Helgarpósturinn - 10.05.1984, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 10.05.1984, Blaðsíða 2
SUNDAKAFFI AUGLÝSIR Kaffi, kökur, smurtbrauð. Heitar og kaldar samlokur. Hamborgarar og franskar kartöflur. Heitar pylsur, tóbak, öl og sælgæti. Opið allar virka daga kl. 7.00 - 22.00 Iaugardaga8-19 sunnudaga10-19 SUNDAKAFFI V/SUNDAHÖFN HÖGGDEYFAR í MIKLU ÚRVALI Viö opnum kl. 8.30 og höfum opið í hádeginu Næg bílastæöi jpp n»;i r , nrinrnriif Skeifunni 5a, sími 84788. Nýjar -upphæðir í verðlagið ☆ Nýi tíkallinn kemur í veski -og verslanir í lok júlí eða byrj- -un ágúst. „Fyrsta pöntunin hljóðar upp á fimm milljón stykki," segir Stefán G. Þór- ~arinsson, rekstrarstjóri -Seðlabankans. Þaðeruvíst 50 milljónir króna en þær duga ekki upp í fjárlagagatið ekki nálægt því. Þetta er -svipuð upphæð og KEA lagði J nýjar fjárfestingar á síðasta ári, en samt bara klink. En að prenta þá bara nýja -seðla? Nýja þúsund króna _seðla? Helling af þeim, og dæla þeim út í verðlagið? ‘Albert ertil í það. Nýju 1000 -kallarnir koma líka í verslanir _í júlí-ágúst. Fyrsta pöntun á þeim frá Englandi er 3 millj- “ónirstykkja, þrírmilljarðar -króna í nýprentuðum seðl- _um. Albert betrekkirgatið með þessum nýju seðlum. 'Þeir verða cash litla manns- -ins. _ „Bradburyog Wilkinson, _ enska seðlaprentunar- 'firmað, hefur prentað fyrir -okkur seðla síðan 1940, og - _er með stærri einkaseðla- prenturum heims," segir ‘Stefán Þórarinsson. „Þeir -prenta peningafyrir 60-70 - _þjóðir.“ Tíkailarnirog þúsundkall- 'arnir verða kyrfilega læstir -inni í fjárhirslum Seðlabank- - _ans þar til þeirra tími er kom- _ inn.* HELGARPÚSTURINN Vorstemning Enn á ný kom íslenskt vor úr árstíöanna kös. löjagrænn og gulur hor glóir í hverri nös. Niðri. VERSLUNARMIÐSTÖÐ VESTURÐÆJARIN Tá á markaðsverði. RAFTÆKJADEILD II. HÆÐ Raftæki - Rafljós og rafbúnaður JL-GRILLIÐ Grillréttir allan daginn MUNIÐ OKKAR HAGSTÆÐU GREIÐSLUSKILMÁLA Innkaupin eru þægileg hjá okkur Svo geturðu líka slappað af í Kaffiteríunni OPIÐ: Mánud.-fimmtud. 9-19. Föstud. 9-20. Laugard. 9-16. Jon Loftsson hf Hringbraut 121 Simi 10600 ELVITAL BALSAM EtVlTAL VOLUMENi rir sundiðkendur alveg frábært L'ORÉAL ef Laugaveg 178 - Þ.O. Box 338- 105 Reykjavík- lceland Ekkert shampoo jafnast á við EL’VITAL frá L’ORÉAL 2 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.