Helgarpósturinn - 25.10.1984, Qupperneq 21
„Viljum ekki verda
r okkmaskí na‘ ‘
Hljómsveitin Kukl hefur nýlokið hljómsveitarferðalagi um Evrópu,
tekið upp plötu í Bretlandi og er á góðri leið með að öðlast alþjóð-
lega frægð. HP ræddi við meðlimi Kuklsins um velgengnina.
Ýmsir hafa veltyfirþví vöngum að
undanförnu hvort hljómsveitin
Kukl hafi nú náð heimsfrœgð, með
nýlokinni hljómleikaferð sinni um
Evrópu. Ýmsar sögur sem hingað
hafa borist að undanförnu hafa
bent til þess að svo vœri og ekki
virðist fjölmiðlaleysið neitt hafa
dregið úr því að sögur þessar
mögnuðust. Til þess að ganga úr
skugga um hvort einhverfótur vœri
fyrir þessu, eða hvort hér vœri
bara enn ein Garðars Hólm-sagan
á ferðinni, setti ég mig í samband
við tvo meðlimi hljómsveitarinnar
og spurði þá tíðinda af ferðinni.
Fyrir barðinu á mér urðu þeirSig-
tiyggur Baldursson ásláttarleikari
og raddmaðurinn Einar Örn Bene-
diktsson. Þann fyrrnefnda fann ég í
Garðastrœtinu en Einar hafði ég
samband við í London.
Sigtryggur sagSi allítarlega frá
ferSinni sem hófst í Englandi, þar
sem hljómsveitin lék í 6 eSa 7 borg-
um. Byrjunin var fremur hæg, en
hljómsveitin spilaSist þó fljótlega
vel saman og bentu þeir félagar
báSir á aS þetta hefSi nánast veriS
í fyrsta skipti sem meSlimir Kukls-
ins spiluðu saman á löngu tímabili.
„ViS vorum því orSin nokkuS vel
samanþjöppuS hvaS hljóðfæra-
leikinn áhrærir, þegar viS komum
til Berlínar, þar sem viS komum
fyrst viS á rneginlandinu," sagSi
Sigtryggur. „í Berlín voru haldnir
tvennir tónleikar og voru viStökur
þar góSar, en áheyrendur þar voru
einkum pönkarar og annaS slíkt
gengi.
ViS héldum svo til Parísar frá
Berlín og læddumstyfir landamæri
Frakklands á einhverri sveita-
landamærastöS og gekk þaS vel.
En tíu mínútum seinna lentum viS í
rosaævintýri því þegar viS ætluS-
um inn í næsta bæ varS þcir fyrir
mikiS lögreglulið, vegatálmar og
fleira í þeim dúr. Þá höfSu landa-
mæraverSirnir haft samband og
þarna átti aS negla okkur meS dóp,
sem viS svo sannarlega vorum ekki
meS. En þær sannfærSust ekki um
slíkt, þessar frábæru frönsku lögg-
ur, fyrr en eftir nær þriggja tíma
leit. Þetta var spaugilegt ævintýri,
sem gefur ferðum sem þessari
aukið gildi eftir á.
í París spiluðum viS sem eins-
konar upphitunarhljómsveit hjá
Speéir of Destiny og Xmal Deutsch-
land,“ héit Sigtryggur áfram, „en
það voru bönd sem ég hreifst ekki
af og raunar fannst mér sem ég
hefði heyrt margoft áður það sem
þeir voru að gera. Svo var einhver
poppstjörnufílingur í þessu liði,
sem ekki féll í kramið hjá okkur.
Nú, svo spiluðum við líka í Mon-
terier, sem er í Suður-Frakklcindi
og þar vissi fólk eiginlega ekki
hvernig það átti að taka okkur. Ég
held að það hafi hreinlega hcildið
að við værum geggjuð. Þrátt fyrir
það fengum við góðcir viðtökur
þar.“
Hápunktur ferðarinncir var svo
upptroðsla Kuklsins á tónlistcirhá-
tíð í Rotterdam, þar sem fram
komu einar 36 hljómsveitir. Þar
fengu þau stórgóðar undirtektir og
átti ekki að hleypa þeim af sviðinu.
Þá frásögn má líka sannreyna með
því að lesa dóma um hátíðina í
breska tóniistarblaðinu NME, en sá
sem þá skrifaði lét sér nægja að
minnast á 8 hljómsveitir af þeim
36, sem fram komu. Fékk Kuklið
þar besta dóma, ásamt Fall og Anti
Group. Sagði blaðcimaðurinn að
Kukl hefði verið „jolly entertain-
ing“ og hcinn hefði vel getað hugs-
að sér að hlusta á þau í heilcin sól-
arhring.
