kom að hann átti mjög lítinn umhugsunar- tíma eftir, en Sævar átti nægan tíma. Þessi staða kom þannig fram að Tielemann hafði leikið Dal + - og Sævar svarað með eðlilegum leik: Kg2, án langrar umhugsun- ar. En honum brá í brún þegar hann fékk allt í einu á sig eins kon- ar skærabragð: Dcl! Nú er hrókurinn tvöfaldur lepp- ur: bæði kóngs og drottningar. Hann er í uppnámi og fyrri leppur- inn veldur því að hann getur ekki farið af 2. röðinni, og af þeim svör- um er ekkert gagn í að reyna að valda drottninguna með He2. Sævar tapar því heilum hrók og sá þann kost vænstan að gefast upp þegar í stað. VEÐRIÐ Það er spáð hæglætisveðri en hörkufrosti um allt land á föstudag, sumsstaðar 20 stig- um i mínus. Laugardagsmorg- un hvessir klassísk lægð nokkuðáokkursuðaustanátt - ina og þá fer fyrst að snjóa en svo rigna vestanlands Laugar- | dagskvöld verður líklega kom- 'in suövestan- eða vestanátt með éljum sem halda áfram fram á sunnudag.Þá verður hiti svona um frostmark. SPILAÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU s D-G H — T Á-K-D-G L Á-9-8-6-5-4-3 S 10 S Á-K-8-7-6-5-4 H G-10-9-3 H 7-6-5-4-2 T 8-7-4-3 T 10 L D-G-10-7 L - s 9-3-2 H Á-K-D-8 T 9-6-5-2 ' L K-2 Suður spilar fimm grönd. Útspil er lauf. Lausn á bls. 27 ■ ■ • • • fí ■ - • • l< s F • • 5 T fí R r S m / ö S K R fí ■ S ‘fí K fí P fí i~ L • fí 5 l< S K R fí r r fí R 1 P /< fí fí r L fí R . £ Ö • fí u G fí I< n r r fí V / N U R ffí 1 /< / L L N N o R / F n N ■ Æ R p> G fí r K fí N T fí R N / R s fí K fí S r 5 • rfí ‘fí N / U fí 0 fí R . þ u R r /< fí r T £ i N N l< R 'fí K fí 'fí R • rrí u r fí n R £ / £ fí L ú r r fí /9 G / V £ r R fí z K u L V fí P fí r fí R ‘o H /£ r R r s p fí N . Z> R fí U G fí G fí N 6 T F • 6 L 'fí K u R S r Q U s fí N . M fí N <5 fí L fí fí r fí R L fí rfí fí • fí R fí N • G fí R R. fí W/Vii HE/LSú LfíUS 'ftKR " 3ILI SfímT£ V£/Ðl U/ NftQ VYR tré. KÝR/N Þ/luR AToRKflg JF— RE/m ftR SftmríL. Lú/N ~ Ul/ H'ft „ lenV - /NSfl' Nfí JJ{°) o\ J \ ° SKoR VÝR OL/K/p mftft N LflUS LE/P ~rftu BOPC, / T$)PoT-f fírin MíRjft FjflLL HflPP SV/,< ÚT- V£6fl rv - STdí>j R V— L RoNÍ) nsK RR VfíGGfí $AÍÍF£L/ /Nfí L lbstok 'OÚK/R Fáimfí j? KlNV Lfte, HEt/Tftp S.flPtH. SKftP Kftumi/ £KP- SLETt ÖR SKÓl/ 9 /íiYnt ft&N/p FÍÓKTft Hvílú/ B£lSkl 1 E/nj LtNKu f LlrflúR 7 Y£L- /Nn/ TOftRTft UPP SflTuR S'/Pu 8E/N INU VRflp grlnir roLn V/SSft £Hí>- dopTi /n'piLm. SK. ST- TiTill PÚKIN// SK. st- FR£IJ flíi/ fíTT WYkk fíÐGRíl W;we KEYR /R PlLfí riopflR L£mi/R for/Hits fíL/T/N hoKft- stauR HV/Lfí • • l : þUKLfl BjftlfftK SPOR 5ERHL- ÍNK. 5 T. Tv'/HL. RuoVfí mÉNNi LlPUId . Ufí u OL/KIR HÚSI uppríR. H SBfl V % 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.