Alþýðublaðið - 05.04.1927, Side 3

Alþýðublaðið - 05.04.1927, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Þetta er vindlingurinn, sem flestir munu reykja á næstunni. Það ber tvent til þess: 1. édýr. 2. Eragðbetrl ofg pægi" legri en raenn eiga að venfasst nisi vIisdlÍEaga af svipuðai verði. Enn þá er „YACHT“ ekki komin í tiverja báð, en þess verður ekki langt að biða. loks svo, að þetta óskabarn í- haldsins, sem almannarómur kall- ar „litlu ríkislögregluna", var samþ. með 9 atkv. gegn 4 og sent til n. d. Frv. um sýkingu nytjajurta var og til 3. umr., og var það samþ. og endursent n. d„ en frv. um brt. á lögum um vöru- toll var afgr. sem lög frá al- þingi. Fjáraukalög fyrir 1926 voru til 1. umr. og var þeim vísað tii 2. umr. og fjárvn., en frv. um brt. á lögum um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Islands til þess að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa, sem líka var til 1. umr., fór til 2. umr. og fjár- hagsnefndar. Hnejkslið i IiiMal. Það eru bankarnir, sem vilja svelta verkalýðiimS Það eru bankarnir, sem vilja láta halda fyrir honum eigum hans! Eru það ráð aðalbankanna eða útibúanna ? Samkvæmt skeyti til FB. frá Finni póstmeistara Jónssyni á fsa- firði hafa atvinnurekendur í Hnífsdal 1. apríl fest upp svo látandi auglýsingu: „Með því að lánsstofnanirnar á ísaíirði hafa tilkynt oss, að all- ar útljorganir frá bönkum okkar vegna verði stöðvaðar, og jafn- framt fyrirskipað að loka sölu- búðum og íshúsi, þá leyfum vér oss að tilkynna, að sölubúðum okkar og íshúsi verður lokað fyrst um sinn. Hnífsdal, 1. apríl 1927. Jónas Þorvarðsson. Hálfdán Hálfdánsson, f. h. Valdimars Þorvarðssonar. V. B. Valdimars, f. h. d/b. Guðmundar Sveinssonar. Einar Steindórsson." Að sölubúðum hefði verið lokað og verkamönnum meinað að ná beitu sinni úr íshúsinu, var kunn- ugt hér í gær, og var frá því sagt hér í blaöinu, en þá héldu menn, að þetta væri eins og hvert annað fólskufum reiðxa atvinnu-* rekenda. Það kom því allflatt upp á menn, þegar fréttist af aujglýs- ingu þessati, að það eru bankarnir, sem fremja þetta verk, og satt að segja vildu menn ekld trúa því, að svo væri. Alþýðu- blaðið hringdí því upp Georg bankastjóra Ólafsson og spurði hann, þvi að tveir af undirskrif- endum eru á vegum Landsbank- ans, en Georg bankastjóri hafdi aldrei lieyrt á neina slíka rádstöf- un minst. Tveir undirskrifenda eTu viðskiftamenn íslandshanka, o,g spurðist blaðið því fyrir þar, og svaradi Jens bankastjóri Waage, ad hann hefdi aldrei heyrt á petta minst. Það fór að léttast brúnin; — auðvitað — þetta hlaut l að vera vitleysa. Nú var talað við Sigurjón Jónsson, útibússtjóra Landsbankans á ísafirdi, en þar kvað við annan tón; jú, harín hafdi gert rádstafanir til pess, aö slíkum rádum vœri beitt, þar sem verkamenn hefðu hindrað út- skipun fiskjar, sem bankinn átti, heimtað hæxra verð fyrir fisk sinn og breytt máli fiskjar. Það var þá satt eítir alt sam- an. Það eru útibússtjórar ísafjarð- ar, sem loka sölubúðum fyrir verkalýðnum og msina honum að ná eign sinni. Er nú sjón sögu ríkari um það, að þingmenn Alþýðuflokksins sögðu það satt, að útiMin á ísafirði eru hlutdræg og vinna gégn alþýðunní, þegar þau eru að sletta sér frarn í kaupdeilmv sem þeim koma ekk- ert við. — Bankarnir eiga að vera hlutlausir. Og hvað segja aðal- hanlíarnir við þessu? Og hver er afleiðingin? 