Helgarpósturinn - 02.08.1984, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 02.08.1984, Blaðsíða 1
 « i VESTIIRLAND VESTFIRMR í þessu blaði ljúkum við hring- ferð okkar um landið. Bent hefur verið á ótal marga áhugaverða staði í landi okkar, sagt frá ýmsu úr sögunni, því hið gamla á alltaf að vera einn tónninn í sannri ferða- mennsku, auk þess að upplifa þá liti og tóna sem náttúran sjálf gef- ur okkur. Að þessu sinni greinir frá ferða- lögum um Reykjanes, Reykjavík, Vesturland og Vestfirði. Víðáttu- mikið svæði, sem sumarfríið í ár endist að vísu ekki til að skoða allt. Og nú er framundan verslunar- mannahelgi, hápunktur ferða- mennskunnar um lsland. Við ósk- um öllum gleðiiegrar helgar og væntum þess að menn njóti þess sem landið hefur upp á að bjóða.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.