Helgarpósturinn - 19.07.1984, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 19.07.1984, Blaðsíða 8
Fáskrúösfjöröur: FRANSKT YFIRBRAGÐ Það þarf engan að undra þótt honum finnist svolítið fraaskt yfir- bragð á mörgum íbúum Fáskrúðs- f jarðar. Þar stóð nefnilega í eina tíð helsta bækistöð franskra sjó- manna við ísland. Þar starfræktu Frakkar sjúkrahús, kapellu og kirkjugarð. Aksturinn frá Reyðarfirði til Búða, eða Fáskrúðsfjarðar, er lið- lega 50 kílómetrar, ekið um Vattar- neskriður og Staðarskriður, útsýn stórfalleg yfir að Skrúði, sem er 161 metri á hæð, fallega gróinn. Án efa munu margir óska eftir að kom- ast út í eyna, og rétt að kanna möguleikana á því. Hvar eru ann- ars ferðamálasinnaðir menn á Austurlandi? Inn óif Fáskrúðsfirði er fjölskrúð- ugur gróður í dalbotninum, og þar vex m.a. villiösp. Mestur er skógur- inn að Gestsstöðum. Fjallvegir liggja þaðan til nærsveita, Stuðla- heiði frá Dölum til Reyðarfjarðar. Rautt þríliymt merki á lyfjaumbúðum táknar að notkun lyfsins dregur úr hæfni manna í umferðinni m/s HERJOLFUR r *■ _______* AÆTLUN UM ÞJOÐHATIÐINA1984: Föstudag3.8. Frá Vestmannaeyjum kl. 05:00 — — Frá Þorlákshöfn kl.09:30 — — Frá Vestmannaeyjum kl. 14:00 — — Frá Þorlákshöfn kl. 18:00 Laugardag4.8.FráVestmannaeyjum kl. 10:00 — — Frá Þorlákshöfn kl. 14:00 Sunnudag5.8. Frá Vestmannaeyjum kl. 10:00 — — Frá Þorlákshöfn kl. 14:00 Mánudag 6.8. Frá Vestmannaeyjum kl. 05:00 — — Frá Þorlákshöfn kl. 09:30 — — Frá Vestmannaeyjum kl. 14:00 — — Frá Þorlákshöfn kl. 18:00 Stf' HERJÓLSFERÐ ER GÓÐ FERÐ HERJÓLFUR H.F. S Skrifstofa Vm. 98-1792 og 98-1433 S Vöruafgreiðsla Vm. 98-1838 S Vöruafgreiðsla Rvík 91-86464 8 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.