Helgarpósturinn - 10.05.1984, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 10.05.1984, Blaðsíða 22
BRIDGE eftir Friörik Dungal Alltaf ratar Snjólfur snillingur Þegar ég rakst inn í spilaklúbb- inn „Fjórir kóngar", sátu þar þessir gömlu kunningjar mínir og voru að spila. Ég varð meira en lítið hissa, er ég sá að makker Snjólfs var Gvendur glanni. Mér var vel kunnugt um að álit Snjóifs á glannanum var ámóta og álit páfans í Róm er á höfðingjanum í neðra. En misskiljið mig ekki, góðir iesendur. Þetta er ekki al- mennt álit Snjólfs vinar míns, þetta gildir aðeins um spila- mennsku giannans. Að vanda settist ég hjá Snjólfi, sem sat í saeti suðurs. Glanninn sat í sæti norðurs og gaf. Spilin sem snillingurinn fékk voru þessi: S K-D-9-8-7-3, H K-7-2, T D-9-8-5 L- Glanninn opnaði á einu laufi. Teitur töffari í austur saði pass. Snillingurinn sagði einn spaða og Konni kæni sagði pass. Glanninn sagði tvö hjörtu. Töffarinn pass og snillingurinn þrjá spaða, sem Konni kæni doblaði. Allir pass.; Konni kæni lét laufaás. Án þess að roðna, eða biðjast afsök- unar, lét glanninn eftirfarandi spil á borðið: S - H Á-G-6-4 T K-G-10 L D-G-8-7-5-2 Spil suðurs voru: S K-D-9-8-7-3 H K-7-2 T D-9-8-5 L - Ef hann spilar svipað og hann segir, þá var eins gott að ég breytti sögninni ekki í fjögur hjörtu, hugsaði snillingurinn. Eitthvað varð samt að gera og út kom laufaásinn. Það var um að gera að Iáta ekki hugfallast og reyna að fá sem flesta slagi í hlið- arlitunum og fá alit sem mögu- legt var á trompin. Laufaásinn kom út og hann trompaður. Þá lítill tígull á kónginn. Það gekk og þá var lauf trompað aftur. Ég vissi, að Konni kæni spilaði yfirleitt kóng út frá ás, en nú fannst mér að hann vildi ekki láta mig vita hvaða spil hann hefði. Hann gerði því allt til þess að rugla mig. Ég lét lauf og trompaði. Enn tígull, en nú tók Konni kæni á ásinn. Hann lét hjartaáttu. Ég geri ekki ráð fyrir að fá á gosann, en reyna má það. Þar fauk sá draum- ur, því töffarinn lét drottninguna. Ég tek á kónginn. Báðir andstæð- ingar áttu hjarta, svo ég fékk á gosann. Enn læt ég lauf sem ég trompa. Báðir andstæðingar eru með, en kóngurinn kom frá Konna. Frcun að þessu hefir allt gengið ágætlega, en nú vandast málið. Ég spila hjarta og tek á ásinn í borði. Spilin sem ég á eftir eru þessi: S - H 6-4 T - L D-G-8 Suður: S K-D-9 H 7 T D L - Ég veit, að frá byrjun hafði vestur þrjá tí'gla og þrjú Iauf. Hann hefði getað haft f jóra spaða og eitt hjarta, en þó er líklegra að hann hafi hait fleiri tromp úr því að hann doblaði. Því fleiri tromp sem hann hefir, því betra fyrir mig. Ég hefi aðeins tapað einum slag. Nú er að ákveða hverju ég á að kasta í laufadrottninguna. Það virðist vera sjálfsagt að kasta hjartanu. En hægan, hægan. Er það rétt? Vestur hlýtur að trompa laufadömuna og láta síð- an tíu eða gosa í trompi. Líka er til í dæminu að hann láti lítið tromp og austur trompi með tí- unni. Láti ég ekki hjarta, þá þvinga ég vestur til þess að taka slaginn og þá verður hann að láta út.