Helgarpósturinn - 24.05.1984, Page 21

Helgarpósturinn - 24.05.1984, Page 21
kallaðir rafeindavirkjar á fagmáli, íhuga nú sterklega að ganga úr séttarfélagi sínu, BSRB. Rafeinda- virkjar Pósts og síma eru í Félagi íslenskra símcunanna, sem aftur er aðili að BSRB, og hefur bág stéttcir- staða þeirra gert það að verkum að þeir hafa ekki getað hótað verkfalli í kaupkröfum síðustu daga heldur orðið að halda uppi skæruhemaði eins og fram kemur í viðtali HP við einn þeirra í blaðinu í dag. Undan- farna daga hafa rafeindavirkjar Pósts og síma setið á lokuðum- fundum með lögfræðingi og nokkr- um starismönnum ASI með það fyrir augum að segja sig úr BSRB og ganga í ASÍ. Með því vinna þeir tvennt að eigin mati - verkfallsrétt og faglegt stéttarfélag, en sveins- og meistcirabréf þeirra em einskis metin í núverandi stéttarfélagi... ^Listahátíð verður sett þ. 1. juní og verður opnað með miklu balli í Laugardalshöll þar sem Sin- fóníuhljómsveitin mun leika fyrir dansi framan af og spila þekkt dægurlög frá 7. og 8. áratugnum. Síðan tekur hljómsveit Gunnars Þórðcirsonar við. Auk þess verður boðið upp á margísleg skemmti- atriði. Fyrirætlan ráðamanna Listahátíðar er að höfða til góð- borgaranna og gefa veislunni snobbglans með fáguðum og vönduðum atriðum. Meðal annars er krafist spariklæðnaðar, helst síðir kjólar, smóking eða kjól og hvítt. Til að koma hinum menning- arsinnuðu gcillagestum á æðra plan verða bornir fram japanskir smáréttir sem Sigmar B. Hauks- son, fulltrúi í stjóm Listahátíðar, hefur valið, og boðið upp á ekta japanskt Sakí-brennivín... ÍÍEkki er þó fullvíst að eins mik- ið verði um dýrðir þegar Listahátíð lýkur. Fjárglöggir menn sjá fram á geysilegan tilkostnað og mörg at- riði á dagskrá hátíðarinnar sem fyrirséð er að standi ekki undir sér hvað varðar aðsókn. Því em þær raddir byrjaðar að heyrast að nú stefni í mettap á Listahátíð og ef svo verður er víst að sterkir aðilar innan borgcirstjórncir muni beita sér fyrir því að Listhátíð verði lögð niður... c C^Fkuldasúpa Alþýðublaðsins mun hafa minnkað mikið á undan- förnum vikum og mánuðum. Þegar ný framkvæmdastjórn tók við blaðinu eftir áramót blasti við 10 milljón króna skuld. Nú þegar er búið að greiða 8 1/2 milljón. Em það einkum fjársterkir flokksmenn sem gengið hafa í ábyrgð fyrir skuldabréf að upphæð 6 milljónir Þá hefur blaðið selt hlutabréf sín í Blaðaprenti er nema 12 1/2%. Rekstur Alþýðublaðsins er enn- fremur að vænkcist: á síðustu tveimur mánuðum hefur hagnað- urinn af útgáfunni skilað hálfri milljón. Alþýðublaðið mun því að öllum líkindum halda áfram að koma út og gleðja landsmenn ... A ^^^tvinnuleysi virðist meira í landinu en menn gera sér almennt grein fyrir. Nýlega auglýsti versl- unin Hljómbær eftir sendibílstjóra. 200 munu hafa sótt um starfið... A 5dáendur meistaira Hit- chcocks eiga von á góðu í Laugcir- ásbíói innan tíðcu. Ætlunin er að sýna þar eitt helsta snilldarverk hans: The Rear Window. Mikið Hitchcock-æði hefur að undan- förnu geysað í Bandaríkjunum eftir að nokkrar helstu myndir hans vom endurútgefnar. Þessar myndir hafa halað inn milljónir dollara á fáeinum mánuðum, og The Rear Window var m.a. valin besta myndin á kvikmyndcihátíðinni í New York fyrir nokkm ... u ndanfarið hefur mátt líta fasteignaauglýsingar í NT en Morgunblaðið hefur hingað til eitt blaða setið að þessum kjöt- mikla auglýsingcimarkaði. Ein helsta ástæða þess að fasteigna- salar fluttu hluta viðskipta sinna til annars blaðs Vcir sú, að þeir vildu þrýsta á um betri þjónustu af hálfu Morgunblaðsins við þá. Þetta sýn- ist hafa tekist að einhverju leyti því viðræður milli Morgunblaðsins og fasteignasala um hærri afslátt á þessum auglýsingum munu nú hafnar. Fasteignasalar em vongóð- ir um að fá betri kjör og Morgun- blaðið vonast til að halda í fast- eignaauglýsingcir ... l nýjasta hefti Atlantica má líta auglýsingu frá Gauki á Stöng á ensku. Fyrirsögn auglýsingarinnar er „The Oldest Pub in Town.“ Mið- að við þetta em bjórstofumar okk- ar allar orðnar hundgamlar og tími til kominn að opna nýja. Og þótt fyrr hefði verið ... UMFERÐARMENNING~^I STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. greiöir þu 1 tima Hugsanlega ^ hefurðu þrjá vinninga í hendi þegar upp styttir þann 17. júni! Happaregn er happdrœtti Slysavamaíélags íslands. í það er ráðist til viðhalds og eílingar slysa- vama á íslandi og á öllum haísvœðum umhveríis það. 1. júní gildir hann, hanrðugre eða íyrr. Þá eru 500 aukavinningar dregnir út 8. júní gildir hann aítur, < A / . J UUl ^ IIVJ 11 UUllll CUll, eins og allir miðar greiddir þá eða fyrr. Þá verða aðalvinningarnir dregnir út. Þetta er sannkaUað happaregn! AÐALVINNINGAR: 10 FIAT UNO bíll ársins '84 22 NORDMENDE myndbandstœki hm AUKAVINNINGAR: 400 REALTONE útvarpsviðtœki, með ,uH| klukku og vekjara 400 PIRATRON tölvuúr með vekjara og raleindareikni v5 .■ v 200 POLAROID VIVA ljósmyndavélar VTÐ ÞORFNUMST ÞIN HEL. )STURINN 21

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.