Alþýðublaðið - 07.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.04.1927, Blaðsíða 1
©efilf síf af illpýliiflokksiefsif 1927. Fimtudaginn 7. apríl. 82. tölublað. GAMLA BÍO skáldsaga í 8 þáttum eítir Peter B. Kyne. Myndin er bæði falleg, efnis- rík og listavel leikin Aðalhlutverk leika: Aníta Stewart, Bert Lytteell, Huntley ISerdon, Justine Jobstone, Lionel Barrymore. Kanpiil Jklpýðaitiladi^o Leiksýnmgar finðmiindar Kambans: Vér morðingjar verða leiknir í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir með venjulegu verði í Iðnó í dag frá kl. 1. Sfiml 1440. BíÝJA BfÓ Faist, þjóðsögnin heims- fræga, Uf a-sjónleikur í 7 þáttum Snildarlega leikinna!: Gösía Ekman, Eniil Jannings, Camiiia iorn, Hanna Haipti o. fi. Utbreiftið Mpýðnblaðíð! olDbuð opnum við á morgun, föstudag, á Vestiirgotra 17» Mr er bezt fyrir vesturbæinga að kaupa: Matvörar, Tóbaksvorur, Kaffi, sykur, Kaffibrauð, ávexti, Hreinlætisvörur, Sælgæti, Kex, Niðursöðuvörur, Krydd og alt, sem til borðhalds og foökunar þarf. Verðið og vörugæðin hjá okkur * pekkja allir. Mi Skaftfei laipf inga. St««entagai9nrinn. Samkvæmt úrskurði dómnef ndar Stúdentagarðsins, hafa verðlaun fyrir tillöguuppdrætti fallið þannig: II. verðlaun (600 kr.) Sigurður Guðmundsson, húsam. — (600 kr.) Þorleifur Eyjólfsson, húsameistari. ÍIII. verðlaun (400 kr.) Baldvin Björnsson.gulism. Vestm.eyj. — (400 kr.) Gunnlaugur Einarsson læknir. Aðrir keppendur geta vitjað teikninga sinna til dr. Guðmundar Finnbogasonar landsbókavarðar (sími 375). .Reykjavík 7, apríl 1927. Stúdentagarosnefndin. Met&iai* tll Víkrar og Vestmannaeyja nm nelgina. . Flratningnr afnendist nú pegar. Nic. Bjarnason. Ekkert íakmark er íírirpví, hvað heimskan kemst á hátt stig. Ég hefi ákveðið, að allir, sem við mig skifta, fái tækifæri til að drekka súkkulaðí á páskadaginn; ef keypt er fyrir minst 7 kr. í einu, fylgir einn pk. súkkulaði í kaupbæti. Ef keypt er fyrir 15 kr. í einu, læt ég V* kg. súkkulaði í kaupbæti. Ef keypt er fyrir 21 kr. í einu, læt ég nU kg. súkkulaði í kaupbæti. Ef keypt er fyrir 50 kr. í einu, fær sá eða sú 5 kr. virði í hvaða vöru sem helzt er kosið. Fyrir pessar tilteknu upphæðir gildir kaupbætirinn i 2 daga, föstudaginn 8. apríl og ménudaginn 11. apríl. Fölk er vinsamlega beðið að koma fyrri part dags, sem það getur. Páskaverð á 311 um vörum. Virðingarfylst. Theodor N. Sigtirgeirsson, Nönnugötu 5. Sími 951. B. Ð. ss. „Fákur" heitir nýtt blað um hesta og reiðskap. Útgef. er fél. „Fákur". 1. tbL er 36 bls, prentað á stríð- gljáan pappír með fjölda myndá. Ágætt spaðsaltao kjöt fæst lijá [. ¥. Diaias. S.s. ,Lyra4 fer í kvöld kl. 6. Mie. Bjarnason,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.