Alþýðublaðið - 05.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.04.1927, Blaðsíða 1
UeiiH rát af Alpýðiaflffikkragam 1927. Þriðjudaginn 5. apríl. 80. tölublað. QAMÍA Bíffi Tamea, skáldsaga í 8 þáttum eftir Peter B. Kyne. Myndin er bæði falleg, efnis- rík og listavel leikin AðalMutirerk leSka: Amlta Stewart Bept Lytteelly Hiísitley ©erdosa, Justirae JoBístome, Liouei Baí’i'ymoi'e, Páskarnir fara í fcðid. Indælar smámeyja-sumarkápur Sást h verzlun Ben. S. Þórarlnssonar. Mýtíakú-Iitii* ©g -sfflið. Xægsta verð í bæEssím. Borðdúkar, serviettur ©g borðteppi eru mjög ódýr, en pó góð. i verzí. Ben. S. Þórarmssonar. ekki íverzI.Ben. S. Þórariiissonar. --------I-------------------- Josepfc Lister. Aldarafmæli. Hundrað ár eru í dag, síðan enski læknirinn Joseph Lister fæddist, einn af veigerðamönnmn mannkynsins. Hann átti frum- kvæðið að vörnum gegn pví, að sóttkveikjur berist í sár. Áður gróf allajafna í sárum eftir hold- skurði, og flestir sjúklingar, sem skurðir voru gerðir á, fengu sótt- Jhita af pví, að sóttkveikjur kom- ust í sárin. Skurðaðgerðir voru pví margfalt h-ættumeiri pá en nú, og án sóttkveikjuvarna væri ógern- ingur aó framkvæma margar læknisaðgerðir, sem nú eru gerð- ar. Lister notaði sterkt karból- vatn til sótthreinsunar og sára- varna. Nú er joðáburður oftast boriiin á hörundið, par sem gera ;á skurðti. Þrifnaðurinn er pö að- .alatriðið, að skurðverkfærin séu sótthreinsuö rtekiiega og að hendur læknisins og hörund sjúk- iingsins par, sem skera á, séu táxhrein. Um pað eru góðir lækn- ar í ammála nu' á tímu'm; en braut- ryðjandi athugananna um meðferð sára var Lister, og með peim hefir hann unnið ómetaniegt gagn. Ifér lateð tillcynnist, að sonur okkar ffilafur anéaðist 3. aprfl í Vesintannaeylum. Jarðarförln auglýst síðar. Mömrnm í ffirindavik. Agnes Hasssaiíelsdéítir. Jón Helgason. Leiksýalngar GMðmimdar Kamftaiis: ¥éf , , verða leiknir á Iðnó í kvöld ki. 8. Aðgöngumidar seidir i dag; frá kl. 1, Verð: Betri sæti kr. 4.0Ö, alm. sæti kr. 3.00, stæði kr. 2.50. SIsm! 144Ha 3. D. S. fer héðan tíl Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar fimtudaginn 7. þ. m. kl. 6 síðd. Allur flutningur afhendist fyrir kl. 5 á miðvikudag. Farseðlar sækist fyrir kl. 2 á fimtudag. * Mi©* B|anaaseii. iBSI saa ibbkubiie TVFú með síðustu skipnsm ^ höfum við fengið mik- ið úrval af Blömsturpottum, verð frá 35 aur. Einnig mat- arstell fyrir 12 manns, Þvottastell, Vatnsglös o. m. fl. Sömuleiðis mjög smekkleg- ar vörur-í Álnavörudeildina. Verðið sanngjarnt, eins og vant er. Verzl. GumiÞórumíaF& Co. Eimskipafélagshúsinu. Sími 491. i i BB L BBI 181 Ml J Stúika með stálpaö barn óskar eftir ráðskonustarfi í sveit eða hér. A. ,v. á Ný egg á 16 aius*a stk. Veisl. Gunnars Gumtarssonar. Sírní 414. NÝJA Blé Faist þjóðsögnin heims- fræga, Ufa"Sjónleikur í 7 þáftum Snildarlesa leikinn aí: Sðsta Ekman, Emll Jannings, Camilla Sorn, ®anna- lalpít o. fl. Drengjafatnaðtr (bæði með blússu- og jakka-sniði) og dffeiagla-yfirfrakkap fást í verzl. Ben. S. Þórarmssonar með lægra verði en á útsölunum. líífgfirfefeiii i veralum Ben. S.Þórarinssonar ■ I' eru pau foezta i bænum, enda úr mestu að yelja. Hvergi eru kvenhanzkar eins góðir og ódýrir og í verzl. Ber.. S. Þórarmssonar. Reyni; , pá inunuð pér trúa. EIMSKIPAFJELAG ISLANDS 'iniimiiil' „Goðafoss^ fer væntanlega á föstudag 8. apríl til Aberdeen, Hull og Hamborgar og þaðan aftur um Hull beint til Reykjavíkur. Skipið hefir fulifermi út. „GullfossM fer til Vestfjarða 10. apríi og héðan til útlanda 20 apríl. nautakpt Verzl. Kjðt & Fisknr. Sími 828. Laugavegi 48 1. flokks salfkjit á 45 aura xl2 kg. Verzl. Mjöt & Fiskur. Simi 828. Laugavegi 48. Húsmæður! Biðjið ávalt um Gerpúlver, Sítrönu- Vanille- og Möndlu-dropa og alls konar Krydd frá verzlun Þingholtstræti 15. Sími 586

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.