Alþýðublaðið - 05.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.04.1927, Blaðsíða 1
d@fið M aaf Ail»ýðufBokknuiit skáldsaga í 8 páttum eftir Peter B. Kyne. Myndin ér bæði falleg, efnis- rík og listavel leikin AðalMutverk lelka: Aralta Stewart Bert Lytteell,- Humtlev Cæordosi, Jnstlme Joiístone, Líonel Barrymore, Páskarnir fara I liönd. Indælar smámeyja-sumarkápur íásí i verzlun len. S. Mrarinssonar. :WHf Mýtísskíi-liíli' ©g -smsð. ..Lseagsta- verð £ baenum. Borðdúkar, serviettur og borðteppi eru mjög ódýr, en pó góð. í verzl. Ben. S. Mrarinssonar. —¦»¦»¦........—¦—i»—-— u i •..........—........................ .......'. .i,i Oleymlð ekkirámíeppiipm íverzl.iei. S. Þðrarlnssoiiar. —-------1—-------------—— Joseph Lister. Aldarafmæli. fiundrað ár eru í dag, síðan •enski læknirinn Joseph Lister fæddist, einn af velgerðamönnum mannkynsins. Hann átti frum- kvæðið að vörnum gegn því, að sóttkveikjur berist í sár. Áður gróf allajafna í sárum eftir hold- skurði, og flestir sjúklingar, sem skurðir voru gerðir á, fengu sótt- hita af því, að sóttkveikjur kom- ust í sárin. Skurðaðgerðir voru pví margfalt hættumeiri þá en nú, og .án sóttkveikjuvarna væri ógern- ingur að framkvæma margar læknisaðgerðir, sem nú eru gerð- ar. Lister notaði sterkt karból- vatn til sótthreinsunar og sára- varna. Nú er joðáburður oftast borinn á hörundið, þar sem gera ;á skurði. Prifnaðurinn er þó að- .alatriðið, — að skurðverkfærin séu sótthreinsuð rækilega og að hendur læknisins og hörund sjúk- lingsins þar, sem skera á, séu táxhrein. Um það eru góðir lækn- ar íammála ntí á tímum; en braut- ryðjandi athugananna um meöferð sára var Lister, og með þeim hefir hann unnið ómetanlegf gagn. Hér með tilkynnist, að sonur okkar Ólaiur andáðist 3. aprfi í Vestmannaeyiunt. Jarðarförin auglýst sfðar. Homruict í Ciríndavfk. Agues Qamaifelsdóttir. Jöit Melgason. Leiksýningar liaðmiinilar Kam&ans: Vér ', . verða leiknir á Iðnó í kvöld kl. 8. AðgfSngguiniðar seldir í dag; frá kl. 1, Verð: Betri sæti kr. 4.00, alm. s.æti kr. 3.00, st'æði kr. 2.50. ;'NV Sí fer héðan tíl Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar fimtiadaginn 7. þ. m. kl. 6 síðd. Allur flutningur afhendist fyrir kl. 5 á miðvikudag. Farseðlar sækist fyrir kl. 2 á fimtudag. M I©» B|ajrnasoii. iaMBBMBIllBaHBlB—I Nú með síðustu skipusn I höfum við fengið mik- I! ið úrval af Blómsturpottum, verð frá 35 aur. Einnig mat» arstell fýrir 12 manns, Þvottastell, Vatnsglös o. m. fl. Sömuleiðis mjög smekkleg- ar vörur-í Álnavörudeildina. Verðið P m i 1 BM L zs s sanngjarnt, vant er. eins og Verzi.Gunnpórannar&Co. Eimskipafélagshúsinu. Sími 4@1. i Bll lli IB Grasavato er nýjasti og bezti Kaldár-drykkimnn. Brjóstsykursgerðin NÓI Sími 444. Smiðjustig 11. E I l Stúlka með stálpað barn óskar eftir ráðskonustarfi í sveit eða hér. A. v. á Ný egg á 18 aara stk. Veisl. Ounnars Gunnarssonar. Sfmi 4ÍI4. /HF VISKIPAFJELi ÍSLANDS „Goðafoss6fc fer væntanlega á föstudag 8. apríl til Aberdeen, Hull og Hamþorgar og þaðan aftur um Hull beint til Reykjavikur. Skipið hefir fullfermi út. „Oullfoss44 fer til Vestfjarða 1.0. apríl og héðan til útlanda 20 apríl. Faust þjóðsögnin heinis- fræga, Ufa-sjónleikur í 7 þáttum SnMarleua leikinnaf: Sösía Ekman, Emil Jannings, Gamilla lorn, Manna. Halph o. fl. reiililaíiaiir (bæði með blússu- og jakka-sniði) og dreugja-yfIrfrakkar fást í verzl. Ben. S. Mrarinssonar með lægra verði en á útsölunum. Lffstyfeklii í verzlun Ben. S.PérarÍBissonar >* í". . ¦ . - eru pau beztu i bænum, enda úr mestu að yelja. ipvergi eru kvenhanzkar eins góðir og ódýrir og í verzl Ber„ S. Þórarinssonar. Reynic', pa munuð pér trúa. nautaklðt ferzl. Kjöt & Fiskur. Sími 828. Laugavegi 48 1. flokks saltk|ot á 45 aura ll2 kg. Verzl. Kllt & Fiskur. Laugavegi 48. Simi 828. Husmæður! Biðjið ávalt um Gerpúlver, Sítrónu- Vanille- og Möndlu-dropa og alls konar Krydd frá verzlun Einars Eyjólfssonar, Þingholtstræti 15. Simi 586

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.