Alþýðublaðið - 06.04.1927, Síða 3

Alþýðublaðið - 06.04.1927, Síða 3
ALÞfÐUBLAÐIÐ 3 er vmdlingurinn,l sem flestir munu reykja á| $ næstanni. Það ber tvent til þesss 1. Ódýr. 2. HSrssgðfeetrt o@ pægÞ legrl eii sBtenm elgss að venjast nm vindlinga af svipnðn verðt. Enn þá er „YACHT44 ekki komln i hverja búð, en þess verður ekkl langt að bíða. Þetta BY SPEClAL appoihtment to THE ROYAL tXANISH VAGHT CLUB Fimm sjómeim slasast. Togarinn „Maí“ kom hingað inn í gærkveldi meci prjá menn slas- aða, þá Guðmund Helgason, Hverfisgötu 106, Odd Jónasson, Brautarholti, og Kristinn Símonar- son, Birtingaholti. Tveir hinix síð- ast nefndu voru fótbrotnir, en Guðmundur mjög mikið meiddur á höfði. Tveir menn aðrir meidd- ust lítils háttar. Slys þetta vildi til kl. 11 árdegis í gær. Skipið, sem var austur á Selvogsgrunni, and- æfði upp í veðrið. Gekk hol- skefla yfir skipið og fleygði skip- verjum aftur eftir skipinu, en þeir voru að enda við að gera að fiski þeim, er á þilfari var. Mennirnir voru fluttir í sjúkra- hús. Togarinn „Karlsefni kom í gæh- kveldi með tvo menn dálítið meidda, annan marinn á baki, hinn brákaðan um hné. Gerðust þessi slys á sama tíma og hin og á sama hátt, við andóf. Erlend sslinskeyti. Khöfn, FB., 4. apríl. Stöðugt meira brezkt lið til Kína, Frá Lundúnum er símað: Stjórnin á Bretlandi er staðráðin í því að krefjast skaðabóta af Kantonstjórninni út af Nanking- atburðunum og gera, ef út í það fer, tilraun til að neyða hana til greiðslu á þeim, enda þótt Eng- lendingar standi einir um slíkar kröfur gagnvart þeim. Bretar hafa sent að nýju um 1000 hermenn til Kína. Sá orðrómur leikur á, að flotamálastjórnin brezka haf! lagt það til, að England leggi hafn- bann á Suður-Kína. Það eru stórveldin, en ekki Kínverjar, sem eru ómannúðleg. Frá Shanghai er símað: Chen, utanrikisráðherra Kantonstjórnar- innar, heíir rannsakað, hvort Kan- tonmenn eigi sök á því, að út- 'lendingar urðu hart úti í skærun- um í Nanking. Komst Chen að þeirri niðurstöðu, að óþjóðalýður, sem er Kantonhernum allsendis ó- viðkomandi, hafi framið ofbeld- iisverkin. Fregnirnar um ofbeld- isverkin og einkanlega um það, hve útlendingar hafi verið grátt leiknir, séu mjög orðum aulmar, því svo vitanlegt sé, þá hafi að eins tólf útlendingar fallið í skær- unum, en hundrað sinnum íleíri Kínverjar hafi fallið og særst, er herskip stórveldanna hófu skot- hríð sína. Er Chiang- Kai-shek farinn frá völdum. Frá Lundúnum er simað: Fregn- ir haía borist h'ngað um, að Chi- ang Kai-shek ha i verið settur af, en eigi verður um það sagt, hvort fregnin sé áreiðanleg eða ekki. Rúmeníukonungur dauðvona. Frá Berlín er símað: Rúmeníu- konung-ur er alveg i andarslitrun- um. Stjórnin safnar herliði, því hún óttast óeirðir af hálfu fylgis- manna Karls fyrr verandi krón- prinz. Khöfn, FB., 5. apríl. Skærur í Hankow. Frá Lundúnum er símað: Kín- verjar hafa ráðist inn á umráða- slteði Japana