Hljómleikarnir í Rotterdcim voru
teknir upp fyrir útvarpsstöðvar og
í kjölfarið fylgdu noldcur útvarps-
viðtöl.
„Það kom fram í samtali okkcir
við fólk að það skildi ekki hvemig
við störfuðum, þ.e. að koma bara
saman í nokkrar vikur öðm hvom,
í stað þess að vera á stöðugum
þeytingi eins og aðrar rokkhljóm-
sveitir. Því síður skildu menn það
að við hefðum ekki gert skriflegan
samning við Crciss um hljómplötu-
útgáfu. En slíkur samningur hefur
eldci verið gerður og við teljum
okkur ekki þurfa á neinum slíkum
að hcdda. Á milli okkar ríkir gagn-
kvæmt traust, sem báðir aðilar
virða. Við fáum auðvitað okkar
höfundarlaun og ágóða af sölu.
Okkur var hins vegar tjáð að svona
nokkuð tíðkaðist ekki í rokkbrans-
anum, þar væri allt skriflegt og
raunar treysti enginn öðmm öðm-
vísi.“
Eftir Rotterdam-tónleikana var
svo haldið til Oslóar og síðan til
Kaupmcinncihcifncir, en að því loknu
aftur til Englands til þess að taka
upp plötu.
„Við tókum upp fimm lög,“ sagði
Sigtryggur. „Við höfðum leikið þau
hér heima áður en við fórum út en í
ferðinni tóku þau á sig nýja og fyllri
mynd. Okkur til aðstoðar í stúdíó-
inu var Penny Rimbaud, trommu-
leikari Crass, en hann var eins-
konar aðstoðcimpptökustjóri. Ein-
ar, Penny og Mel em núna að mixa
tvö lög, sem við hér heima fáum
svo send til umsagnar, en einnig er
ætlunin að taka upp efni hér
heima, sem svo yrði bætt við úti.
En þetta á ekki að verða eins og á
Auganu, eitt lag tekið upp hér, ann-
að þar, heldur er ætlunin að reyna
að blanda þessu saman. Við rædd-
um aðeins um hljóðblöndunina
áður en við fómm heim og ég held
að ég geti lofað því að hún verður
byltingarkennd."
Einar Örn tók líka í sama streng
og sagði hana verða eitthvað allt
öðmvísi og hann væri fullviss um
að platan ætti eftir að hræra upp í
þeim sjálfum, svo og öðm fólki.
Annars sagðist Einar hafa fleiri
járn í eldinum, því um þessar
mundir væri hann að ganga frá
plötu með Djöfuls Ég, sem var
hljómsveit sem hcuin setti á lagg-
irnar um síðustu páska, er hann
var á ferð hér heima. Myndi platan
verða gefin út í Bretlandi, en af
hverjum væri ekki alveg ljóst.
Það kom vel fram hjá þeim báð-
um, Einari og Sigtryggi, að þeir
vildu ekki að Kukl yrði einhver
rokkmaskína, sem væri sífellt í
gangi. Platan þeirra, The Eye, gengi
allvel og það væri því ekki nokkur
vandi að spila nær stanslaust
næsta árið ef þau kærðu sig um
það. En þar með væm þau föst í
hringiðu rokkbransans. Hljóm-
leikaferðir í nokkra mánuði, síðan
plötuupptaka og þannig koll af
kolli.
Sigtryggur klylckti síðan út með
því að segja: „Ég held að okkcu
styrkur felist í því að við komum
saman og spilum í ákveðinn tíma á
ári, en þess utan emm við í náinni
snertingu við þjóðfélagið á meðan
við gegnum öðmm störfum. Ég er
til dæmis núna að leita mér að
vinnu til þess að geta farið að
borga upp skuldirnar af ferðinni."
Þeir vom sem sé sammála um
það, félagcirnir, að ferðin hefði í
flesta staði heppnast vel og verið
góð.