1 fyrsta lagi, að allir vinnandi menn í Hnífsdal eru gengnir í verk'ýds- samtök'n, og hún er góð. En það munu verða fleiri afleiðingar; það er óefað. \ ................ Um «taglMr» og w®$ftesz>x Næturlæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 4 uppi, sími 614. „Vér morðingjar“ verður leikið í kvöld. m ■ m Hedvig Winíber: Herragarðnrinn ogprestssetrið kemur út á bókamarkaðinn í þessum mánuði. Verð fyrír áskrifendur: Á vanalegan pappír kr. 4.00, á glans- pappír þykkan og fínan, bundinn í skinnband, kr. 30.00. (Á glanspappír verða prentuð 10 tölusett eintök.) Tekið verður á möti áskriftum til sunnudags. Eftir þann tíma hækkar verð bókarinnar upp í kr. lO.OO. Áskrifendur, bæði þeir, sem hafa pantað bókina, og aðrir, er ekki hafa gert það, útfylli meðfylgjandi pöntunarseðil og sendi hann til Bókaforlagsins. Box 726. NB. Ekki er nauðsynlegt að frímerkja bréfin. Bókaforlagið. Box 726. Reykjavik . 192 Undirritaður Herragarðinum kr. 3M)0.*) öskar að sér sé sent og prestssetrinu. Verð kr. 4.00. eint. af — Verð Nafn Heimili *) Strika út aðra töluna. Fallegap Enskar- hfllnr fyrír fullorðna menn og drengi. Jafnaðarmannafélag íslands Félagar! Mætið vel og stundvís- lega kl. 8V2 í kvöld á fundinum, sem verður í Kaupþingssalnum. Togararnir. í gær komu af veiðum: „Jón forseti“ með 78 tunnur lifrar, „Hafsteinn" með 85 tn., „Hannes ráðherra" með 104 tn., „Gyllir“ með 119 tn. og „Gulltoppur“ með 93 tn. í morgun kom „Austri“ til Viðeyjar með 70 tn. „Egill Skal'agrímsson" fór aftur á veiðar í nótt, en „Jón forseti“ og „Sindri“ í morgun. Skipafréttir. „Lyra“ kom í gær frá útlöndum. í morgun kl. 6 sendi „Gullfoss" skeyti. Var hann þá um 130 sjó- mílur suðaustur af Dyrhólaey. Þar var sunnanrok. Veðrið. Hiti 8—2 stig. Heitast hér í Reykjavík. Austanátt. Rok í Vest- mannaeyjum; stormur á Homa- firði og víða nokkuð hvast. Hagl- él á Seyðisfirði. Regn í Grindavík. Annaxs staðar víðast þurt veður. Djúp loftvægislægð fyrir sunnan WT Ný bók Vigsluneitnn biskupsins eftir liúðvig Guðmundsseiii stud. tkeol. — Fæst í foökss- báðuin. s Fisksalan á Hverfisgötu 37 sel- ur daglega nýja ýsu, frosna; einn- ig fyrsta flokks gufubrætt þorska- lýsi á kr. 1,00 innihald þriggja pela flösku. Hringið síðdegis, svo að hægt sé að afgreiða allar pantanir á réttum tíma. Sími 1974 (nýtt númer). Fallegur fermingarkjóll og alls konar fatnaður til sölu á Freyju- götu 10 A Uppi. land á norðausturleið. Otlit: Aust- anrok á Suðurlandi og hvast uin alt land. Að líkindum hægir veðrið eitthvað í nótt á Suður- landi. Oengi erlendra mynta i dag: Sterlingspund...........Itr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 121 77 100 kr. sænskar . ... — 12232 100 kr. norskar .... — 118,60 Dollar.....................— 4,57 100 frankar franskir. . . — 18,08 100 gyllini hollenzk . . — 182 90 100 guilmörk þýzk... — 108.19 Afmælishátíð Hins íslenzka prentaraiélags stóð yfir langt fram á nótt við gleði mikla, söng og danz. Félag- inu barst 500 kr. gjöf frá heiðurs- félaga þess, Sigurði Kristjánssyni bóksala, og 50 kr. í húsbygging- arsjóð frá Prentnemafélaginu, og vottaði forstöðunefndin gefendum þakklæti í nafni félagsins. Heiila- \

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.