Helgarpósturinn - 24.05.1984, Blaðsíða 26

Helgarpósturinn - 24.05.1984, Blaðsíða 26
HELGARDAGSKRÁIN Föstudagur 25. maí 19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu dögum. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. :-'0.-!0 A döfinni. 21 05 Læknir á lausum kili. (Doctor at W Large). Bresk gamanmynd frá 1957, gerð eftir einni af lækna- sögum Richards Gordons. Leik- stjóri Ralph Thomas. Aðalhlut- verk: Dirk Bogarde, Muriel Pav- iow, Donald Sinden og James Robertson Justice. 22.40 Setið fyrir svörum i Washing- ton. í tilefni af 35 ára afmæli Atl- antshafsbandalagsins svarar George Shultz, utanríkisráð- herra Bndarikjanna,spurningum fréttamanna frá aðildarríkjum Atlanfshafsbandalagsins, e.t.v. ásamt einhverjum ráðherra Evr- ópuríkis. Af hálfu íslenska sjón- varpsins tekur Bogi Ágústsson fréttamaður þátt i fyrirspurnum. Auk þess verður skotið á um- ræðufundi kunnra stjórnmála- manna og stjórnmálafrétta- manna vestanhafs og austan. Dagskrárlok óákveðin. á Laugardagur 26. maí ííííy) íþróttir. 1 rt. 10 Húsið á sléttunni. lÆy Enska knattspyrnan. Lokaþátt- 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.OQ Fréttir og veður. 2QÆi Auglýsingar og dagskrá. MT35 i blíðu og stríðu. ”.00 Kvöldstund með Buffy Sainte- ^gMarie. Söngvaþáttur frá kanad- iska sjónvarpinu. ^■55 Þúsund trúðar. (A Thousand w Clowns). Bandarisk gamanmynd frá 1956, gerð eftir leikriti eftir Herb Gardner. Leikstjóri Fred Coe. Aðalhlutverk: Jason Rob- ards, Barbara Harris, Martin Bal- sam, Barry Gordon og Gene Saks. Sjónvarpsþáttahöfundur hefur sagt skilið við starf sitt og helgar sig nú einkum uppeldi systurson- ar sins sem hjá honum býr. En dag nokkurn ber fulltrúa barna- verndarnefndar að garði til að kanna heimilisástæður. Þykir honum það ekki tilhlýðilegt að forráðamaður drengsins skuli ganga atvinnulaus. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. maí Séra 18.00 Sunnudagshugvekja. Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Afi og bíllinn hans. 18.15 Tveirlitlirfroskar. 18.25 Nasarnir. 18.35 Börnin á Senju. 1. Vor. Norskur myndaflokkur um leiki og störf á bóndabýli á eyju úti fyrir Norður- Noregi. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20 0Q#réttir og veður. 20J25Auglýsingar og dagskrá. W0 Sjónvarp næstu viku. 2u.55 Á efri árum. Sænskir sjónvarps- menn litast um á Eyrarbakka og hitta að máli tvo aldraða Eyr- bekkinga, þá Guðlaug Pálsson og Vigfús Jónsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 21.25 Collin — fyrri hluti. Vestur-Þýsk sjónvarpsmynd i tveimur hlutum, gerð eftir sögu Stefans Heums sem búsettur er i Austur-Þýska- landi en hefur gagnrýnt þærvilli- götur sem kommúnisminn hefur lent á að hans mati. Leikstjóri Peter Schulze-Rohr. Aðalhlutverk: Curd Jurgens, Hans-Christian Belch og Thekla Carola Wied. Kunnur rithöfundur, Hans Coll- ins, sem verið hefur fylgispakur flokki og valdhöfum, ákveður að reyna að skrifa ævisögu sina og draga ekkert undan. Þetta áform hans veldur ýmsum áhyggjum eins og best kemur i Ijós þegar rithöfundurinn er lagður á sjúkra- hús þar sem einn forkólfa örygg- isþjónustunnar er fyrir, en þeir Collin þekkjast frá fornu fari. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Föstudagur 25. maí 08.