Helgarpósturinn - 26.04.1984, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 26.04.1984, Blaðsíða 5
jrbh lir Maríufiskurinn minn ☆ „Þetta er Maríufiskurinn minn", sagöi þessi pattara- legi fiskimaöur þegar hann kom aö landi ásamt fööur sínum úrsínum fyrsta aflatúr. Og mikið rétt, fyrsti fiskur sérhvers manns úr sjó er nefndur eftir Maríu guösmóður að gömlum og gildum sjómannasið. Pattinn sagðist ekki alveg vita hvað hann væri með í kvóta fyrir þetta ár, ,,en þetta er þó allt í áttina hjá mér“, sagði hann og hóf þorskinn stoltur á loft. Hvort hann hefur veitt þann gula á beitu frá honum Bubba (sjá annarsstaðar á síðunni) vitum við ekki, en líkur eru náttúrlega til þess...* ☆ Ein ersú starfsstétt kvenna sem fráleitt eygir atvinnu- leysisvofuna á næstunni. Það eru ráðskonur, sem alla jafna gegna heimilisverkum hjá pipruðum bændum til sveita gegn einhverri þóknun. Við heyrum að ein ráðskona norðan heiða hafi hugsað sér til hreyfings fyrir nokkru, og auglýst þar um í málgagni bænda í norðurstifti, Degi. Ekki var sólarhringur liðinn frá birtingu auglýsingarinnar, þegar konunni höfðu borist alls 24 upphringingar, frá sveita- mönnum víðsvegar af landinu. Og þó ekki bara sveita- mönnum, því í þessum hópi voru einnig pipraðir kaupstaðarkarlar sem að sögn sárvantaði hitt kynið til að elda oní sig og ræsta. Þóknunin var allt að tíu þúsund krónur á mánuði, sem er ekki svo bágt, þegar haft er í huga að ráðs- konur hafa frítt uppihald og húsaskjól í þessu starfi smu . ★ VJ,niir ■'v/hiimMI EFÞÚKAUPIR / ".....—■ ***.*. sjávm * ^«0/1 <■ 5par«/oa» w - —— ~ J'r* ">*nuð, ,r. d Wr ^ríu, u. wZTl'^ y rrg/ur krað a n.,„ °»viST '%&***, ■ KRONA INNLÁNSSKÍRTEINI í SAMVINNUBANKANUM FÆRÐU KRONUR I ÁRSVEXTI! Einföld leið til ávöxtunar! Innlánsskírteini Samvinnubankans gera þér kleift að ávaxta sparifé þitt á einfaldan hátt. Skírteinin eru bundin í 6 mánuði, en með því að endurnýja þau eftir hálft ár skila þau samtals 22,1% ársvöxtum. Þú Velur upphæðina, að lágmarki 5000 krónur, við tryggjum þér 6% hærri vexti en þú færð af almennri sparisjóðsbók. Innlánsskírteini Samvinnubankans eru skattfrjáls. Samvinnubankínn HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.