Helgarpósturinn - 17.05.1984, Blaðsíða 19
Nýjasta nýtt af djassi á Listahátíð:
Martial Solal og
dömu-djassbandið
Quintetten
Listahátíð var að ganga frá
samningum við tvö ailólík djass-
númer í vikunni. Þcir er annarsveg-
ar um að ræða franska píanistann
Martial Solal, en hinsvegar sænsk/
íslensku kvennagrúppuna Quin-
tetten.
Martial Solal er, fæddur 1920 í
Alsír en flutti til Pcirísar við upphaf
seinni heimsstyrjaldarinnar. Allar
götur síðan hefur hann verið í
framlínu evrópska djassins og
einkcmlega getið sér gott orð fyrir
nútímalega og framsækna list-
sköpun í tónlist sinni. „Það er
óhætt að telja Solal meðcd cdlra
fremstu djassara Evrópu um
þessar mundir", segir Vemharður
Linnet, djassskríbent HP. Solal er
líklega kunnastur fyrir samstarf
sitt við Nils Henning, en þeir gáfu
út fræga dúó-skífu fyrir nokkmrn
ámm. Þá hefur Solal unnið með
stirnum á borð við Lee Konitz, en
þess má geta að sá var fyrsti er-
lendi djassistinn sem sótti íslend-
inga heim árið 1949, og John Scho-
field sem líka hefur gist ísland.
En á Listahátíð verður Solcil einn
á ferð. Hann kemur tvisvcu- frcim
ásamt píanóinu sínu. I fyrra skiptíð
í Háskólabíói annan júní klukkan
fimm síðdegis. Kvöldið eftir, þann
þriðja júní, tekur hann svo þátt í
mikilli djammsessjón í Broadway
ásamt íslenskum djassgeggjumm
og sænsk/íslensku grúppunni
Quintetten.
Þá hljómsveit skipa fjórar
sænskar stúlkur og ein íslensk,
Guðrún Hauksdóttir gítarleikari,
sem hefur búið í Svíþjóð nokkur
undanfcirin ár. Quintetten gerir út
frá Mcilmö og hefur verið við lýði
síðustu þrjú ár, eða svo. Þær hafa
getið sér gott orð fyrir nútímadjass
og einnig hitt, að þær þykja sérlega
skemmtilegar á sviði þar sem þær
em gjarnar á að leika af fingmm
fram. Það heitir að impróvísera.
Þegar þetta er pikkað, er ekki enn
frá því gengið af hálfu Listahátíðar-
nefndar hvenær og hve oft stúlk-
urnar koma fram hérlendis.
Quintetten frá Svíþjóð; sérlega
skemmtilegar á sviði.
Martial Solal frá Frans; einn
fremsti djassari Evrópu.
JAZZ
AfHauki og mönnum hans
eftir Vernharð Linnet
Haukur Morthens sextugur
Ótrúlegt en satt; í dag er Sinatra okkar
Islendinga sextugur. í fjömtíu ár hefur hcinn
sungið dægurlög fyrir okkur og verið sívin-
sæll. Kannski kcinn einhver að spyrja hví
afmælis Hauks sé minnst í djassþætti og er
þvt til að svara að hann er óaðskiljanlegur
hluti Eif íslenskri djctsssögu; þótt hann sé
sjálfur ekki djasssöngvctri hefur hann
stjórnað mörgum ágætum djasshljómsveit-
um. Því var þannig varið hér á árum áður að
djassleikarar léku fyrst og fremst í dans-
hljómsveitum og áðuren staðimir fylltust
var djassað af lífi og sál, enda em margir
hinir ágætustu sólóar varðveittir á dans-
skífum.
