Alþýðublaðið - 05.04.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.04.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Látið ,Hreyfil‘annastviðgerðirá bifreiðnm yðar. Simil9»4 óskaskeyti komu félaginu frá Aj- iþýðusambancli Jslands, yíirstand- andi fundi fulltrúaráðs verkiýðs- félaganna, Jafnaðarmannafélagi Islands, Iðnaðarmannafélaginu, Saga Islendpig.i í N.-Dakota eftir Pórstínu Jackson, sem mönn- um er kunnug frá dvöl hennar hér síðast liðið sumar, er nú komin hingað. Stór bók og hin prýðilegasta að öllu leyti. Vil- hjálmur Stefánsson skrifar dálít- inn inngang að bókinni og lýkur honum með þessum orðum: „Hún (þ. e. höf.) hefir gilda ástæðu til þess að vera stolt af þessari fram- kvæmd sinni og við Islendingar til þess að verá stoltir af henni fyrir að hafa svo vel af hendí leyst jafnvandasamt og gagnlegt starf.“ og árangnrinn samt svo góður.j Sé pvotturinn soðinn dálítið með FLIK-FLAK, pá losna ; óhreinindin; pvotturinn verður skír og fallegur og hin fína, hvíta froða af FLIK-FLAK gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitír létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar dofna ekki. FLIK-FLAK er pað þvottaefni,. sem að öllu leyti er hent- ugast til þess að pvo nýtízku-dúka. Við tilbúni • g pess eru teknar svo vel til greina, sem framast er unt.'allar pær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaeíni;. ElífflkassaSai á Islassdl: I. Brynjéllssom & Kvaran! Akureyrardeild H. 1. P., Félags- og ísafoldar-prentsmiðjum og Saltkjðt 5® aaara -/2 kg. Ak anes- katöflu , ný teknar upp úr jörðinni, 40 aura 1 kg. Theodór NJIprgelrsson, Nönnugotu 5. — S£mi 951. Guðmundi Þorsteinssyni og Guð- mundi Guömundssyni prenturum. niðursoðna kjötið frá okkur; pað er gott, handhægt og drjúgt. Sláturfél. Suðurlands. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Fasteignastoían, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna i Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Ot- sala á brauðum og kökum er opnuð á Framnesvegi 23. Verzlið uið Vikar.^Það verður notadrýgst. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Ritstjórl og óbyrgðarmaOa; Hallbjðn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. hefði mér getað komið tii hugar, að berir fótleggir sþámannsins gætu borist svona ört, að hann gæti flogið yfir jörðina með öðrum eins undrahraða! Ég hljóp á eftir honum; ég hafði reynt að fylgjast með honum hingað til; ég ætlaði að gera það, þangað til öllu yrði lokið, á hvern hátt sem það yrði. Við kom- um ú't á Breiðgötu aftur, og þar var sægur af herníannapiltum. Spámaðurinn þeyttist fram hjá þeim ein's og hundur með blikkdós bundna í rófuna. Hann 'kom að vegamötum, vék undan niestii umferðinni; ég ruddist líka áfram og hratt fðtgangandi. mönnum í allar áttir. Fóíkið hrópaði; bifreiðarnár blésu; hermenninur öskrúðu á eftir okkur. Ég fór að verða’ móður og með dálitlum svima; húsin tóku að vagga fyrir augum mér; alls staðar var múgur; hendur gripu i mig og veltu mér nærri því um koli. En áfram hélt ég á eftir spámanninum minum með bera, hraöíara fótlegginá; við hlupum fyrir annað horn, og þá sá ég markmiðið, sém hin kvalda sál kepti að, Sankti-Bartóló- meus-kirkjuna! Hann stökk upp þre.pin og tók þrjú í tinu og ég á eítir og tók fjögur i einu. Hann hratt upp hurðinni og hvarf inn. Pegar ég kom inn, þá var hann kominn hálfa leið inn ktrkjugöngin. Ég sá fólk í kirkjunm' stökkva á fætur og hrópa upp yfir sig af un.chun; einhverjir þrifu í mig, en ég sleit mig laus- an, — og nú sá ég spámanninn taka undir sig þrjú heljarmikil stökk. Fyrsta stökkið hljóp hann upp altarisþrepin, annað upp á altarið, þriðja upp í málaðan gluggann. Þar snéri hann sér við, og ég sá framan í hann. Rauðflekkótt skikkjan féll að berurn fótum hans; reiðin og bræðih hvarl úr and- iiti, han.s, og það varð aftur eins blítt og viðkvæmt og unt var vegna málningarinnar. Hann bandaði til mín hendinni eins og til þess að gefa mér merki um að konia ekki nær og láta hann í friði. Ég rakst á einn kirkjustólinn, uppgefinn og með svima, féll síðan niður í sætið og laut höfðinu fram ,á handieggina. LXIII. Ég veit ekki vel, hve langur tími leið eftir þetta. Ég fann, að komið var við öxlina á mér, og að einhver var að hrista mig til. Mér var orðiö illa við hendur, sem ætluðu að gripa mig, svo að ég reynrli að hrista þessar af mér. En mér tókst það ekki, .og cg heyrði rödd, sem sagði: „Þér verðið ao standa up.p, vinúr minn! Það er kominn tími til jress að loka. ErúO þér veikur?" Ég leit upp, og fyrst varð mér litið á myndina uppi yfir altarinu. Hún var alveg hreyiingarlaus. Og — þótt undarlegt mætti virðast það var enginn vottur eftir af málningu hvorki á andlitinu né á skikkjunni! Myndin var virðuleg og háleit, með geisla- Iraug yfir höfðinu, — í stuttu máli: Það var nákvæmlega sarna giermyndin, sem ég hafði horft á frá bernsku. „Hvað er að?“ spurði röddin við hiið mér; ég leit við og þekti séra Simpkinson. Hann þekti mig líka og sagði: „En, Billy! Hamingj- an sanna! Hvað hefir komið fyrir?“ Ég var utan við mig og tók um kjálkann á mér. Ég fann, að ég hafði höfuðverk, og það voru eymsli í kjálkanum. „Ég, — ég —,“ stam- aði ég. „Bí'öiö þér augnablik!" Svo bætti ég við: „Ég held, að ég hafi meitt mig.“ Ég reyndi að hugsa ntig um. Hafði mig veriö að dreyma, og ef svo var, hvað mikið var |)á draumur og hvað veruleiki? „Segið mér!“ sagði ég, „er kvikmyndalei.khús hér í ná- grenninu?" „Já, það er það,“ -svaraöi hann. „ExceJsior- leikhúsið."* „Og hefir eins konar uppþot verið þar?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.