Truffaut
er látinn
Franski kvikmyndaleikstjórinn
Francois Tmffaut er látinn, 52 áira
að aldri. Tmffaut er einn af frum-
kvöðlum hinnar svonefndu nýju
bylgju í frönskum kvikmyndum
sem átti hve mestu fylgi að fagna á
sjöunda áratugnum. Frumkvöðlar
nýju bylgjunnar vom margir hverjir
penncir og gagnrýnendur kvik-
myndatímciritsins Cahiers du
Cinéma sem gerðust leikstjórar og
fóm nýjar leiðir í kvikmyndasköp-
un. Einkum lögðu þeir áherslu á
leikstjórann sem höfund og list-
rænan skapara mynda (politique
des auteurs).
Tmffaut, líkt og aðrir leikstjórcir
nýju bylgjunnar (m.a. Chabrol,
Godard, Rohmer, Rivette, Resnais
og Malle) hreifst mjög af banda-
rískri kvikmyndagerð, sérstaklega
svonefndum B-myndum sem gerð-
ar em fyrir lítinn pening og státa
ekki af stórstjörnum né aðalfram-
leiðendum Hollywood-myndanna.
Leikstjórar nýju bylgjunnar sóttu
ennfremur í hefð eldri franskra
kvikmyndaleikstjóra sem áunnið
höfðu sér sérkenni „höfunda"
kvikmynda, eins og Renoir, Tati,
Bresson, Max Ophuls og Cocteau.
En Truffaut leitaði einnig til Banda-
ríkjanna til að finna sinn uppá-
haldshöfund (næstan eftir Jean
Renoir), sjálfan Alfred Hitchcock
sem hann skrifaði merka bók um,
byggða á 50 klukkutíma viðtölum
við meistarann.
Kvikmyndir Tmffauts fjalla iðu-
lega um manneskjuna, mótun
hennar og hlutskipti í lífinu, gjam-
an í búningi spennumynda, en
ennfremur hefur hann gert fjöl-
margar myndir byggðar á eigin
ævi. Sá flokkur hófst með Les
quatre cent coups (1959). Aðrar
frægar myndir Tmffauts em t.d.
Skjótið á píanistann (1960), Jules
og Jim (1961), Fahrenheit 451
(1966), Svartklædd brúður (1968),
Hafmeyjan frá Missisippi (1969),
Villibarnið (1970), Sagan af Adele
H (1975), Græna herbergið (1978)
og Síðasta neðcinjarðarlestin
(1983). Hann lauk í fyrra við sína
hinstu mynd, Líflegan sunnudag.
-IM
SIGILD TONLIST
Leidarljós á erfiðum tímum
Afhverju starfar enginn „prófessjónell"
strengjakvartett á landi hér? Við höfum sin-
fóníuhljómsveit með mörgum afbragðs
strengjaspilurum. Af einhverjum ástæðum
virðist þeim þó ekki fært að vinna saman í
kvartett, í það minnsta ekki til langframa.
Þó er það hald manna að slík starfsemi sé
undirstaða allrar raunvemlegrar tónmenn-
ingar á evrópumælikvarða, og það er eini
mælikvarðinn sem komið verður á frjótt,
skapandi músíklíf. í kvartett fer fram sífellt
endurmat og rEmnsókn á klassíkinni. Hcinn
er einskonar tilraunasmiðja um túlkun á því
sem máli skiptir í fortíðinni og niðurstöður
þeirrar vinnu em öllum sem fást við að
þroska skilning sinn og tilfinningcir í nútíð-
inni lífsnauðsynlegar. Að héí starfar ekki
kvcirtett sem í sífellu æfir og flytur opinber-
lega Haydn - Mozart - Beethoven - Schu-
bert - Brahms - Schönberg - Bartók -
Webern - Berg og alla hina og lætur tón-
skáld dagsins semja fyrir sig, er eflaust ein
ástæðan fyrir þeirri stöðnun, sem gerir vart
Við sig i tónlistarflutningi hér í æ ríkari
mæli. „Stöðnun. Heyr á endemi," segir ein-
hver: „Er ekki sívaxandi fjöldi og fjölbreytni
tónleika sönnun hins gagnstæða? Er ekki
sinfóníuhljómsveitin alltaf betri j>etta árið
en í fyrra og efnisskrá hennar stærri og
víðfeðmari en nokkm sinni áður?Og ekki
láta áheyrendur sig vanta - sætanýting á
tónleikum hér er betri en í flestum nálæg-
um löndum." Kannski rétt. Eflaust rétt.
