Helgarpósturinn - 24.05.1984, Page 28

Helgarpósturinn - 24.05.1984, Page 28
impomanes, forseti Al- þjóða skásambandsins FIDE, hefur lagt til að Guðmundur Arnlaugs- son, fyrrv. rektor og umsjónar- maður skáksíðu HP, verði dómari í heimsmeistaraeinvígi þeirra Karpovs og Kasparovs sem haldið verður í Sovét í sumar. Kampo- manes hefur tilkynnt Guðmundi um þessa tillögu sína í bréfi en nokkrir fleiri einstaklingar munu vera í framboði til dómara í einvíg- inu ... 1 rétt HP um tilboð Comédie Francaise, eins þjóðleikhúsa Frakka, um að koma hingað á Listahátíð og halda tvær sýningar á Kvennciskólanum eftir Moliére, vakti mikið fjaðrafok bæði meðal ráðamanna Listahátiðar og Þjóð- leikhússins. Reiknaður hafði verið áætlaður tekjumissir Þjóðleik- hússins við komu franska leik- hússins og jafnvel talið að sá kostnaður myndi bera Listahátíð ofurliði. En allt er gott sem endar vel. Fyrir tilstuðlan þriggja emb- ættismanna; þeirra Alberts Guð- mundssonar fjármálaráðherra, Davíðs Oddssonar borgcirstjóra og Ragnhiidar Helgadóttur menntamáiaráðherra mun Com- édie Francaise halda tvær sýningar í Þjóðleikhúsinu í sambandi við Listahátíð, þ. 11. og 12. júní. Þre- menningarnir ákváðu sín á milli og í samráði við stjórn Listahátíðar að þeir peningar sem á skorti skyldu reiddir fram... iMcturil engaráhyggjjur Arsávoxtun \*s Kynntu þér kjörin sem Iðnaðar- bankinn býður sparendum. Berðu þau saman við það sem aðrir bank- arbjóða núna. Við bjóðum 21,6% ársávöxtun á BANKAREIKNINGI MEÐ BÓNUS. Þú getur valið milli þess að hafa slíka reikninga verðtn/ggða eða óverðtn/ggða. Þú mátt einnig færa á milli þessara reikninga, án þess að það skerði bónus eða lengi 6 mánaða bindi- tíma. f þessu fellst mikið ön/ggi - ef verðbólgan vex. Iðnaðarfaankinn Fereigin leiðir-fyrirsparendur.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.