Helgarpósturinn - 10.05.1984, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 10.05.1984, Blaðsíða 27
 Jingar eru hafnar í Þjóð- leikhúsinu á nýju leikriti eftir Olaf Hauk Símonarson. Heitir stykkið , JVIilli skinns og hörunds" og verð- ur sýnt á Listahátíð. Verkið verður ennfremur tekið til sýninga á stóra sviði Þjóðleikhússins í haust. Ólaf- ur samdi verkið upp úr tveimur MYNDLISTARSKÓLINN Á AKUREYRI LAUSARSTÖÐUR LISTASÖGUKENNARI Staða listasögukennara er laus til um- sóknar. MYNDLISTARKENNARI Staða kennara við málunardeild er laus til umsóknar. MYNDLISTARKENNARI Staða kennara í teiknun er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður veitir skólastjóri í síma 96-24958. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skulu sendast undirrituðum fyrir 25. maí nk. MYNDLISTARSKÓLINN Á AKUREYRI Helgi Vilberg skólastjóri leikritum sem hann átti í handriti; það fyrra bar sama nafn og endan- Íegt verk en það sfðara nefndist Skakki turninn í Pisa... 4^ohann Þórir Jónsson, út- gefandi tímciritsins Skákar, mun ekki vera fallinn frá hugmyndum sínum um að hcilda gríðarlega mik- ið skákmót. Til stóð að halda mót- ið í vetur, en ýmissa hluta vegna gat ekki orðið af því. Mun Jóhann áforma að halda mótið næsta haust og er sagt að hann stefni að því að fá nokkra heimsþekktaskák- menn til þess að taka þátt í mótinu. Verður það vafalaust einstakt tækifæri fyrir kaffihúsaskákmenn ef þeir fá að keppa við heimsjjekkta stórmeistara, þótt ekki verði það nema í fyrstu umferðum móts- ins... l^rninn gamalkunni á Lækjar- torgi, sem Ferðamálaráð hefur haft aðstöðu í til að leiðbeina erlendum túristum, mun að öllum líkindum hverfa af sínum gamla stað á næst- unni. Það eru mjög sterk öfl innan borg^irstjórnar sem halda því frcim að turninn taki of mikið pláss á torginu og skyggi á útsýni upp Bankastrætið. Hafa sömu menn í huga að koma turninum fyrir á flöt- inni fyrir neðan Torfuna, við hlið útitciflsins... LAUSN Á SKÁKÞRAUT Gruber. a) 1. Rgl (leikþröng!) hxglD+ 2. Dxgl mát. b) 1. Rxh2 Kxh2 2. Dh4 mát. c) 1. Kel! Kg2 2. Dfl mát. FETI FRAMAR Öryggi, ending, sparneytni og lágur viðhaldskostnaöur. Allt eru þetta einkunnarorð hjá OPEL. Komið og reynsluakið. BIFREIMDEIID SAMBANDSINS HOFÐABAKKA 9 SIMI 85549 NOACK ■ iLU'iVfúMTi FYRIR ALLA BÍLA OG TÆKI Sænsku bilalramleióendurnir VOLVO, SAAB og SCANIA nota NOACK rafgeyma vegna kosta þeírra. (fflmnausl: h.f Siðumúla 7-9. Simi 82722. i~f i rn n rr;".'/; .V.V.V.V.V.V.V >.v.v.t:i!M?t:»Yi*i 2JA-3JA HERB. Lynghagi - lítil einstaklingsibúð. Álfhólsvegur - 25 ferm. einstakl- ingsíbúð, 600 þús. Ölduslóð Hfn. - 70 ferm., 1.480 þús. þús. Frakkastígur - 50 ferm., 1.090 þús. Spítalastígur - 65 ferm., 1.290 þús. Holtsgata Hfn. - 50 ferm., 1.200 þús. Bólstaðarhlíð - 97 ferm., 1.500 þús. Urðarstígur - 80 ferm., 1.500 þús., sérinng. Álf hóisvegur - 85 ferm., 1.650 þús. Háakinn Hfn. - 90 ferm., sérinng., verðtilboð. 4RAHERB. Drápuhlið -100 ferm., 1.950 þús. Hringbraut Hfn. - 117 ferm., 2.100 þús., í skiptum fyrir stærri eign. SÉRHÆÐIR Miðstræti -160 ferm., 2.5 millj. Reykjavíkurvegur Hfn. - 140 ferm., 2.8 millj. EINBÝLI Skuggahverfi - gamalt einbýli -130 ferm., 2.0 millj. - gróinn garður. Gunnarssund Hfn. - eldra einbýli, 1.600 þús. Vitastígur - gamalt einbýli, þarfnast standsetningar, verðtilboð. FULLBÚIÐ EINBÝLI - 170 ferm. + bílskúr á einum besta stað í Hafnarfirði í skiptum fyrir rað- hús á einni hæð í Hafnarfirði. Upp- lýsingar á skrifstofunni. KLYFJASEL - 280 ferm. einbýli, bein ákveðin sala eða eignaskipti, verð 3.7 millj. LINNETSTÍGUR HFN. - 120ferm. einbýli -átveimur hæö- um, bein ákveðin sala, verð 2.2 millj. \m QKKiiR m VIÐ LEITUM AÐ3JA HERB. ÍBÚÐ FYRIR MJÖG FJÁRSTERKA KAUPENDUR. Opiðmánudag- föstudag kl. 9 - 18, um helgar 13-17 FASTEIGNASALAN Símar: 687520 32494 Bolholti 6, mmmm XvYvI’XiYmYú HELGARPÓSTURINN 27

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.