Sinfóníuhljómsveitin er kraftaverk, þó ekki
sé nema vegna þess hvað hún er ódýr. Mið-
að við hliðstæðar stofnanir í litlum bæjarfé-
lögum, t.d. á Norðurlöndum, er hún nánast
ókeypis. Sá tittlingaskítur sem skepnan
„ríki og bær“ býsnast sýknt og heilagt yfir
og vill skera þegar hún hefur spilað rassinn
úr buxunum, dygði hvergi annarstaðar til
að reka meðal kcunmermúsíkklúbb, hvað þá
meira. (Góðir menn segja mér að þó finna
megi ýmsa mínusa á Sigga Bjöms og öðrum
í sinfóníutoppnum, kunni |>eir betur að reka
fyrirtæki en flestir í fiskiríinu og gott ef ekki
allir sem koma nálægt landbúnaði. Verslun
sé hinsvegar ekki með í dæminu, því hún sé
ekki lengur í samfélaginu heldur frjáls
einsog Drakúla greifi. „Svona, enga pólítík í
HP. Bannað að tala pcMítík í HP, líka innan
sviga.“)
En þessi „billegheit" koma vitaskuld nið-
ur á „kvalítetinu", ekki bara hjá sinfóníunni
heldur má finna þess merki á flestum tón-
leikum öðrum. Það vantar ekki dugnaðinn
og hæfileikana og fómfýsin er á stundum
átcikanleg í þessum herbúðum. En það er
einsog vanti ömggan og heilbrigðan gmnn
undir þetta. Gmnn sem aðrar þjóðir vom
búnar að byggja hundrað árum áður en við
hófumst handa, í friði fyrir „bertum og
rönkum", fyrirbrigði sem ekki var.orðið til
sem niðurrifsafl í borgarafélaginu. Ollu sem
skiptir máli í uppbyggingu tónmenningar í
landinu var hieypt af stokkunum meðan
stórkostlegir frjálslyndir íhaldskratar á
borð við Olaf Thors, Gylfa Þ. og Bjarna Ben.
vom á fullu (Ragncir Amalds hefur að vísu
tilhneigingar í þessa átt, en er einn á báti)
og Ragnar Jónsson var þeim til ráðuneytis.
Það er liðin tíð og Vilhjálmur Þ„ sem bjarg-
aði sinfóníunni á sínum tíma með þrjósku
og einskonar þröngsýnni framsýni og var
fyrir bragðið misskildasti útvarpsstjóri í
heimi, er horfinn af sviðinu. Það em engir í
sjónmáli, sem komið geta í stað (>essara
manna og það er því að skapast hættu-
ástand á menningarsviðinu, svo allir list-
elskir og þjóðhollir menn skyldu vera vel á
verði.
En hér átti reyndar að f jalla um tónleika í
Norræna húsinu á miðvilóidaginn í síðustu
viku. Það var nefnilega strengjakvartett í
heimsókn héma, Berwaldkvartettinn úr
Svíþjóð og hann lék bæði fyrir Musica Nova
og Tónlistarfélcigið. Musica Nova var í
eftir Leif Þórarinsson
Norræna húsinu og þar var fmmflutt kvart-
ettverk eftir Karólínu Eiríksdóttur, eitt efni-
legcista tónskáld okkar í dag. Verkið er sex
stuttir þættir og var samið fyrir Berwald-
grúppuna og borgað að mig minnir af Riks-
konserter í Svíþjóð, sem oft hafa hlaupið
undir bagga hér á landi. Það verður að
segjast einsog er, að J>essi þættir bám j>ess
merki að þeir em samdir af tónskáldi, sem
ekki hefur eðlilegan aðgang að kvartettspili.
Þar er engin hugmynd sem ekki gæti alveg
eins verið úr tríói, bláscirakvintett eða
hljómsveitarverki og í minningunni er
einsog þættimir hafi ekkert andlit og eigri
þar einsog sorglegar cifturgöngur milli
svefns og vöku. Ohugnanleg tilfinning. En
miklir snillingar vom þessir Svíar og flutn-
ingur þeirra á merkilegasta verki tónleik-
anna, fimm þáttum eftir Webem, kom af
stað heimsviðburðum í hjarta mínu. Sama
má segja um kvartett nr. 13 eftir Sjostakó-
víts, þennan makcdausa Rússa, sem aldrei
slakaði á kröfunum til sjálfs sín og listar-
innar, þrátt fyrir niðurskurðarógnir austur-
bertanna Stanofs og co. Megi fordæmi
slíkra manna vera okkur leiðcirljós á j>ess-
um einkennilegu og erfiðu tímum. í Guðs
HELGARPÓSTURINN 21