Helgarpósturinn - 24.05.1984, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 24.05.1984, Blaðsíða 23
Aðstöðumunur milli landsbyggðar- manna og þeirra sem búa í þéttbýlinu við Faxaflóa er afar mikill hvað varðar tæki- færi til tölvunáms. Tölvuskólarnireru nær allir í Reykjavík og landsbyggðarmenn verða að leggja í tímafrekt og kostnaðar- samt ferðalag þangað, til þess að tileinka sérhinanýjutækni. Til þess að gefa landsbyggðarfólki kost á að kynnast tölvum og tölvunotkun mun Tölvufræðslan gera út í sumar tvo nám- skeiðahópa hringinn í kringum landið. Námskeið verða haldin á rúmlega 50 stöðum og tekur hvert þeirra 18 kennsíu- stundir. Kennarar og tækjabúnaður Tölvufræðslunnar sem fer út á landsbyggðina í sumar. Talið frá vinstri: Kristín Steinarsdóttir kennari, Jóhann Fannberg verkfræðingur, Gylfi Gunnarsson kennari, Grímur Friðgeirsson tæknifræðingur. Til þess að tryggja fyrsta flokks kennslu munu 2 vanir kennarar annast hvert nám- skeið og veita þeir tilsögn á úrvals tölvur: IBM-PC, Eagle, Atlantis, Apple lle og Commodore. Boðið er upp á tvö byrjendanámskeið - Grunnnámskeið á tölvur sem veitir undir- stöðuþekkingu á tölvum og tölvunotkun og BASIC þar sem forritunarmálið BASIC er kennt. Einnig mun gefast kostur á sérstökum námskeiðum í ritvinnsluforritinu Apple Writer og áætlanaforritunum Visicalc og Multiplan. Tölvurnar verða sífellt mikilvægari þátt- ur í frumatvinnuvegum þjóðarinnar og því verður á námskeiðunum lögð sérstök áhersla á notkun tölvutækninnar í at- vinnulífi íslendinga. Námskeiðagjald eraðeins kr. 2.500.-. Til þess að efla hag fatlaðra hefur Tölvufræðslan ákveðið að bjóða fötluðu fólki ókeypis aðgang að öllum þessum námskeiðum. Mennt er máttur. Notið tækifærið og komið átölvunámskeið. © riTOLVUFRÆDSLANs/F >• m m T ir m m tíí nr . **f, *** ww 111 iir f i ii i m w tit iir I lli III 1H III II III iif nr m ní ¥ *v ni r II III II! ilf ! w II M n n . • _ ...» illl ii Hi ut in Ármúla 36, Reykjavík. S. 86790og 687590. *S II II il I III III III .«III iii lil ili iii íli iii ll( Ifl lil iii I in lli Hi íRm.mnrirwmmni iii KKW W*«- «W *!*¦ flf flf' f|F¦.***'¦ ^f*" ***{ r nr iíi nr. HELGARPÓSTURINN 23

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.