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.45 „Það er svo margt að minnast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 12.2#Fréttir. Nýtt undir nálinni. 16r)0Fréttir. 17.10 Siðdegisvakan. 19 00 Kvöldfréttir. 19^0 Við stokkinn. )0 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. _ 22.35 Djassþáttur. ' 23.15 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónassonar. 30.50 Fréttir. Næturútvarp frá Rás 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkurkl. 03.00. Laugardagur 26. maí 08.00 Fréttir. 09JJ0 Fréttir. Q#30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. '* Stephensen kynnir. 12.2Q Fréttir. 14.0Ú Listalif. 1%*0 Listapopp. 1*20 Framhaldsleikrit: „Hinn mann- legi þáttur“ eftir Graham Greene. 18.00 Miðaftann í garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 „Guðs reiði“. Útvarpsþættir eftir Matthias Johannessen. 20.00 Ungir pennar. 20.10 Góð barnabók. 21.15 Á sveitalínunni. Sunnudagur 27. maí 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.25 Útog suður. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrímur Jónsson. 12.20 Fréttir. 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón Einar Karl Haraldsson. 14.25 Aristóteles norðursins. Þáttur um Emanuel Swedenborg. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. 16.00 Fréttir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt- ir. Umsjónarmenn: Örnólfur Thorsson og Árni Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjölmiðl- un, tækni og vinnubrögð. Um- sjón Helgi Pétursson. 20.00 Þúst. Umræðuþáttur unga fólks- ins. 21.00 Skúli Halldórsson sjötugur. 21.40 Útvarpssagan „Þúsund og ein nótt“. 22.15 Fréttir. 22.35 Kotra. 23.05 Biágrasadjass. Ólafur Þórðar- son kynnir Tony Rice, Mark OConner, David Grisman o.fl. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. m Fimmtudagur 24. mai 14.00-16.00 Eftirtvö. Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00-17.00 Rokkrásin. Stjórnendur: Snorri Skúlason og Skúli Helga- son. 17.00-18.00 Lög frá 7. áratugnum. Stjórnendur: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson 10:00- Föstudagur 25. maí Val Orra og Sigurðar „Við horfum alitaif á sjónvctrpið ef eitthvað skemmtilegt er í því,“ sögðu þeir Orri Mctx Rail (tii vinstri) og Sigurður Gunnlaugsson. Þeir eru 12 og 13 ára. Þegar þeir tala um skemmtilegt eiga þeir við spennandi þætti og kvikmyndir, eða þá gamanmyndir. „Okkur finnst ekki nærri nógu mikið af svoleiðis efni. Leiðinlegastir eru þættir eins og ,Á döf- ( inni“ og „Úr Sctfni sjónvarpsins" og svo kínverskar og rússneskar mynd- ir. Þeir félagar horía oft á Húsið á sléttunni, „þótt þeir séu stundum væmnir" og í blíðu og striðu, þar sem ,Amman er sérstaklega skemmti- leg.“ Og útvarpið? „Það eru svona aðallega poppþættir. Við hlustum meira á Rás 2 en Rás éitt, en þó hiustum við á poppþættina á Rás 1, þar eru „Lög unga fólksins" og „Listapopp" bestir." -12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: Páll Þorsteínsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Sljórnendur: cValdís Gunnarsdóttir og Arn- þrúður Karlsdóttir. 