Helgarpósturinn - 24.05.1984, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 24.05.1984, Blaðsíða 27
__f amkeppni tryggingafélaga er alltaf að aukast eins og auglýs- ingar blaða og sjónvarps bera með sér. Eitt sterkasta tryggingafélag hérlendis, Sjóvá, hefur undirboðið markaðinn sterkt að undanfömu og heyrist nú gnístran tanna frá stjórnendum annarta trygginga- fyrirtækja sem erfitt eiga með að mæta lágum tilboðum risans... "áll Heiðar Jónsson, sá góðkunni útvarpsmaður, hættir með Síðdegisvöku iína 1. júní. Ný síðdegisvaka er í bígerð hjá út- varpsfólki, og er jafnvel vonast til að sá þáttur verði öm lengri en sá sem nú er, eða frá kl. i7:10 fram að tilkynningalestri fyrir 'eðurfréttir. Umsjónarmenn verða þrír en út- varpsráð hefur enn ekki samþykkt það fólk sem sterklegast kemur til greina... Hann taiaði um fundarefnið nokkra hríð og lýsti sínum skoðun- um á málunum en klykkti út í lok ræðunnar með því að segja að allir í ASÍ ættu að hafa ábyrgð og hún ætti ekki að liggja alfarið í höndum Ásmundar Stefánssonar. Næst kom Bjarnfríður upp og sagði að loksins væri hún sammála Sigfinni Karlssyni; téður Ásmundur hefði alltof lengi haft of mikla áybyrgð og mikil völd. Þá sté Sigfinnur á nýjan leik í pontu og sagði að Bjarnfríður hefði misskilið sig. Hann vildi ekki gera lítið úr forystuhæfileikum og mannaforráðum Ásmundar, held- ur legði hann á það áherslu að Asmundur sæti ekki einn með ábyrgðina, heldur þyrfti fleiri herð- ar ASI-manna til að axla hana. Eng- inn mætti skilja sig svo að hann __ að hefur vakið óskipta at- hygli landsmanna að Bjarnfríður Leósdóttir sagði sig úr varastjórn ASÍ vegna þess að drukknir dónar vaða uppi með klám og kvenfyrir- litningu á fundum Alþýðusam- bandsins, svo notuð séu hennar eigin orð. í þessu sambandi nefnir hún Sigfinn Karlsson, verkalýðs- fulltrúa Austurlands, og hefur kært hann til ASÍ vegna ærumeiðandi ummæla. Það sem gerðist mun hafa verið eftirfarandi: Á umrædd- um fundi hélt Ásmundur Stef- ánsson, forseti ASÍ, framsögu- ræðu. Að henni lokinni sté Sigfinn- ur Karlsson í pontu og mun hafa verið búinn að fá sér „einn lítinn", en var alls ekki áberandi ölvaður. væri að ganga í eina sæng með Bjarnfríði, það væri öllu líkara því að hún væri að troða sér uppí til hans... S 'pár manna um gengi bjór- stofanna í borginni hafa ekki ræst. Rekstur þeirra hefur einfaldlega gengið betur en nokkurn heilvita mann óraði fyrir. Öll kvöld vikunn- ar, og reyndar líka í hádeginu, eru þeir staðir, sem eru teknir til starfa, stútfullir af fólki fram að dyrum. Og biðröð of tast þar fyrir utan. Nú höf- um við heyrt hver viðbrögð eins bjórstofueigandans verða við þessari ásókn manna í lögin. Gylfi Guðmundsson á Pöbb-inum við Hverfisgötu, er búinn að rýma vegis Hýtur þar væntanlega allt í öli eins og gert hefur frammi við. Þáð leyfa sér ekki attir bísness- menn að stækka um helming á þessum síðustu og mestu niður- skurðartímum, en svona vel selst sem sagt ölið ... 1 s billjardstofuna, sem var lengi í baksal kráarinnar. Þetta er all- nokkru stærri salur en sjálfur Pöbb-inn er að flatarmáli, en fram- 'tækkun ofannefndrar bjór- stofu mun þó ekki þýða það að Gylfi ætli að leggja billjardrekstur á hilluna, að því er við best heyr- um. Hér fer enda dyggur hvata- maður að uppgangi knattborðs- íþróttarinnar. Mega ballskákunn- endur vænta þess að Gylfi opni nýja stofu fyrir íþróttina innan fárra mánaða, en þá í nýju hús- næði... SEM SETJA NISSAN CHERRY A TOPPINN MEST SELDI JAPANSKI BfLLINN I EVRÖPU • Útvarp • 6 ára ryðvamarábyrgð • Öryggisbelti fyrir fimm manns, hönnuð inn i • Hlíf yfir farangursrými sem má fjarlœgja vandaða innréttinguna með einu handtaki • Upphituð framsæti • Litað gler • Quartz klukka • Halogenljós * Þriggja hraða þrœlöflug miðstöð • Hliðarrúður að aftan i þriggja dyra Cherry • Tviskipt aftursœti sem má leggja niður má opna með tökkum á milli framsœtanna annað eða bœði • Barnalæsingum i 5 dyra Cherry er stjórnað • Framhjóladrif úr framsætum • 5 gíra kassi eða sjálfskipting • Sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli • 83 hestafla vél, 1500 cc með yfirliggjandi knastás • Rúmgott hanskahótf • Tveir útispeglar, stillanlegir innan frá • Ljós í farangursrými • Sígarettukveikjari • Stillanleg stýrishæð • Blástur á hliðarrúður • Spegill i sólhlíf * Þriggja hraða þurrkur með stillanlegum • Tvö handhæg geymsluhólf i farangursrými biðtima, 6—12 sekúndur fyrir smáhluti • Rafmagnsupphituð afturrúða, með þurrku og • 2ja 6ra ábyrgð rúðusprautu • Allir eldri bilar teknir upp í nýja • Skuthurð og bensinlok eru opnanleg • Frébær kjör. úr ökumannssæti INGVAR HELGASON HF. Sýmngarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560. I HELGARPÓSl URINN 27

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.