Helgarpósturinn - 09.08.1984, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 09.08.1984, Blaðsíða 4
íföuDusr alsælir ur en að bjóða því eitthvað sem hvorki vekur forvitni þess né áhuga. Hjá mér verslar fólk sem hef- ur áhuga á fötum og vill breyta til í klæðaburði. Þetta er enginn sérstakur aldur en ég hef heyrt fólk segja; „Guð, ég hef aldrei þorað að fara þangað inn." Það virðist halda að verslunin, og við sem störfum þar, sé ferlega fríkuð. Þetta er misskilningur. Við viljum fá fólkið til okkar og það er notalegt í versluninni, finnst mér. Við höfum lagt áherslu á herrafatnað; erum að reyna að fá strákana til að fara úr drapp- litu buxunum. Þeir eru ekki mjög tregir til, ekki lengur. En það er gaman að því hvað karl- menn hafa breyst í útliti. Áður fékkst ekkert fyrir þá annað en hefðbundinn klæðnaður, jakka- fötin. Það þótti kvenlegt að vera flott klæddur en núna virðast þeir fá kikk út úr því að fara í smart föt. Það er svo fyndið þegar þeir koma inn í verslunina og spyrja: „Heyrðu, er ég ekki of gamall til að koma hingað inn?" En svo brosa þeir alsælir þegar þeir eru komnir í nýju fötin fyrir framan spegilinn. Margir þeirra koma aftur og aftur."^ flð gefnu tilefni skal byggingarverktökum og öðrum eigendum byggingor- krono bent ó oð þeir einir mego stjórna byggingorkrönum sem til þess hofa skfrteini, útgefin af Vinnueftirliti rikisins skv. reglum nr. 198/1983 um réttindi til oð stjórna vinnuvélum. ' Til oð öðlast tilskilin réttindi þarf viðkomandi oð hofo sótt nómskeið ó vegum Vinnueftirlitsins, hafo hlotið verklego þjólfun undir stjórn kennora og staðist verklegt próf. Næsta nómskeið f meðferð og stjórnun byggingarkrana verður holdið að Sfðumúlo 13, Reykjovik, dogono 17,—18. ógúst nk. €ru verktokor, byggingar- meistoror og oðrir eigendur eða notendur byggingorkrano hvattir til oð not- færo sér nómskeið þetta. €ftir að nómskeiðið hefur verið holdið mega menn búost við oð vinno með byggingorkrono verði stöðvuð ón frekori fyrirvoro nemo stjórnendur þeirro hafi tilskilin réttindi. Skróning þótttöku er í sfmo: 91-82970 Reykjovik 9. ógúst 1984 Vinnueftirlit ríkisins Opiö virkadaga kl. 16-23. Laugardaga og sunnudaqa kl. 14-23. Vídeóklúbburinn Stórholti 1. Sími35450. 4 HELGARPÓSTURINN Punktur, punktur, komma, strik, þetta er hann Óli prik. Svo brosa þeir ☆Það er lítill strákur hér í Reykjavík sem hefur sungið inn á plötu. Það hafa reyndar fleiri litlir strákar — og stelpur líka — sungið inn á plötu en þenn- an Öla prik-strák töluðum við sérstaklega við. „Það er rétt, ég syng inn á plötu," sagði Gísli Guðmunds- son sem syngur um Óla prik. Gísli er „ellefu ára, að verða tólf" og áhugamál hans eru að syngja, leika, dansa og alls konar íþróttir. „Já, mér finnst lögin mjög skemmtileg. Óli prik er þó skemmtilegastur finnst mér. Eins og er eigum við engan plötuspilara heima en við eig- um kassettutæki og ég hlusta oft á lögin af plötunni í því." Þegar Gísli var spurður hvernig hann var fenginn til að syngja inn á plötuna sagðist hann hafa leikið í leikriti í Þjóð- leikhúsinu. „Jón Gústafsson músíkmaður sá mig og sagði að ég skyldi koma í prufu sem Byggingcirverktakar €igendur byggingarkrana ég síðan gerði og þannig vildi það til að ég fékk að syngja inn á plötuna." En hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór, Gísli? „Það er aldrei að vita hvað maður verður. Ég hef um þess- ar mundir verið með allan hug- ann við söng og svoleiðis, gert það sem mig hefur langað til svo ég hef ekkert mátt vera að því að hugsa um framtíðarhorf- urnar," sagði Gíslýnæstum 12 ára Óla prik-strákur.^ ☆,,í tísku? Einstaklingurinn er í tísku." Gerður kaupmaður í tískubúðinni Flónni hefur orðið. „íslenska tískan er allt öðru vísi en annars staðar. Hér gengur alltaf eitt ítem í gegnum fjöld- ann. Það er óeðlilegt og því vonast ég til að geta breytt. Fólk er misjafnt, sömu föt klæða ekki alla jafn vel. Fjöl- breytileikinn er í tísku. Svo eru öfgar að vissu leyti í tísku, allt- of þröng föt eða of víð." Tískuverslunin Flóin ku hafa verið að breyta um fatasmekk og -stfl síðustu misseri — ef verslanir hafa þá smekk. Áður stflaði hún upp á gamla línu í fataframboði sínu en nú mun einhver nýbylgjustefna ráða ferðinni. „Ég fer ekkert eftir því sem fólkið vill," sagði Gerður um klæðainnkaup sín og hönnun fyrir verslunina. „Ef ég gerði það þá væri ég bara með galla- buxur og boli. Ég reyni að finna eitthvað sem kveikir í fólki, eitt- hvað sem það kynni að langa í. Ég er í sambandi við hönnuði erlendis og fylgist með hvað er að gerast hjá þeim. Ég fer á sýningar og fæ hugmyndir og svo getur maður skoðað mikið f gegnum myndir. Það er nefni- lega miklu erfiðara að finna út hvað fólk kynni að langa í held-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.