1-17.00 Jazzþattur. Stjórnandi Vernharður Linnet. -18.00 i föstudagsskapi. Stjórn- andi Helgi Már Barðason. -03.00 Næturvakt á Rás 2. Stjórnandi Ólafur Þórðarson. (Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfregnum kl. 01.00 og heyr- ist þá í Rás 2 um allt land). Laugardagúr 26. maí 24.02 00 50 Listapopp (endurtekinn ^ þáttur frá Rás 1). Stjórnandi já Gunnar Salvarsson. OMO-03.00 Á næturvaktinni. Stjórn- « andi Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. SJÓNVARP Fréttaágrip eftir Ingólf Margeirsson ÚTVARP eftir Árna Gunnarsson Tveir þœttir til sóma Það . er dálítið mótsagnakennt að sterkasti og stærsti fréttamiðill þjóðar- innar, sjónvarpið, er sennilega sá stirð- asti, fábreyttasti og ef til vill mest staðn- aður. I raun hafa fréttir sjónvarps harla lítið breyst síðan íslenska sjónvarpið hóf göngu sína, nema hvað þær hafa fengið lit, Skyggnir flytur okkur gervihnatta- myndir (stuttur pakki frá Vis-News dag- lega) og fréttaágrip er komið á táknmál, auk textasamantektar í dagskrárlok. Formið hefur hins vegar ekki haggast, fréttamagn ekki aukist, og ferskleika í myndum og efnisöflun hefur frekar farið aftur gegnum árin en hitt. Hvemig má þetta vera? Það fyrsta sem fréttaáhorfandi rekur sig á, er fábreytileiki sjónvarpsfrétta. Gjarnan er leitað á sömu miðin; áber- andi mikið um sjávarútvegstíðindi og aflafréttir, erlendu svæðin mikið þau sömu svo nálgast innihaldsleysi. Enn- fremur em blaðamannafundir sóttir gagnrýnislaust en lítið um sjálfstæða fréttamennsku eða lifandi eftirgrennslan um þjóðfélagið. Allt á þetta sér þó sínar skýringar. Fá- menni háir fréttastofu sjónvarps; á virk- um dögum em þrír menn á innlendri fréttavcikt en tveir á helgum. í erlendum fréttum em tveir menn a vakt virka daga en aðeins einn um helgar. það liggur því í augum uppi að þessir menn annast engin rannsóknarverkefni eða hcifa tíma í mikla fréttaþef jun; hinn knappi tími fer í færibandavinnuna. Fréttcistofunni er skammtað eitt töku„team“, þ.e.as. einn kvikmyndatökumaður og einn hljóð- maður. Þessum tveimur mönnum verða fréttcunennirnir síðan að skipta á milli sín og guð hjálpi þeim ef stórfrétt gerist þegar tvímenningamir em úti við. Þess vegna er sjónvarpið sjaldan með ferskar myndir af atburðum; þegar best lætur undirstrika myndirncu' liðna atburði á myndrænan hátt: T.d. skemmdir á mannvirkjum eftir snjóflóð, brotna báta eftir mannskaðaveður os.frv. Myndefni vei á minnst: Þar eð aðeins einn kvikmyndatökumaður sinnir cillri fréttastofunni verða fréttamennimir að treysta á myndasafn stofnunarinnar. Þess vegna sjáum við oft gamlar, marg notaðar ljósmyndir og kvikmyndir á skjánum og oft falla þær illa að hinum lesna texta. Oftar em þó engar myndir til í safninu og þá lesa þulimir í belg og biðu án mynda, og er það vissulega bagalegt þar sem sjónvarp á að vera fyrir eyru og augu. Þess í stað verður það út- Vcuqp með þularmynd. Sjónvarpið er þó sæmiiega mcmnað innlendum fréttarit- urum. Um 20 aðilar víðs vegar um landið senda fréttastofunni fréttir og flestallir em búnir kvikmyndatökuvélum. Er- lendu fréttaritaramir em hins vegar fáir og í bágri aðstöðu til að senda fréttir nema í gegnum misgóðar símalínur. Ymis önnur atriði vekja gremju frétta- skoðarans: Bilanir útsendinga og klikk- anir