Helgarpósturinn - 02.08.1984, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 02.08.1984, Blaðsíða 21
hveiti, svo þeir geti bakað fransk- brauð einsog Frakkamir kenndu þeim. Malbikið nota þeir svo tii Þess að þurrka á hveitið. það eru allsstaðar hvítar skellur á vegun- um, svo keyrði maður yfir þetta, það voru oft hjólför í deiginu ... Einu sinni klikkuðu öll sólarbatt- aríin hjá okkur. Kallinn sem var vaktmaður hjá okkur sá hvað þök- in á þessu lágu vel við sólu, svo hann notaði þau til að þurrka á þeim hrís — þá fúngeraði sólar- battaríið ekki lengur. Þetta Iýsir því náttúrlega hvað þetta er tilgangslaust að vera að þessu. Leggja síma einhversstaðar útí frumskógi." Sími sem aldrei kemst í gagnið - 77/ hvers átti að nota þetta sím- kerfi? ,JÉg get bara ekki svarað því. Lík- ast til fyrir hina fáu útvöldu ... Þetta kemst aldrei í gagnið." - Kunnirðu vel við Gíneumenn? „Þú eignast aldrei kunningja þama, ég myndi halda að það væri menntunarskorturinn aðallega, mannskepnan er svipuð." -Hvernig kemst maður til Gíneu? „Það er hægt að fljúga frá Bríissel og niðreftir, þetta liggur að Fílabeinsströndinni. Kostar dollar að láta ekki skoða í töskuna hjá sér.“ -Fer maður í svona útaf kaup- inu? „Nei, það er eitthvert aðdráttar- afl.“ -Mikið hlýtur að vera gott að vera kominn heim úr þessu. Ertu að hugsa um að fara heim íBúðar- dal til þinna? „Það er annaðhvort Búðardalur eða Suður-Ameríka, ég er búinn að sækja um þar hjá sænsku fyrir- taeki." - Hvar? J Chile.“ - Gera hvað? ,3yggja háspennuvirki. Það er best ég sýni þér kyrki- slönguskinnið mitt, Bóa‘J segir Rík- harður. ,£g virðist kannski harður í tóninum gagnvart Gíneubúum, en mér leið vel hjá þeim, þetta er ágætisfólk. Enda hafa þeir ekki borgað Norðmönnum krónu fyrir vikið." Það er spuming hvort sé ósið- legra og hlægilegra,- að selja góð- um manni konu fyrir brauð eða selja hungmðu fólki í hálmkofum símalínur. Þannig búa innfæddir... .. .og þannig búa innfluttir þróunarhjálparmenn. mannakjöt í gríðarlegu háu verði." „Héma er mynd af strætisvagni. Ég taldi einusinni fjórtán manns útúr svona rússajeppa... og héma sérðu hvemig þeir nota traktora, ég hef aldrei séð þá notaða við jarðcirbætur, þeir em að rúnta á þeim.“ - Hvernig skemmtir fólkið sér? „Ég var staddur í afskekktu þorpi og var boðið á skemmtun eftir föstuna. Það vom tvær trommur og kvenfólkið, allt sem gat staðið í lappimar, dansaði í hringi sex klukkutíma. Karlamir sátu og horfðu á.“ - Iðka þeir fjölkvœni? >rIá, já, þeir skildu ekkert í af- hverju ég var ekki búinn að ná mér í fimm þama að minnstakosti. Slegið saman í konu -Sáu þeir ekkert eftirþeim íykk- ur? „Nei, þeim var alveg nákvæm- lega sama. Þetta fer eingöngu eftir efnahag. Þú þarft að kaupa kon- una... sko ég ... við keyptum konu fyrir mann sem vann hjá okk- ur á verkstæðinu. Hann vildi fá kauphækkun og ætlaði að hætta, þetta var góður starísmaður en hann hafði ekki efni á að fá sér konu, svo við slógum saman í eina handa honum.“ - Hver valdi? „Það var hann sem valdi hana, svo gat hann skilað henni aftur og fengið hana endurgreidda. Ef þeim líkar ekki konan þá skila þeir henni." - Er það rétt sem ég heyrði að þið hafið getað keypt ykkur konur fyrir norskt hafrakex? Rikki virðist ekki heyra þetta. „Það er skrítið, en þegar Frakkar vom reknir úr landinu 1958 þá tóku þeir cdlt með sér til þess að hefna sín, hvert einasta símtól. Sumt sem Gíneumenn lærðu eða fengu frá Frökkum er beinlínis til ógagns. Parísloaf er dæmi um það. Þama dunda þeir við að hreinsa Þorp í Gineu — takið eftir simastaurunum sem aldrei koma að gagni. Á neðri myndinni er myrkviðið slmavætt. UMBOÐS- MENN HP Vinsamlega fyllið út svunturnar oa afhendið sölubörnum happdrættismiða eftir peim reglum sem á seðlinum er getið. Sölubörn eiga rétt á happdrættismiðum fyrir sölu í júlí og ágúst. Sendið HP svunturnar þannia að þær hafi borist fyrir 27. ágúst, því dregið verður þann dag kl. 18.00. HELCARPÓSTURIHN Ármúla 36. Sími 81511. PARKET Nýtt Nýtt Einu sinni enn er Tarkett-parket í far- arbroddi í parket-framleiöslu. • Á markaöinn er nú komiö parket meö nýrri lakkáferö, sem er þrisvar sinnum endingarbetri en venjulegt lakk. • Veitir helmingi betri endingu gegn risp- um en venjulegt lakk. • Gefur skýrari og fallegri áferö. • Betra í öllu viöhaldi. • Komið og kynniö ykkur þessa nýju og glæsilegu framleiöslu frá Tarkett. • Alger bylting á íslenska parket-markaö- inum. Harðviðarval hf., Skemmuvegi 40, Kópavogi, sími 74111. HELGARPÓSTURINN 21

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.