Helgarpósturinn - 05.07.1984, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 05.07.1984, Blaðsíða 5
Toppmenn Horror út á ☆ Hljómsveitin Toppmenn og Rocky Horror Picture Show munu þeysa um landsbyggö- ina næstu vikur og mánuöi ogfremjalistirsínaráblásak- lausum íbúum dreifbýlisins. Þetta er meiriháttar fram- leiösla því í hópnum eru ekki færri en sextán manns. „Prógrammið hjá okkur er þannig að hljómsveitin spilar á dansleikjum og Rocky Horror koma fram sem skemmtiatriði,“ sagði Jón Ólafsson hljómborðsTopp- maður, þegar hann leit við hjá okkur á HP með hina furðulegustu förunauta (sjá mynd). „Þaö var auðvitað kvik- myndin Rocky Horror Picture og Rocky land þá sömdum við nýja dansa og útsettum lögin uppá nýtt til að félli að flutningi tólf manna hóps. Við erum búin að æfa Show sem var kveikjan að þessu. Kvkmyndin er léttfrík- aður söngleikur og á sér stóran hóp aðdáenda hér á landi. Hún hefur verð sýnd öðru hvoru frá árinu 1975 og alltaf fyrirfullu húsi. Verslunarskólakórinn ákvað svo að sviðsetja meistaraverkið og með ekki minna en sextíu manna kór. Toppmenn léku undirog við tvífylltum Háskólabíó. Okkur þótti þetta svo gaman að það var ákveðið að halda áfram og gefa fólki úti á landsbyggðinni kost á að njóta dásemdanna. En þar sem sextíu manna hópur er dálítið erfiður í flutningum TveirToppmenn -og þrírhryllingar. Standandl: Jón Ölafsson, Felix Bergsson og Stefán Hjörleifsson. Við fætur þeirra: Helaa Lárusdóttir og Sjöfn Kjartans- dóttir. þetta gríðarlega mikið og reyndar búin að sýna á nokkrum stöðum úti á landi, við mjög góðar undirtektir. Þetta er líka mjög skemmti- legursöngleikur. Nú, við verðum að um ailar helgarfram til 15. september og á öllum helstu skemmti- stöðum úti á landi. Við erum auðvitað afskaplega bjartsýn á að þetta gangi vel. Þá á ég við að við fáum marga áhorf- endur. Við erum svo mörg að það verður ekkert okkar ríkt á þessu, sjálfsagt höfum við ekkert uppúr þessu fjárhags- lega. En þetta er svo gaman að það gerir ekkert til.“★ Umsión: Ómar Friðriksson og Jim Smart ballöður frá Búðardal ☆ ,,Við höfum gert töluvert af því að koma fram hérna fyrir vestan, en svo bauðst okkur að flytja lög á vísnakvöldi í Þjóðleikhúskjallaranum og skömmu síðar á kynningar- kvöldi ferðafélags Vestur- lands í Broadway. Það var svo eiginlega upp úr því sem Pálmi Gunnarsson reif okkur af stað í plötuupptöku. Hann hefur verið okkur mikil stoð og stytta.“ Það er Anna Flosadóttir (Ólafssonar), húsmóðir í Búðardal, sem hefurorðið við blaðamann HP. Hún og maðurinn hennar,Bjarni Hjartarson, hafa nýverið sent frá sér sína fyrstu plötu, sem ber heitið Við sem heima sitjum, og inniheldur 12 lög sem öll eru samin af Bjarna, auk þess sem hann á einn texta. Önnur Ijóð eru eftir ýmis þekkt Ijóðskáld eins og Jóhannes úr Kötlum og Krist- ján frá Djúpalæk o.fl. Gunnar Þórðarson annaðist útsetn- ingar en ýmsir þekktir spil- arar siá um hljóðfæraleik, m.a. Ólafur Flosason, bróðir Önnu, sem leikur á óbó og enskt horn. „Hann var staddur hér á landi og var gripinn í upp- töku,“ segir Anna. Þau hjón- in eiga 4 börn og syngur 12 ára dóttir þeirra, Ólöf Halla, eitt lag á plötunni. Aðrir söngvarar sem koma við sögu auk Önnu eru Pálmi G., Bergþóra Árnadóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Anna og Bjarni gefa sjálf plötuna út en Fálkinn sér um dreifingu og segir Anna að þótt stutt sé síðan hún kom á markað hafi þau strax fundið góðar viðtökur. Hún og Bjarni, sem starfarsem deildarstjóri í kaupfélagi staðarins, ætla síður en svo að leggja tónlistarflutninginn á hilluna eftir útkomu þess- arar plötu, heldur halda ótrauð áf ram við að semja og flytja fólki rólegar ballöður, sem Anna segir helst ein- kenna lög Bjarna.^ GRENSÁSVI'DEÓ Sími 68-66-35 LEJEFILM WVRNER HOME VIDEO \AARNER HOME VIDEO uveandletdIe I ÍSLENSKUR TÐrrT] LEJEFILM WVRNER HOME VIDEO Aí.BtHT a 6Rsecou.««Afwy SALT-m- :< mmm nómmar' iL DANSKE UNDERTEKSTER easi" No.l Be»t Seller - SIONEY SHELDON'S MASTEROFTHEOAME TW HCONOSTMY • Hjr •mptrs »p*oo«d contínwt*. h*d ev*rything-#xc*pt k>v»( LEJEFILM WXRNER HOME VIDEO DANSKE UNDERTEKSTER lejefilm WVRNER HOME VIDEO , NORMAS JtWSON-RtTSICK KUMUI TOM BöIENCCT -*cdun euxtiv íack caawh ÍTcÁttÐtvoiit-aHMtaMAOfo *-.«>. «**•<». nmuc* mmu Ath. nýju afsláttarkortin. Ef þér takið 3 spólur er 4. spólan frí. Barnaefni er á 20 kr. á sunnudögum. Opið alla daga kl. 12-23.30. Hjá okkur er fullt af nýjum myndum. Erum á horni Miklubrautar og Grens- ásvegar við hliðina á Landsbankanum. HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.