em mjög tíðar, líkt og útsendingar- stjórar séu ekki alveg með á nótunum, bianda og áhersiuvægi innlendra og erlendra frétta oft á tíðum kyndug, kannski stórfrétt aftarlega í fréttatíma en venjuleg loðnufrétt lesin fyrst. Launamál fréttamanna munu heldur ekki verka örvandi á starf þeirra. Vinnu- álagið er jafnframt mikið og starfið krefj- andi. Að öllum þessum umvöndunum samanlögðum virðast úrbætur á frétta- efni sjónvarps einna helst felcist í meiri mannafla, hærri fjárveitingum og dug- meiri yfirstjórn. Ég heyrði hluta af þremur þáttum í útvarpinu í vikunni síðustu. Ég get ekk- ert nema gott eitt sagt um þessa þætti, og er það kannski „lakara" á þessari öld gagnrýni og vísindaiegrar umfjöllunar. Má vera að mér þyki of vænt um útvarp- ið tii að geta hrakyrt það mikið! Ég átti einhver erindi um borgina í bílnum, og var þá svo heppinn að geta hlustað á verulegan hluta af þætti á RÁS- 2, þcir sem fjallað var um nauðganir. Ég lagði bílnum til að geta hlustað á hann til ioka. Þetta var vel gerður og fróðlegur þáttur, og staðfesti hugmyndir mínar um þá óstjórnlegu niðurlægingu, sem konur verða að þola vegna þessa verkn- aðar. Það á að kippa kynhvötinni úr þeim mönnum, sem nauðga konum. Á mánudagskvöldið hlustaði ég svo á þátt um sjálfsvíg. Þar tókst stjómandinn á við viðkvæmt efni, sem lítið hefur verið rætt í íslenskum fjölmiðlum. Þetta var dágóð byrjun á umfjöllun, sem þarf að Dagskrá RÚV hefur batnað til stórra muna eftir að RÚVAK kom ti! sögunnar. Jónas Jónasson hefur sýnt þá hæfileika sem í honum búa með stjórn á Akureyrar- útvarpinu. verða meiri. Á þessu sviði verður að út- rýma margskonar fordómUm og bábilj- um, sem hafa riðið húsum hér á landi. Væntanlega geta slikar umræður orð- ið til þess að hér verði komið á fót síma- þjónustu fyrir þá, sem komnir em á ystu nöf. Slík þjónusta getur komið að gagni, og er mikilvæg í borgarsamfélagi þar sem einmanaieikinn er oft versti fjandi mannsins. Þetta voru tveir vandamálaþættir, þcir sem tekið var á staðreyndum af varfæmi og þekkingu. Slík fræðsla er öllum holl. Þarna var á vissan hátt brotið blað í málaflokkum, sem vart hefur mátt ræða um hér á landi. i þriðja lagi ætlaði ég að nefna morg- unútvarpið. Það er oft ótrúlega gott og með eindæmum hvað unga fólkið, sem stjórnar því, getur skrapað saman af efni. Það hefur greinilega ímynduncircifl- ið í lagi og ratar oft á efni, sem er í senn skemmtilegt og fræðandi. Morgunútvarpið gegnir líka öðru merkilegu hlutverki. Það er beina scim- bandið við hlustendur, þar sem þeir geta á opinberum vettvangi komið ábending- um eða ósköp venjulegu ergelsi á fram- færi. Þetta er vafalaust ágætur ventill á sálarlíf sumra, og góð þjónusta hjá út- varpi þjóðarinnar. Á því er enginn vafi að dagskrá Ríkis- útvarpsins batnaði til stórra muna eftir að Akureyrarútvarpið hóf rekstur, og vonandi hefur skapcist samkeppni, sem hefur orðið norðan- og sunnanmönnum til góða og þjóðinni í heild. Jónas Jóncis- son hefur sýnt þá hæfileika, sem í hon- um búa, með stjóm á Akureyrarútvarp- inu. Hann mætti þó breyta um kynning- arlög og hætta að nota RÚVAK. Það er ljótt orð, og sæmir ekki svo góðri stöð. 26 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.