Alþýðublaðið - 04.04.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.04.1927, Blaðsíða 4
4 AL&ÝÐUBLAÐIÐ III I i IBBE ! S11 iEfll ! Mf k®mm | Fermingarkjólaefni | margar tegundir. IKápukantar, iegging- z ar á kjóla, j mikið úrval. Matttaildnr Bjömsflótíir, Laugavegi 23. i 9S1E IBBi 2111 I i Eza i Iflfl „Vér morðingjar“ var sýnt í gær fyrir húsfylli. ÞaÖ er ekki ofsögum af því sagt, að það væri með öðrum blæ en vér eigum að-venjast, frágangur- inn á þeim leik. Hinir göðu leik- arar, sem menn þekkja úr Leik- félaginu, systkinin Borg og frú Kvaran, léku ekki nú betur en þau hafa gert áður. En allur var þessi. leikur fágaðri en vér eig- um að venjast; — ytri 'frágangur leiksviðsins var gerhugsaður, og hvert smáviðvik, hver hreyfing og hver sviphveríing var vegin og metin, áður en hún var valin. Og ieikurinn var þrautæfðari en vér eigurn að venjast, — leikend- urnir kunnu hlutverk sín alveg, enda var enginn hvíslari hafður. Leikurinn var Jifandi sönnun þess, hve sömu kraftarnir mega koma' að miklu betri notum með því að leggja alla þá vinnu, sem þarf, í æfinguna. Hér var ekkert hálf- karrað, sem meiddi auga eða eyra. Það var allur munurinn. Um leik Kambans sjálfs er það að segja, að áidrei hefir Jeikari, sem komið hefir á fjalirnar í fyrsta sinn, sýnt jafnvandaðan leik og hann, þó auðvitað haíi mátt vænta þess af honum. Leiksýningar Kambans eru óefað vióburöur í leiksögu landsins, enda vóru und- irtektir áhorfenda ágætar. UiVR dnginjm »g veffísasa. áður. — Frá Vestmannaeyjuzn: Tveir bátar á sjó. Þeir lágu yfir netunum vestan við eyjar í nótt, stórir og góðir bátar, svo að ©kki er talin ástæða til að óttast um þá. — Tregur afli; einna skárstur í gær. — Frá Sandgerði; Rok. Engir bátar á sjó. Lítið aflast á iínu undan farið; ekkert í net. Logtími Stykkishólmsvitans verður framvegis frá 15. júlí til 15. maí. Togararnir. Af veiðum komu á laugardag- inn „Otur“ með 90 tunnur lifrar og „Maí“ með ’ 69 tn., „Sindr:i“ í nótt með 48 tn. og „Egill Skalla- grímsson“ með 98 tn. „Gulltopp- ur“ og „Hafsteinn“ voru vænt- anlegir i dag. Skipafréttir. „Botnia“ fór á laugardaginn vestur og»norður um land til Ak- ureyrar, „Goðafoss“ kom í gær þorðan og vestan um land frá útlöndum (Hamborg og Hull). Fylki flutt. »Mbl.« segir heldur en ekki stórtíðindi i gær. Það fræðir les- endurna um hvorki meira né minna en það, að tvö roskin og ráðsett fylki í Bandaríkjum Norður-Amer- iku, Indiana og Pennsylvania, hafi það flutt búferlum til Suður-Amer- íku. Má segja, að ekki séu neitt smátækir byltingamenn víð »Mbl.«, er þeir gerbreyta ríkjaskipun i heimsálfuin. Oengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund.... . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 121.77 100 kr. sænskar . . . . — 122,32 100 kr. norskar . . . . — 118,73 Dollar . — 4,57 100 írankar franskir. . . — 18,08 100 gyllini hollenzk . . — 182,90 100 gullmörk pýzk . . . — 108.19 Sagan verður þvi miður enn að biða morguns sakir þrengsla af augl^s- ingum og tíðindum. Veðrið. Næturlæknir U- er í nótt Guðmunciur Guðfinns- son, Hverfisgötu 35, sími 1758. Fulltrúaráðsfundur verðuríkvöld kl. 8*0 að Kirkju- torgi 4 (2. hæð, gengið inn frá Kirkjutorgi). Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund annað kvöld, og flytur Jóhannes Stefánsson þar er- indi um auðvaldið í Ameríku, en Jóhannes hefir verið langdvölum þar vestra. Úr verstöðvunum. (FB.-skeyti i morgun.) Frá Keflavik: Einn bátur á sjó, „Guli- foss“ reri í gæfkveldi með línu. Ekki þaö vont í sjó, að ástæða sé til að óttast um hann. Ekki verið róið með línu í 5. -6 daga Hiti 5 0 stig. Átt austlæg. Rok og mikið regn í Vestmannaðyj- um og snarpur vindur í morgun !hér og i Grindavík. Annars stað- ar lygnara og víðast þurt veður. Djúp ioftvægislægð fyrir sunnan land. Útlit: Austanrok í dag á Suðvesturlandi austan Reykjaness 0g hvö'ss austanátt til Breiða- fjarðar og á Suðausturlandi. Dá- lítið hægari í nótt, en þá hvass- viðri annars staðar á landinu. Regn á Suðausturlandi í dag, en hér í nótt. Jafnaðarmannafélagið (gamla). Fundur í því verður á miðvikudagskvöld í kaupþings- salnum. Landhelgisgæzlan. Leiðbeiningargrein um það mál og vauragang íhaldsblaðanna nú Di*|á@ar ep M jallar4 ‘ - dropinii og norskir silfur- og nikkel-peningar eru keyptir á ISpoMelapsffg 8, rappi. Utsalan lieldup áíi-i næstu daga. Vöpuhúsið. niðursoðna kjötið frá okkur; það er gott, handhægt og drjúgt. Sláturfél. Suðurlands. lCaiipið Alþýðublaðið! út af umræðum um það, kemur í blaðinu á morgun. Skata, Saltflskur, SikllBiir, Hæfa, Tólff f verzlun Theodórs I. Siflurgeirss. Nönnugötu 5. Simi 951. Konur. ffiiðjið um Smára- smjöplikið, pví að pað ei* efnisbetra en alí annað smjöpliki. Jafnaðarmannafélagið heldur fund í Kaupþingssalnum á mið- vikudagskvökl. Kringlótt stofuborð til sölu með gjafverði. A. v. á. Góð og ódýr vinna. Hjóihest- ar til leigu. Hjólhestaverkstæðið, Laugavegi 69. Rósir (stöngJar), falleg afbrigði. Rósapotta og rósaáburð seiur Ein- ar Heigason, sími 72. Sokkai* — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- Jenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Inrírömmun á saraa stað. —T------------------------------- Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Vefzlid við Vikar! Þad uerdur notadrýgst. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Ritstjórl og ébyrgðar*iaöar HailbjörB HalldórssoR. A1 þýðuprentsmið jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.