Haukur Morthens var söngvari í frægustu
djasssveit íslenskri: hljómsveit Gunnars
Ormslev, er lék á Alþjóðamóti lýðræðis-
sinnaðrar æsku í Moskvu 1957. Þar fékk
hljómsveitin gullverðlaun fyrir leik sinn og
enn má á góðum stundum heyra upptökur
með þeim félögum í Moskvuútvarpinu. Auk
Gunnars og Hauks skipuðu þessir sveitina:
Viðar Alfreðsson, trompet, Ámi Elfar, píanó,
Sigurbjörn Ingþórsson, bassa, og Guðjón
Ingi Sigurðsson, trommur.
Árið 1963 var haldið Alþjóðaæskumót í
Helsingfors. Haukur var þar með hljóm-
sveit; Jón Möller á píanó, Om Ármannsson
á gítar, Sigurbjörn Ingþórsson á bassa og
Guðmundur Steingrímsson á trommur. Ég
var á þessari hátíð og vorum við íslenskir
stoltir af okkar mönnum. Öm og Sigurbjöm
fengu gullverðlaun fyrir sólóa sína og band-
ið gaf öðrum ekki eftir og vom þó menn á
borð við Archie Shepp í bandarísku sendi-
nefndinni og John Tchicai í þeirri dönsku.
I kvöld verður Haukur með cifmælistón-
leika í Háskólabíói og af því tilefni er danski
píanistinn', tónskáldið og hljómsveitarstjór-
inn Poul Godske staddur hér. Mun hann
stjórna stórsveit á hljómleikunum. Godske
lék lengi með hljómsveit Jöm Grauen- Megi Haukur Morthens sem lengst hcdda
gaards. Scimstarf þeirra Hauks hefur staðið í áfram að efla rýþmíska tónlist á íslcindi.
þrjátíu ár.
Haukur-Sinatr
íslands hefur sungi
í 40 á
Lokadjammið
Sl. fimmtudagskvöld mátti finna flesta ís-
lenska djassleikara í Þórscafé. Þar iuku
Jazzklúbbur Reykjavfkur og Jazzvakning
vetrarstarfi sínu með sveiflukvöldi í minn-
ingu Count Basie. Því miður komst heiðurs-
gesturinn, básúnuleikarinn og söngvarinn
Richard Boone,ekki til landsins vegna yfir-
vofandi flugmannaverkfalls, en hann lék
með Basie á ámnum 1966-’69.
Jazzklúbbur Reykjavíkur hefur staðið
fyrir mánaðarlegum sessjónum í vetur og er
vonandi að íslenskur djass hverfi ekki af
sjónarsviðinu þótt sumar fari í hönd og
klúbburinn í frí.
Það var dálítið gaman að hlusta á hljóm-
sveit Sigurbjörns Ingþórssonar, sem jækkt-
ari er sem Bjössi bassi. 3/5 sveitarinnar vom
með Hauki í Helsingfors: Bjössi, Örn Ár-
mannsson gítarleikari og Jón Möller pían-
isti. Stefán Stefánsson blés í tenór með
þeim og Þórir Magnússon sló trommurnar.
Sigurbjörn og Örn hafa ekki leikið lengi
opinberlega fyrr en í vetur og er gleðilegt
hversu stórstígum framfömm þeirra hafa
tekið þótt langt sé í land að ná fæmi gull-
aldaráranna. Jón Möller ber þess merki
hversu sjaldan hann hefur tækifæri til að
leika djciss en sóló hans í Body And Soul var
guils ígildi.
Þarna komu fram ýmsir þekktir sem
óþekktir og menn gerðu sosum ekkert sem
kom á óvart enda dálítið margar sveitir á
dagskrá og tími þeirra búinn áður en þær
höfðu hitað upp.
Hljómleikunum lauk með Big Band ’81
sem Björn R. Einarsson stjómar og léku
þeir félagar nokkrar útsetningar sem Salva-
dore Nistico skrifaði fyrir Basie heitinn.
Sveitin hefur ekki komið fram í rúmt ár og
ber þess merki. Það er mikil nauðsyn fyrir
djassmenn að hafa lifandi samband við
hlustendur.
HELGARPÓSTURINN 19