Því kasta égtiguldrottningunni í laufadömuna. Vestur trompar lágt og lætur spaðagosann, sem ég tek á kónginn og læt hjarta- hundinn. Vestur varð að trompa og gefa mér níunda slciginn á spaðadrottninguna. Þegar fimm spil voru eftir, þá lágu þau þannig: S - H 6-4 T - L D-G-8 S Á-G-10-6-2 S 5-4 H T L H 10-9 T - L 10 S K-D-9 H 7 T D L - Kasti suður hjartasjöinu, þá trompcir vestur með sexinu, en alls ekki með tvistinum. Hsinn lætur síðan spaðagosann, sem kóngur suðurs tekur. Þegar svo suður spilar tíguldrottningu, þá trompar vestur yfir með tvistin- um. Austur tekur á fjarkann og spilar fimminu í gegnum suður. Þetta sá snillingurinn og henti því dömunni og fékk sína níu slagi. Nú gat Gvendur glanni ekki stillt sig lengur og sagði: „Þakka þér fyrir Snjólfur. Þetta var virki- lega fallega spilað hjá þér.“ ,£g tek á móti hóli þínu Gvendur ef þú lofar mér að opna aidrei aftur á svona bölvaða hunda. En þakka þér samt kærlega." Þannig voru öll spilin: S - H Á-G-6-4 T K-G-10 L D-G-8-7-5-2 S Á-G-10-6-2 S 5-4 H 8-5 H D-10-9-3 T Á-6-3 T 7-4-2 L Á-K-4 L 10-9-6-3 S K-D-9-8-7-3 H K-7-2 T D-9-8-5 L - VEÐRIÐ Taugaveikluðum höfuð- borgarbúum er ráðlagt að lesa ekki þessa klausu. Það dynja skúrir og rigning á þeim alla helgina á enda. Og hitinn; sirka helmingi lægri en annarsstaðar á landinu. Norðlendingar og Austfirðingar geta unað glaðir við sitt í heiðskí ru og allt að fimmtán stiga hita frá föstudegi til sunnudags. Þetta er þessi dæmigerði útsynningur, segja veðurfræðingarnir okkar. ,,Og ætli öllum bjóði ekki í grun hvað hann þýðir", bæta þeirbangnir við. SKAKÞRAUT LAUSN A KROSSGATU Þrjár í senn. Hans Gruber. Hvítur mátar í 2. leik a) eins og myndin er b) De3 flutt á c4 c) De3 flutt á b5 og Ph2 breytt i hvítt peð. LAUSN ABLS. 27. • E • l< V M O 5 K / P S 5 T E F N / ■ fí s F fí L T /< /? fí P ) D fí u R 1 fí R 'fí T T fí Ö fí B L £ /< l D U F s fí N fí K L fí 5 r R fí R Z> y F fí N fí N N S U L L fí /< R • fí u R . * F / R N / N D / S £ / 6 L fí fí S T l N T U R R Pi R • R 5 T / F r / ö' L m U S fl U R R fí • 5 /< fí F T / /< U - T 'fl L m u N R ■ 'Ö L V U R N R R / G L fí N fí R N fí R 6 L £ y m fí R / r L '/ R fí N > V fí N - L P) T / N fí K ú S K u R T S • y R / N G U T / N R fí D fí fí m £ R / /< fí 'Ó R fí R r fí R / N N fí R R fí /< L 'fí R r R O R r 0R5q KflR KfíF SK s-r ~L /3AR- SFL/ HEST/ ‘?flmHL ■ OP/NB. ‘TTftRfS /OENN /5/NK. ST. o Tuh/ou JY/flL- K/NN BTtK 'RVITRfZ SUTm UR So'hlGUR. % SKÆR UR VÉ/K/N ‘T> KfíK LfíND up KflUftL VRíLjfl Þj'o~e> 5 ÖGUR FoR5£. OV/NNu 5flmfí n ELV5N. ’/L'fíT flmBoV fír fl DXULL Y ÝFjUR FflKFfl NrJ fíFt>fí~ ftíLjAKA 6RJ°ý/f\ HVfíÐ TjbN fl/vDÚD flvby-f UR /fljOQ ■> FfíR 5ÆlAK STRfíK fíR POK / ÖQKflF SÝDur f FoRfFÐ URn'K VRflUP SL 'fí Fyp/fí T/f-K/V) : £KL<> /r> cD 'ojKÝJ? ’/TElVX x • tvLhl - <5í?fím /R op FUGLflK ORKfí Korvfí RfíUS 8/?nsk 8 KomfliT ÍttLV/ 'fl RÉ/KK SPE FUGL SAR , KflLÖ/ ftVEiNS R/FJfl UPP FÝlR . ■ tfSTuR SPÝjUR ( HvjlLI Tí/Oflg. Sfl/nsf- RolEG UF SvL/F/u VflTKfí 5VÆÐ< 5TALI- Ufí yuD/ St/E/nn'ifl iriflBut? 'OVJLJ - U6UÆ U > TflUTfl TfíL/ * FoRSK. FL/K roRS£. fímBoÐ þflU/JlG l : * FflTFEK fíR/ Sflmst. HvÆS —5 _ sanist. 5KJDT flR FoRfTE) N/Skfl! Blot <bL/TN fíR 1 i 1 STyrr„ T/T/ll 'fl TT 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.