í Hankow og rændu þar búðir. Flestir Japanar á svæði þessu lögðu á flótta og leituðu verndar á herskipunum> úti. Sendu Japanar þá herlið á vettvang, og tókst því, að loknum bardaga á götunum við Kínverjana, að reka þá burt af umráðasvæðinu. Gúmmíbúðin er full af allskonar góð- um og ódýrum IMiiiiiÞskéfatiiaðl. Kantonmemi vinna á. Kantonherinn vinnur stöðugt á og er nú kominn tvö hundruð mílur enskar norður fyrir Yang- tzefljótið. Ætlar Chiang Kai-shek að leika Mussolini i Kina? Sá orðrómur leikur á, að Chi- ang Kai-shek, hershöfðingi Kan- tonmanna, búi síg undir að hrinda af stað byltingu með tilstyrk hers- lins í þeim tilgangi að gerast ein- valdsherra og eyða áhrifum sam- eignarsinna. Ætlar Averescu forsætisráð- herra i Rúmeníu lika að leika Mussolini? Frá París er símað: Samkvæmt fregnum frá Rúmeníu býr Ave- rescu, stjórnarforseti, sig undir það að mynda hervaldsstjöm, ef konungur deyr. Skiptapi á 'Eyras'b.akka. Atta meim drukkna. Vélbáturinn „Framtíði:i“ frá Eyrarbakka, eign Sigurjóns Jóns- sonar, fórst í gær mcð allri áhöfn. Formaður var mágur eigandans, Guðfinnur Pórarinsson frá Nýja- bæ. Hásetar voru: Jónas Einars- son, Garðhúium, um sextugt, Gísli Björnsson, fyrr á Stokkseyrarseli, Sigurður Þóra insson, Vegamót- um, ógiftur, Krictlnn Axel Sig- uxðsson (Sigmuncissonar), ógiftur, Ingimar Jón :son ( kósmiðs Guð- brandssonar), var hjá föður sín- um, Páll Guðmundsson (renni- smiðs Jónssonar), átíi 6 börn, Víglunr’ur Jóucson (smáskamía- læknis Ásgrims onar), áti 1 dreng 5—6 ára og ungbarn. Að afliðnu hádegi rokhvesti skyndilega, og stórbrimaði sjóinn. Lágu þá þrír bátar til lags utan- vert við Einarshafnarsundið. Þeg- ar bátur þessi ætlaði að leggja inn á sundið, tók sig upp boði (sem s,Brynki“ er kallaður) og grandaðS bátnum á svipstundu, svo að ekk- ert sást eftir. Wý toók. „Vígsluneitun hiskupsins" kom ý, markaðinn á laugardaginn. Era það fyrirlestrar þeir, sem Lúðvig Guðmundsson stud. theol. flutti snemma í vetur, þegar biskup neitaði að vígja Þorgeir Jónsson guðíræðing, og eru þeir auknir jnokkuð í ritinu. Það er vel íarið, að mönnum gefst nú kostur á að sjá þessa fyrirlestra á prenti, enda mun marga fýsa þess. Höf. s gir svo í formála: „Vona ég, að stein- þögn biskupsins og drátturinn, sem orðið hefir á útkomu er'nd- anna, haíi geiið almenningi næði til að íhuga þetta mál með fullri rósemi.“ Ég vil ráðleggja fólki að kaupa rit þetta og lesa. Er það sálubót hverjum manni að kynn- ast skoðunum þeirra mannn, s- m dirfsku hafa til að fara lækn's- höndum um andleg mehi þjóðié- lag ins. Ágóði af sölu r:t ins re n- ur til fátæks hljóm'istarnema Þór. (Jm dagiwn vegfiss Næturlæknir er í nótt Kjartan Ölafsson, Lækjargötu 4 uppi, sími 614. Skemtifundur verður í kvöld kl. 8V2 í Kv>:n- réttindaíélaginu að Kirkjutorgi 4. Ungfrú Laufey Valdimarsdódir isegir ferðasögu, trú Guðrún.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.